Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2024 13:31 Nikita Haikin er að standa sig vel með liði Bodö/Glimt og gæti fengið tækifæri með norska landsliðinu fái hann norskt vegabréf. Getty/Srdjan Stevanovic Nikita Haikin, aðalmarkvörður norska úrvalsdeildarliðsins Bodö/Glimt, vill verða norskur ríkisborgari. Haikin staðfesti þetta við staðarblaðið Avisa Nordland. „Já það er eitthvað sem ég vil. Ekki vegna fótboltans heldur út af fjölskyldu minni. Ég á norska unnustu og ég stefni á að búa hér í framtíðinni. Ég myndi elska það að verða Norðmaður og ég elska þetta land,“ sagði Nikita Haikin við norska blaðamanninn hjá AN. Einhver gæti þó litið á það sem svo að Haikin væri að safna vegabréfum. Hann á þrjú í dag, enskt, ísraelskt og rússneskt. Haikin hefur verið valinn í rússneska landsliðið en aldrei spilað landsleik. Hann ætti því möguleika að spila fyrir norska landsliðið fái hann norskt vegabréf. „Já hann kæmi til greina. Hann hefur átt mjög gott tímabil eftir að hafa verið svolítið upp og niður fyrst eftir að hann kom til baka. Eftir sumarhlé þá hefur hann verið sérstaklega góður í Evrópuleikjunum með Bodö/Glimt, sagði norski landsliðsþjálfarinn Ståle Solbakken við Avisa Nordland. Örjan Håskjold Nyland er aðalmarkvörður norska landsliðsins en hann er meiddur. Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Haikin staðfesti þetta við staðarblaðið Avisa Nordland. „Já það er eitthvað sem ég vil. Ekki vegna fótboltans heldur út af fjölskyldu minni. Ég á norska unnustu og ég stefni á að búa hér í framtíðinni. Ég myndi elska það að verða Norðmaður og ég elska þetta land,“ sagði Nikita Haikin við norska blaðamanninn hjá AN. Einhver gæti þó litið á það sem svo að Haikin væri að safna vegabréfum. Hann á þrjú í dag, enskt, ísraelskt og rússneskt. Haikin hefur verið valinn í rússneska landsliðið en aldrei spilað landsleik. Hann ætti því möguleika að spila fyrir norska landsliðið fái hann norskt vegabréf. „Já hann kæmi til greina. Hann hefur átt mjög gott tímabil eftir að hafa verið svolítið upp og niður fyrst eftir að hann kom til baka. Eftir sumarhlé þá hefur hann verið sérstaklega góður í Evrópuleikjunum með Bodö/Glimt, sagði norski landsliðsþjálfarinn Ståle Solbakken við Avisa Nordland. Örjan Håskjold Nyland er aðalmarkvörður norska landsliðsins en hann er meiddur.
Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira