Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. nóvember 2024 16:00 Sean Combs og Jennifer Lopez voru kærustupar frá 1999 til 2001. Kevin Winter/ImageDirect Fyrrverandi Playboy fyrirsætan Rachel Kennedy segir að tónlistarmaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem Puff Daddy, hafi neytt hana til að horfa síendurtekið á tónlistarmyndbönd með tónlistarkonunni Jennifer Lopez í einu af alræmdum partýum hans árið 2000. Þar var reyndar enginn utan hans sjálfs. Í umfjöllun Page Six um málið kemur fram að umrætt partý hafi farið fram í Tókýó árið 2000. Um er að ræða eitt af hans svokölluðu „freak off“ samkvæmum þar sem hann hefur verið sakaður um að bjóða fólki kynferðislegt aðgengi að fólki í mansali. Combs situr nú í fangelsi og bíður réttarhalda vegna meintra brota sem eru sögð fela í sér mansal, skipulagða glæpastarfsemi, mútgreiðslur auk kynferðisbrota. Combs sá eini í teitinu Rachel segir að þegar hún hafi mætt í umrætt teiti árið 2000 hafi Combs verið að stinga saman nefjum við söngkonuna Jennifer Lopez. Hann hafi spilað sama tónlistarmyndband með söngkonunni aftur og aftur og aftur og aftur í teitinu. Hún tekur þó ekki fram hvaða tónlistarmyndband var um að ræða. „Þetta var eiginlega mjög furðulegt að átta sig á því að við værum bara að horfa á myndbandið með Lopez,“ segir Rachel sem lýsir því að Combs hafi boðið henni og vinkonu í teitið eftir að hafa hitt þær á næturklúbbi í Tókýó. Þær hafi þó fljótlega komist að því að hann væri bara einn á ferð, það væri ekkert annað fólk. „Þetta var ekki partýið sem við bjuggumst við. Hann var samt nógu vingjarnlegur þannig við ákváðum bara að hanga með honum,“ segir Rachel sem segir að hún hafi næst veitt Combs munngælur. Góð orka hafi verið í herberginu þar til lífvörður mætti óvænt á svæðið, sem hafi sofið hjá vinkonu Rachel kvöldið áður. „Hann varð brjálaður og sagði: „Þetta er mín gella! Frá seinasta kvöldið, hvað í ósköpunum er í gangi hérna?“ segir Rachael sem segir lífvörðinn þá hafa rekið þær út með ofbeldi. Combs hafi látið sér fátt um finnast og ekki brugðist við með neinum hætti. Mál Sean „Diddy“ Combs Hollywood Bandaríkin Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Sjá meira
Í umfjöllun Page Six um málið kemur fram að umrætt partý hafi farið fram í Tókýó árið 2000. Um er að ræða eitt af hans svokölluðu „freak off“ samkvæmum þar sem hann hefur verið sakaður um að bjóða fólki kynferðislegt aðgengi að fólki í mansali. Combs situr nú í fangelsi og bíður réttarhalda vegna meintra brota sem eru sögð fela í sér mansal, skipulagða glæpastarfsemi, mútgreiðslur auk kynferðisbrota. Combs sá eini í teitinu Rachel segir að þegar hún hafi mætt í umrætt teiti árið 2000 hafi Combs verið að stinga saman nefjum við söngkonuna Jennifer Lopez. Hann hafi spilað sama tónlistarmyndband með söngkonunni aftur og aftur og aftur og aftur í teitinu. Hún tekur þó ekki fram hvaða tónlistarmyndband var um að ræða. „Þetta var eiginlega mjög furðulegt að átta sig á því að við værum bara að horfa á myndbandið með Lopez,“ segir Rachel sem lýsir því að Combs hafi boðið henni og vinkonu í teitið eftir að hafa hitt þær á næturklúbbi í Tókýó. Þær hafi þó fljótlega komist að því að hann væri bara einn á ferð, það væri ekkert annað fólk. „Þetta var ekki partýið sem við bjuggumst við. Hann var samt nógu vingjarnlegur þannig við ákváðum bara að hanga með honum,“ segir Rachel sem segir að hún hafi næst veitt Combs munngælur. Góð orka hafi verið í herberginu þar til lífvörður mætti óvænt á svæðið, sem hafi sofið hjá vinkonu Rachel kvöldið áður. „Hann varð brjálaður og sagði: „Þetta er mín gella! Frá seinasta kvöldið, hvað í ósköpunum er í gangi hérna?“ segir Rachael sem segir lífvörðinn þá hafa rekið þær út með ofbeldi. Combs hafi látið sér fátt um finnast og ekki brugðist við með neinum hætti.
Mál Sean „Diddy“ Combs Hollywood Bandaríkin Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Sjá meira
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið