Óðinn skoraði mark umferðarinnar með Óðinsskotinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. október 2024 15:45 Óðinn Þór Ríkharðsson hefur skorað grimmt í Evrópudeildinni undanfarin ár. getty/Jan-Philipp Burmann Að mati EHF skoraði Óðinn Þór Ríkharðsson mark umferðarinnar í Evrópudeildinni í handbolta. Hann skoraði það með sínu einkennisskoti. Óðinn og félagar í Kadetten Schaffhausen gerðu góða ferð til Frakklands og unnu fjögurra marka sigur á Limoges Handball, 27-31, í C-riðli Evrópudeildarinnar í gær. Óðinn var markahæstur í liði Kadetten með átta mörk úr níu skotum. Eitt markanna var öðru laglegra. Á 10. mínútu kastaði Spánverjinn Juan Castro Álvarez boltanum inn í vítateig Limoges. Óðinn stökk inn í teiginn, greip boltann og skoraði með skoti fyrir aftan bak, eins og hann gerir svo oft. EHF valdi mark Óðins mark 3. umferðarinnar í Evrópudeildinni en fimm flottustu mörkin má sjá hér fyrir neðan. Tuesday madness 😱🤯 #ehfel #elm #allin 5️⃣ Milan Jovanovic 🔴⚪️4️⃣ Florian Drosten 🔴⚫️3️⃣ Elias Ellefsen á Skipagøtu ⚪️⚫️2️⃣ Dominik Solak ⚫️🟢1️⃣ Odinn Thor Rikhardsson ⚫️🟠@thw_handball @KarlKonan22 @mthandball pic.twitter.com/ys6lKxJ9Bd— EHF European League (@ehfel_official) October 23, 2024 Kadetten er í 2. sæti C-riðils með fjögur stig eftir þrjá leiki. Óðinn hefur skorað sautján mörk í fyrstu þremur leikjunum, eða 5,7 mörk að meðaltali í leik. Á síðasta tímabili skoraði Óðinn 71 mark í Evrópudeildinni og var 9. markahæsti leikmaður hennar. Tímabilið þar á undan, 2022-23, var Óðinn markakóngur Evrópudeildarinnar með 110 mörk. Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
Óðinn og félagar í Kadetten Schaffhausen gerðu góða ferð til Frakklands og unnu fjögurra marka sigur á Limoges Handball, 27-31, í C-riðli Evrópudeildarinnar í gær. Óðinn var markahæstur í liði Kadetten með átta mörk úr níu skotum. Eitt markanna var öðru laglegra. Á 10. mínútu kastaði Spánverjinn Juan Castro Álvarez boltanum inn í vítateig Limoges. Óðinn stökk inn í teiginn, greip boltann og skoraði með skoti fyrir aftan bak, eins og hann gerir svo oft. EHF valdi mark Óðins mark 3. umferðarinnar í Evrópudeildinni en fimm flottustu mörkin má sjá hér fyrir neðan. Tuesday madness 😱🤯 #ehfel #elm #allin 5️⃣ Milan Jovanovic 🔴⚪️4️⃣ Florian Drosten 🔴⚫️3️⃣ Elias Ellefsen á Skipagøtu ⚪️⚫️2️⃣ Dominik Solak ⚫️🟢1️⃣ Odinn Thor Rikhardsson ⚫️🟠@thw_handball @KarlKonan22 @mthandball pic.twitter.com/ys6lKxJ9Bd— EHF European League (@ehfel_official) October 23, 2024 Kadetten er í 2. sæti C-riðils með fjögur stig eftir þrjá leiki. Óðinn hefur skorað sautján mörk í fyrstu þremur leikjunum, eða 5,7 mörk að meðaltali í leik. Á síðasta tímabili skoraði Óðinn 71 mark í Evrópudeildinni og var 9. markahæsti leikmaður hennar. Tímabilið þar á undan, 2022-23, var Óðinn markakóngur Evrópudeildarinnar með 110 mörk.
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira