Viðgerðin á flugvél Gæslunnar kostaði 350 milljónir króna Kjartan Kjartansson skrifar 25. október 2024 13:38 TF-SIF er fimmtán ára gömul. Tæring fannst á gírkassa í hreyfli við reglulega skoðun í vor. Vísir/Vilhelm Lagt er til að fjárveitingar til landhelgismála verðir auknar um 350 milljónir króna í ár vegna kostnaðar við viðgerð á hreyflum TF-SIF, flugvélar Landhelgisgæslunnar. Forstjóri Landhelgisgæslunnar hefur kvartað undan því að stofnunin geti ekki rekið flugvél til að fylgjast með landhelginni. Tæring fannst á ytra yfirborði gírkassa hreyfla flugvélarinnar þegar hún fór í reglubundna skoðun sem er gerð á fimm ára fresti í vor. Taka þurfti hreyflana af vélinni og senda hana í upptekt og viðgerð. Morgunblaðið greindi frá því í sumar að viðgerðin kostaði um þrjú hundruð milljónir króna. Þá yrði Gæslan af um hundrað milljónum króna í tekjur af því að senda vélina til verkefna fyrir Landamærastofnun Evrópu í haust. Í fjáraukalögum, sem eru til umfjöllunar á Alþingi, er kveðið á um viðgerðarkostnaðinum verði mætt með því að hækka fjárheimild málaflokksins um 350 milljónir króna. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, sagði í viðtali í ágúst að stofnunin gæti ekki sinnt landhelginni sem skyldi vegna flugvélarskorts. Óásættanlegt væri að ekki væri hægt að halda úti að minnsta kosti einni flugvél til þess að verja lykilinnviði eins og sæstrengi. Landhelgisgæslan Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Fjárlagafrumvarp 2025 Fréttir af flugi Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Fleiri fréttir Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Sjá meira
Tæring fannst á ytra yfirborði gírkassa hreyfla flugvélarinnar þegar hún fór í reglubundna skoðun sem er gerð á fimm ára fresti í vor. Taka þurfti hreyflana af vélinni og senda hana í upptekt og viðgerð. Morgunblaðið greindi frá því í sumar að viðgerðin kostaði um þrjú hundruð milljónir króna. Þá yrði Gæslan af um hundrað milljónum króna í tekjur af því að senda vélina til verkefna fyrir Landamærastofnun Evrópu í haust. Í fjáraukalögum, sem eru til umfjöllunar á Alþingi, er kveðið á um viðgerðarkostnaðinum verði mætt með því að hækka fjárheimild málaflokksins um 350 milljónir króna. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, sagði í viðtali í ágúst að stofnunin gæti ekki sinnt landhelginni sem skyldi vegna flugvélarskorts. Óásættanlegt væri að ekki væri hægt að halda úti að minnsta kosti einni flugvél til þess að verja lykilinnviði eins og sæstrengi.
Landhelgisgæslan Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Fjárlagafrumvarp 2025 Fréttir af flugi Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Fleiri fréttir Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Sjá meira