Þau skipa lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2024 07:34 Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari á Sauðárkróki og formaður Kennarasambands Norðurlands vestra, leiðir lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi. VG Framboðslisti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisráðsfundi hreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi í gærkvöldi. Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari á Sauðárkróki og formaður Kennarasambands Norðurlands vestra, skipar efsta sæti listans. Bjarni Jónsson þingmaður var oddviti flokksins í síðustu kosningum en hann sagði sig úr flokknum eftir að ríkisstjórn Sjálfstæðiflokksins, Framsóknar og Vinstri grænna sprakk. á dögunum. Bjarki Hjörleifsson, stjórnmálafræðingur frá Stykkishólmi og fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarkeyjar Olsen, fyrrverandi matvælaráðherra, skipar annað sætið á listans og Sigríður Gísladóttir, dýralæknir frá Ísafirði, þriðja sætið. Vinstri græn hlutu 11,5 prósent atkvæða í kjördæminu í kosningunum 2021 og einn kjördæmakjörinn mann, það er Bjarna Jónsson. Hér má sjá listann í heild sinni: 1. Álfhildur Leifsdóttir – Sauðárkróki 2. Bjarki Hjörleifsson – Stykkishólmi 3. Sigríður Gísladóttir – Ísafirði 4. Friðrik Aspelund – Borgarbyggð 5. Lilja Magnúsdóttir – Grundarfirði 6. María Maack – Reykhólum 7. Kristín Þorleifsdóttir – Stykkishólmi 8. Matthías Lýðsson – Strandir 9. Brynja Þorsteinsdóttir – Borgarbyggð 10. Bjartmar Hlynur Hannesson – Borgarbyggð 11. Nanný Arna Guðmundsdóttir – Ísafirði 12. Valdimar Guðmannsson – Blönduósi 13. Halla Hrefnu Steinólfsdóttir – Dölum 14. Björg Baldursdóttir – Skagafirði Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari á Sauðárkróki og formaður Kennarasambands Norðurlands vestra, skipar efsta sæti listans. Bjarni Jónsson þingmaður var oddviti flokksins í síðustu kosningum en hann sagði sig úr flokknum eftir að ríkisstjórn Sjálfstæðiflokksins, Framsóknar og Vinstri grænna sprakk. á dögunum. Bjarki Hjörleifsson, stjórnmálafræðingur frá Stykkishólmi og fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarkeyjar Olsen, fyrrverandi matvælaráðherra, skipar annað sætið á listans og Sigríður Gísladóttir, dýralæknir frá Ísafirði, þriðja sætið. Vinstri græn hlutu 11,5 prósent atkvæða í kjördæminu í kosningunum 2021 og einn kjördæmakjörinn mann, það er Bjarna Jónsson. Hér má sjá listann í heild sinni: 1. Álfhildur Leifsdóttir – Sauðárkróki 2. Bjarki Hjörleifsson – Stykkishólmi 3. Sigríður Gísladóttir – Ísafirði 4. Friðrik Aspelund – Borgarbyggð 5. Lilja Magnúsdóttir – Grundarfirði 6. María Maack – Reykhólum 7. Kristín Þorleifsdóttir – Stykkishólmi 8. Matthías Lýðsson – Strandir 9. Brynja Þorsteinsdóttir – Borgarbyggð 10. Bjartmar Hlynur Hannesson – Borgarbyggð 11. Nanný Arna Guðmundsdóttir – Ísafirði 12. Valdimar Guðmannsson – Blönduósi 13. Halla Hrefnu Steinólfsdóttir – Dölum 14. Björg Baldursdóttir – Skagafirði
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent