Willum leiðir Framsókn í Suðvesturkjördæmi Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2024 12:01 Willum, Ágúst og Vala. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, mun leiða lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi. Kjördæmissamband Framsóknar í kjördæminu hefur samþykkt framboðslistann. Í öðru sæti er Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður, og í því þriðja er Vala Garðarsdóttir, fornleifafræðingur. „Ég er í senn auðmjúkur og þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt og er fullur tilhlökkunar fyrir baráttunni fram undan með þessum öfluga hópi fólks sem skipar lista Framsóknar í kjördæminu.“ segir Willum Þór Þórsson oddviti listans í tilkynningu. Listinn í heild sinni: 1. Willum Þór Þórsson, Kópavogi, ráðherra. 2. Ágúst Bjarni Garðarsson, Hafnarfirði, þingmaður. 3. Vala Garðarsdóttir , Mosfellsbæ, fornleifafræðingur. 4. Margrét Vala Marteinsdóttir, Hafnarfirði, forstöðumaður og bæjarfulltrúi. 5. Heiðdís Geirsdóttir, Kópavogi, félagsfræðingur. 6. Svandís Dóra Einarsdóttir, Kópavogi, leikkona. 7. Einar Þór Einarsson, Garðabæ, framkvæmdastjóri. 8. Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir, Garðabæ, verkefnastjóri. 9. Sigrún Sunna Skúladóttir, Kópavogi, lektor við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild og form. Beinverndar. 10. Kjartan Helgi Ólafsson, Mosfellsbæ, meistaranemi. 11. Eyrún Erla Gestsdóttir, Kópavogi, skíðakona og nemi. 12. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, Garðabæ, kennari og form. Kvenna í Framsókn. 13. Urður Björg Gísladóttir, Garðabæ, löggiltur heyrnarfræðingur. 14. Árni Rúnar Árnason, Hafnarfirði Tækjavörður. 15. Bergrún Ósk Ólafsdóttir, Kópavogi, verkefnastjóri. 16. Guðmundur Einarsson, Seltjarnarnesi, fyrrv. forstjóri og eftirlaunaþegi. 17. Björg Baldursdóttir, Kópavogi, skólastjóri og bæjarfulltrúi. 18. Einar Sveinbjörnsson, Garðabæ, veðurfræðingur. 19. Valdimar Sigurjónsson, Hafnarfirði, framkvæmdastjóri. 20. Kristján Guðmundsson, Kópavogi, læknir. 21. Linda Hrönn Þórisdóttir, Hafnarfirði, kennari. 22. Gunnar Sær Ragnarsson, Kópavogi, lögfræðingur. 23. Halla Karen Kristjánsdóttir, Mosfellsbæ, íþróttakennari og bæjarfulltrúi. 24. Sigurjón Örn Þórsson, Kópavogi, framkvæmdastjóri. 25. Valdimar Víðisson, Hafnarfirði, skólastjóri og bæjarfulltrúi. 26. Baldur Þór Baldvinsson Kópavogi, eftirlaunaþegi. 27. Eygló Þóra Harðardóttir, Mosfellsbæ, verkefnastjóri og fyrrv. ráðherra. 28. Úlfar Ármannsson. Garðabæ, framkvæmdastjóri. Framsóknarflokkurinn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira
Í öðru sæti er Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður, og í því þriðja er Vala Garðarsdóttir, fornleifafræðingur. „Ég er í senn auðmjúkur og þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt og er fullur tilhlökkunar fyrir baráttunni fram undan með þessum öfluga hópi fólks sem skipar lista Framsóknar í kjördæminu.“ segir Willum Þór Þórsson oddviti listans í tilkynningu. Listinn í heild sinni: 1. Willum Þór Þórsson, Kópavogi, ráðherra. 2. Ágúst Bjarni Garðarsson, Hafnarfirði, þingmaður. 3. Vala Garðarsdóttir , Mosfellsbæ, fornleifafræðingur. 4. Margrét Vala Marteinsdóttir, Hafnarfirði, forstöðumaður og bæjarfulltrúi. 5. Heiðdís Geirsdóttir, Kópavogi, félagsfræðingur. 6. Svandís Dóra Einarsdóttir, Kópavogi, leikkona. 7. Einar Þór Einarsson, Garðabæ, framkvæmdastjóri. 8. Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir, Garðabæ, verkefnastjóri. 9. Sigrún Sunna Skúladóttir, Kópavogi, lektor við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild og form. Beinverndar. 10. Kjartan Helgi Ólafsson, Mosfellsbæ, meistaranemi. 11. Eyrún Erla Gestsdóttir, Kópavogi, skíðakona og nemi. 12. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, Garðabæ, kennari og form. Kvenna í Framsókn. 13. Urður Björg Gísladóttir, Garðabæ, löggiltur heyrnarfræðingur. 14. Árni Rúnar Árnason, Hafnarfirði Tækjavörður. 15. Bergrún Ósk Ólafsdóttir, Kópavogi, verkefnastjóri. 16. Guðmundur Einarsson, Seltjarnarnesi, fyrrv. forstjóri og eftirlaunaþegi. 17. Björg Baldursdóttir, Kópavogi, skólastjóri og bæjarfulltrúi. 18. Einar Sveinbjörnsson, Garðabæ, veðurfræðingur. 19. Valdimar Sigurjónsson, Hafnarfirði, framkvæmdastjóri. 20. Kristján Guðmundsson, Kópavogi, læknir. 21. Linda Hrönn Þórisdóttir, Hafnarfirði, kennari. 22. Gunnar Sær Ragnarsson, Kópavogi, lögfræðingur. 23. Halla Karen Kristjánsdóttir, Mosfellsbæ, íþróttakennari og bæjarfulltrúi. 24. Sigurjón Örn Þórsson, Kópavogi, framkvæmdastjóri. 25. Valdimar Víðisson, Hafnarfirði, skólastjóri og bæjarfulltrúi. 26. Baldur Þór Baldvinsson Kópavogi, eftirlaunaþegi. 27. Eygló Þóra Harðardóttir, Mosfellsbæ, verkefnastjóri og fyrrv. ráðherra. 28. Úlfar Ármannsson. Garðabæ, framkvæmdastjóri.
Framsóknarflokkurinn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira