Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2024 22:09 Martínez hefur nú skorað 107 deildarmörk í 215 leikjum fyir Inter. Giuseppe Maffia/Getty Images Lautaro Martínez, framherji Inter, skoraði eitt mark í 3-0 sigri Inter á Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Með því varð hann markahæsti erlendi leikmaðurinn í félagsins. Matteo Darmian kom gestunum yfir á 19. mínútu en markið var dæmt af þar sem boltinn fór í hendi Darmian í aðdraganda þess. Eftir rúman hálftíma ákvað Saba Goglichidze að rétta Inter hjálparhönd þegar hann lét reka sig af velli og heimamenn því manni færri það sem eftir lifði leiks. Staðan var markalaus í hálfleik en eftir aðeins fimm mínútna leik í síðari hálfleik kom Davide Frattesi gestunum yfir eftir undirbúning Darmian. Martínez lagði svo upp annað mark Frattesi og Inter á 67. mínútu áður en hann skoraði sjálfur þriðja markið á 79. mínútu. With 134 goals, Lautaro Martínez is officially the highest-scoring foreign player in Inter history! 👑 pic.twitter.com/j79RG2h28m— Lega Serie A (@SerieA_EN) October 30, 2024 Lokatölur 0-3 og Inter heldur í við topplið Napoli sem er með 25 stig á toppnum eftir 10 umferðir á meðan Inter er með fjórum stigum minna. Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn þegar Venezia vann mikilvægan 3-2 sigur á Udinese. Gestirnir komust tveimur mörkum yfir áður en Isaak Toure fékk rautt spjald. Það nýttu Feneyingar sér og skoruðu í kjölfarið þrjú mörk. Þetta var aðeins annar sigur Veneziea á leiktíðinni. Liðið er nú með átta stig í 18. sæti líkt og bæði Lecce sem er sæti neðar og Monza sem er sæti ofar. Önnur úrslit Atalanta 2-0 Monza Juventus 2-2 Parma Í Þýskalandi skoraði Jamal Musiala þrennu í 4-0 bikarsigri Bayern München á Mainz. Lereoy Sané var einnig á skotskónum fyrir Bæjara sem flugu þar með áfram í næstu umferð bikarsins. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Matteo Darmian kom gestunum yfir á 19. mínútu en markið var dæmt af þar sem boltinn fór í hendi Darmian í aðdraganda þess. Eftir rúman hálftíma ákvað Saba Goglichidze að rétta Inter hjálparhönd þegar hann lét reka sig af velli og heimamenn því manni færri það sem eftir lifði leiks. Staðan var markalaus í hálfleik en eftir aðeins fimm mínútna leik í síðari hálfleik kom Davide Frattesi gestunum yfir eftir undirbúning Darmian. Martínez lagði svo upp annað mark Frattesi og Inter á 67. mínútu áður en hann skoraði sjálfur þriðja markið á 79. mínútu. With 134 goals, Lautaro Martínez is officially the highest-scoring foreign player in Inter history! 👑 pic.twitter.com/j79RG2h28m— Lega Serie A (@SerieA_EN) October 30, 2024 Lokatölur 0-3 og Inter heldur í við topplið Napoli sem er með 25 stig á toppnum eftir 10 umferðir á meðan Inter er með fjórum stigum minna. Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn þegar Venezia vann mikilvægan 3-2 sigur á Udinese. Gestirnir komust tveimur mörkum yfir áður en Isaak Toure fékk rautt spjald. Það nýttu Feneyingar sér og skoruðu í kjölfarið þrjú mörk. Þetta var aðeins annar sigur Veneziea á leiktíðinni. Liðið er nú með átta stig í 18. sæti líkt og bæði Lecce sem er sæti neðar og Monza sem er sæti ofar. Önnur úrslit Atalanta 2-0 Monza Juventus 2-2 Parma Í Þýskalandi skoraði Jamal Musiala þrennu í 4-0 bikarsigri Bayern München á Mainz. Lereoy Sané var einnig á skotskónum fyrir Bæjara sem flugu þar með áfram í næstu umferð bikarsins. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira