Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. nóvember 2024 12:10 Kemi Badenoch flytur fyrstu ræðu sína sem leiðtogi Íhaldsflokksins á fundi flokksins í London í dag. Getty Kemi Badenoch var kjörin nýr leiðtogi Íhaldsflokksins í dag. Hún er fyrsta hörundsdökka konan til að gegna þessu hlutverki. Alls greiddu 95.144 atkvæði í atkvæðagreiðslunni sem fram fór á fundi flokksins í Lundúnum. Badenoch hlaut 53.806 atkvæði, um 56 prósent, á móti 41.388 atkvæðum Robert Jenrick. Hún tekur við sem leiðtogi af Rishi Sunak sem leiddi flokkinn frá október 2023 þar til í dag. Badenoch hefur verið þingmaður frá árinu 2017 og hefur meðal annars gegnt embætti skuggaráðherra Íhaldsflokksins í húsnæðismálum. Íhaldsmenn þurfi að vera hreinskilnir með stöðuna Eftir niðurstöðuna sagði Badenoch í ræðu sinni að flokkurinn þyrfti að vera hreinskilinn með stöðu sín og það væri kominn tími til að segja sannleikann. „Við þurfum að vera hreinskilin, hreinskilin um þá staðreynd að við gerðum mistök, hreinskilin með þá staðreynd að við höfum gefið of mikið eftir,“ sagði hún einnig. Hún hrósaði sérstaklega mótframbjóðanda sínum, Robert Jenrick, þrátt fyrir óvægna kosningabaráttu og sagðist ekki efast um að hann myndi leika lykilrullu í flokknum næstu árin. Næstu verkefni væru annars vegar að veita ríkisstjórn Verkamannaflokksins aðhald og hins vegar að undirbúa flokkinn fyrir næstu kosningar. Bretland Tengdar fréttir Tvö eftir í leiðtogakjöri breskra íhaldsmanna Val flokksmanna breska Íhaldsflokksins stendur nú á milli tveggja fyrrverandi ráðherra flokksins eftir að James Cleverly, fyrrverandi innan- og utanríkisráðherra, helltist úr lestinni í leiðtogakjöri þeirra í dag. Úrslita er ekki að vænta fyrr en í byrjun nóvember. 9. október 2024 15:21 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Alls greiddu 95.144 atkvæði í atkvæðagreiðslunni sem fram fór á fundi flokksins í Lundúnum. Badenoch hlaut 53.806 atkvæði, um 56 prósent, á móti 41.388 atkvæðum Robert Jenrick. Hún tekur við sem leiðtogi af Rishi Sunak sem leiddi flokkinn frá október 2023 þar til í dag. Badenoch hefur verið þingmaður frá árinu 2017 og hefur meðal annars gegnt embætti skuggaráðherra Íhaldsflokksins í húsnæðismálum. Íhaldsmenn þurfi að vera hreinskilnir með stöðuna Eftir niðurstöðuna sagði Badenoch í ræðu sinni að flokkurinn þyrfti að vera hreinskilinn með stöðu sín og það væri kominn tími til að segja sannleikann. „Við þurfum að vera hreinskilin, hreinskilin um þá staðreynd að við gerðum mistök, hreinskilin með þá staðreynd að við höfum gefið of mikið eftir,“ sagði hún einnig. Hún hrósaði sérstaklega mótframbjóðanda sínum, Robert Jenrick, þrátt fyrir óvægna kosningabaráttu og sagðist ekki efast um að hann myndi leika lykilrullu í flokknum næstu árin. Næstu verkefni væru annars vegar að veita ríkisstjórn Verkamannaflokksins aðhald og hins vegar að undirbúa flokkinn fyrir næstu kosningar.
Bretland Tengdar fréttir Tvö eftir í leiðtogakjöri breskra íhaldsmanna Val flokksmanna breska Íhaldsflokksins stendur nú á milli tveggja fyrrverandi ráðherra flokksins eftir að James Cleverly, fyrrverandi innan- og utanríkisráðherra, helltist úr lestinni í leiðtogakjöri þeirra í dag. Úrslita er ekki að vænta fyrr en í byrjun nóvember. 9. október 2024 15:21 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Tvö eftir í leiðtogakjöri breskra íhaldsmanna Val flokksmanna breska Íhaldsflokksins stendur nú á milli tveggja fyrrverandi ráðherra flokksins eftir að James Cleverly, fyrrverandi innan- og utanríkisráðherra, helltist úr lestinni í leiðtogakjöri þeirra í dag. Úrslita er ekki að vænta fyrr en í byrjun nóvember. 9. október 2024 15:21