Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Árni Jóhannsson skrifar 29. október 2024 22:22 Alexis Morris leggur boltann ofan í körfuna til að tryggja sigurinn Vísir / Pawel Cieslikiewicz Alexis Morris, leikmaður Grindavíkur, var hetja liðsins þegar Grindavík lagði Keflavík í háspennuleik í Smáranum í kvöld. Morris Skoraði 34 stig og seinustu tvö stigin frá henni tryggðu sigurinn fyrir heimakonur í leiknum sem endaði 68-67. Morris var spurð að því hvað svona sigur í ríkjandi Íslandsmeisturum gæfi liðinu. „Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust. Við getum samt líka tekið fullt úr honum þar sem við getum bætt okkur og okkar leik. Þetta var góður leikur af hálfu Keflavíkur og þetta var alls ekki auðveldur sigur. Við verðum að hrósa liðinu mínu.“ Grindavík er með bestu vörnina sé tekið mið af því hve mörg stig Grindavík fær á sig að meðaltali í leik. Það einkenni skein í gegn í dag. „Við vissum að þær myndu mæta grimmar til leiks og við þurftum að jafna þær líkamlega undir körfunni sérstaklega. Þær gerðu það vel og við hrósum þeim og fögnum góðum sigri.“ Morris skoraði 34 stig og hitti úr 48% skota sinna sem skilaði heinni 31 framlagsstigi. Hún var þakklát liðsfélögum sínum fyrir traustið sem þær sýndu henni. Hún var einnig spurð að því hvernig henni litist á deildina og byrjunina sína á Íslandi. „Ég þakka traustið. Ég vinn ekki ein og við hefðum ekki unnið þetta nema að við hefðum sýnt þessa liðsheild. Körfubolti er alltaf körfubolti og það fallega við að vera hér er að ég var boðin hjartanlega velkomin hingað og umbreytingin var mjög ljúf. Ég er þakklát þeim sem starfa í körfunni og þakka Íslendingum fyrir hlýjar móttökur. Ég vil bara vinna fyrir liðið.“ Grindavík er með jákvætt sigurhlutfall eftir fimm leik og hvernig líst Alexis á framhaldið. „Við ætlum bara að byggja ofan á þetta. Þetta var bara einn sigur og þetta var ekki úrslitakeppnin. Okkar markmið er að vinna titilinn og við erum alltaf að taka stutt skref í áttina að honum. Við förum aftur að teikniborðinu og sjáum hvar við getum orðið betri.“ Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Grindavík vann frábæran sigur á Keflavík háspennuleik í Smáranum í kvöld í Bónus deild kvenna. Munurinn ekki nema eitt stig og réðst á lokasekúndunum. Lokastaðan 68-67 29. október 2024 19:31 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira
Morris var spurð að því hvað svona sigur í ríkjandi Íslandsmeisturum gæfi liðinu. „Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust. Við getum samt líka tekið fullt úr honum þar sem við getum bætt okkur og okkar leik. Þetta var góður leikur af hálfu Keflavíkur og þetta var alls ekki auðveldur sigur. Við verðum að hrósa liðinu mínu.“ Grindavík er með bestu vörnina sé tekið mið af því hve mörg stig Grindavík fær á sig að meðaltali í leik. Það einkenni skein í gegn í dag. „Við vissum að þær myndu mæta grimmar til leiks og við þurftum að jafna þær líkamlega undir körfunni sérstaklega. Þær gerðu það vel og við hrósum þeim og fögnum góðum sigri.“ Morris skoraði 34 stig og hitti úr 48% skota sinna sem skilaði heinni 31 framlagsstigi. Hún var þakklát liðsfélögum sínum fyrir traustið sem þær sýndu henni. Hún var einnig spurð að því hvernig henni litist á deildina og byrjunina sína á Íslandi. „Ég þakka traustið. Ég vinn ekki ein og við hefðum ekki unnið þetta nema að við hefðum sýnt þessa liðsheild. Körfubolti er alltaf körfubolti og það fallega við að vera hér er að ég var boðin hjartanlega velkomin hingað og umbreytingin var mjög ljúf. Ég er þakklát þeim sem starfa í körfunni og þakka Íslendingum fyrir hlýjar móttökur. Ég vil bara vinna fyrir liðið.“ Grindavík er með jákvætt sigurhlutfall eftir fimm leik og hvernig líst Alexis á framhaldið. „Við ætlum bara að byggja ofan á þetta. Þetta var bara einn sigur og þetta var ekki úrslitakeppnin. Okkar markmið er að vinna titilinn og við erum alltaf að taka stutt skref í áttina að honum. Við förum aftur að teikniborðinu og sjáum hvar við getum orðið betri.“
Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Grindavík vann frábæran sigur á Keflavík háspennuleik í Smáranum í kvöld í Bónus deild kvenna. Munurinn ekki nema eitt stig og réðst á lokasekúndunum. Lokastaðan 68-67 29. október 2024 19:31 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Grindavík vann frábæran sigur á Keflavík háspennuleik í Smáranum í kvöld í Bónus deild kvenna. Munurinn ekki nema eitt stig og réðst á lokasekúndunum. Lokastaðan 68-67 29. október 2024 19:31