Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsókn. Kunnuleg andlit eru á listanum en í efstu þremur sætunum eru þingmenn Framsóknar frá liðnu kjörtímabili. Í öðru sæti listans er Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, þingmaður Framsóknar.

Í þriðja sæti er Halla Signý Kristjánsdóttir þingmaður, í fjórða sæti er Ragnar Baldvin Sæmundsson, oddviti Framsóknar á Akranesi og í fimmta sæti er Þorgils Magnússon, varaþingmaður, Húnabyggð.

Listan í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.
- Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður Sauðárkróki
- Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, alþingismaður Borgarnesi
- Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Flateyri
- Ragnar Baldvin Sæmundsson, bæjarfulltrúi Akranesi
- Þorgils Magnússon byggingatæknifræðingur, blönduósi
- Gunnar Ásgrímsson, kennaranemi Sauðárkróki
- Steinunn Guðmundsdóttir, vélvirkjanemi og nemi í Véliðnfræði við HR Akranesi
- Garðar Freyr Vilhjálmsson, mjólkurfræðingur Dalabyggð
- Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, málstjóri farsældarbarna Bolungarvík
- Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, framkvæmdastjóri Hólmavík
- Gauti Geirsson, framkvæmdastjóri Ísafirði
- Jóhanna María Sigmundsdóttir, staðgengill sveitastjóra Dalabyggð
- Elsa Lára Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri Akranesi
- Sveinn Bernódusson, stálsmíðameistari Bolungarvík