Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2024 22:00 Stefán Teitur í leik kvöldsins. Richard Sellers/Getty Images Arsenal er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir þægilegan 3-0 útisigur á Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Preston North End. Newcastle United er sömuleiðis komið áfram eftir góðan 2-0 sigur á Chelsea. Stefán Teitur spilaði allan leikinn og fékk gult spjald á 74. mínútu en þá var staðan þegar orðin 3-0 gestunum í vil. Gabriel Jesus skoraði fyrsta markið á 24. mínútu eftir undirbúning Jakub Kiwior. Það var svo Jesus sjálfur sem lagði upp annað mark gestanna á 33. mínútu. Ethan Nwaneri með markið og staðan 0-2 í hálfleik. Eftir rétt tæpa klukkustund bætti varamaðurinn Kai Havertz þriðja marki gestanna við eftir undirbúning Kiwior. Fleiri urðu mörkin ekki og Skytturnar sigldu örugglega inn í 8-liða úrslitin. Into the quarter-finals of the Carabao Cup ✊ pic.twitter.com/Kk9UaoaTRR— Arsenal (@Arsenal) October 30, 2024 Newcastle United er einnig komið áfram eftir sigur á Chelsea þar sem bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Alexander Isak skoraði fyrra mark leiksins eftir undirbúning Sandro Tonali á 23. mínútu. Þremur mínútum síðar skoraði Axel Disasi sjálfsmark og staðan orðin 2-0 Newcastle í vil. Það reyndust lokatölur leiksins þar sem ekki var meira skorað í kvöld. Into the next round! 🙌🙌 pic.twitter.com/Wcc0kPxNg4— Newcastle United FC (@NUFC) October 30, 2024 Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Aston Villa og tryggði sér þar með sæti í 8-liða úrslitunum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Manchester United fékk Leicester City í heimsókn í 16-liða úrslitum deildarbikarsins. Um var að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Ruud van Nistelrooy en hann tók við eftir að Erik ten Hag var látinn taka poka sinn. Nistelrooy byrjar vel en Rauðu djöflarnir unnu þægilegan 5-2 sigur í galopnum leik á Old Trafford. 30. október 2024 21:40 Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Liverpool er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-0 útisigur á Brighton & Hove Albion. Hollendingurinn Cody Gakpo skoraði bæði mörk gestanna. 30. október 2024 21:25 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Sjá meira
Stefán Teitur spilaði allan leikinn og fékk gult spjald á 74. mínútu en þá var staðan þegar orðin 3-0 gestunum í vil. Gabriel Jesus skoraði fyrsta markið á 24. mínútu eftir undirbúning Jakub Kiwior. Það var svo Jesus sjálfur sem lagði upp annað mark gestanna á 33. mínútu. Ethan Nwaneri með markið og staðan 0-2 í hálfleik. Eftir rétt tæpa klukkustund bætti varamaðurinn Kai Havertz þriðja marki gestanna við eftir undirbúning Kiwior. Fleiri urðu mörkin ekki og Skytturnar sigldu örugglega inn í 8-liða úrslitin. Into the quarter-finals of the Carabao Cup ✊ pic.twitter.com/Kk9UaoaTRR— Arsenal (@Arsenal) October 30, 2024 Newcastle United er einnig komið áfram eftir sigur á Chelsea þar sem bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Alexander Isak skoraði fyrra mark leiksins eftir undirbúning Sandro Tonali á 23. mínútu. Þremur mínútum síðar skoraði Axel Disasi sjálfsmark og staðan orðin 2-0 Newcastle í vil. Það reyndust lokatölur leiksins þar sem ekki var meira skorað í kvöld. Into the next round! 🙌🙌 pic.twitter.com/Wcc0kPxNg4— Newcastle United FC (@NUFC) October 30, 2024 Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Aston Villa og tryggði sér þar með sæti í 8-liða úrslitunum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Manchester United fékk Leicester City í heimsókn í 16-liða úrslitum deildarbikarsins. Um var að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Ruud van Nistelrooy en hann tók við eftir að Erik ten Hag var látinn taka poka sinn. Nistelrooy byrjar vel en Rauðu djöflarnir unnu þægilegan 5-2 sigur í galopnum leik á Old Trafford. 30. október 2024 21:40 Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Liverpool er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-0 útisigur á Brighton & Hove Albion. Hollendingurinn Cody Gakpo skoraði bæði mörk gestanna. 30. október 2024 21:25 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Sjá meira
Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Manchester United fékk Leicester City í heimsókn í 16-liða úrslitum deildarbikarsins. Um var að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Ruud van Nistelrooy en hann tók við eftir að Erik ten Hag var látinn taka poka sinn. Nistelrooy byrjar vel en Rauðu djöflarnir unnu þægilegan 5-2 sigur í galopnum leik á Old Trafford. 30. október 2024 21:40
Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Liverpool er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-0 útisigur á Brighton & Hove Albion. Hollendingurinn Cody Gakpo skoraði bæði mörk gestanna. 30. október 2024 21:25