Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. nóvember 2024 12:10 Kemi Badenoch flytur fyrstu ræðu sína sem leiðtogi Íhaldsflokksins á fundi flokksins í London í dag. Getty Kemi Badenoch var kjörin nýr leiðtogi Íhaldsflokksins í dag. Hún er fyrsta hörundsdökka konan til að gegna þessu hlutverki. Alls greiddu 95.144 atkvæði í atkvæðagreiðslunni sem fram fór á fundi flokksins í Lundúnum. Badenoch hlaut 53.806 atkvæði, um 56 prósent, á móti 41.388 atkvæðum Robert Jenrick. Hún tekur við sem leiðtogi af Rishi Sunak sem leiddi flokkinn frá október 2023 þar til í dag. Badenoch hefur verið þingmaður frá árinu 2017 og hefur meðal annars gegnt embætti skuggaráðherra Íhaldsflokksins í húsnæðismálum. Íhaldsmenn þurfi að vera hreinskilnir með stöðuna Eftir niðurstöðuna sagði Badenoch í ræðu sinni að flokkurinn þyrfti að vera hreinskilinn með stöðu sín og það væri kominn tími til að segja sannleikann. „Við þurfum að vera hreinskilin, hreinskilin um þá staðreynd að við gerðum mistök, hreinskilin með þá staðreynd að við höfum gefið of mikið eftir,“ sagði hún einnig. Hún hrósaði sérstaklega mótframbjóðanda sínum, Robert Jenrick, þrátt fyrir óvægna kosningabaráttu og sagðist ekki efast um að hann myndi leika lykilrullu í flokknum næstu árin. Næstu verkefni væru annars vegar að veita ríkisstjórn Verkamannaflokksins aðhald og hins vegar að undirbúa flokkinn fyrir næstu kosningar. Bretland Tengdar fréttir Tvö eftir í leiðtogakjöri breskra íhaldsmanna Val flokksmanna breska Íhaldsflokksins stendur nú á milli tveggja fyrrverandi ráðherra flokksins eftir að James Cleverly, fyrrverandi innan- og utanríkisráðherra, helltist úr lestinni í leiðtogakjöri þeirra í dag. Úrslita er ekki að vænta fyrr en í byrjun nóvember. 9. október 2024 15:21 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Fleiri fréttir Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Sjá meira
Alls greiddu 95.144 atkvæði í atkvæðagreiðslunni sem fram fór á fundi flokksins í Lundúnum. Badenoch hlaut 53.806 atkvæði, um 56 prósent, á móti 41.388 atkvæðum Robert Jenrick. Hún tekur við sem leiðtogi af Rishi Sunak sem leiddi flokkinn frá október 2023 þar til í dag. Badenoch hefur verið þingmaður frá árinu 2017 og hefur meðal annars gegnt embætti skuggaráðherra Íhaldsflokksins í húsnæðismálum. Íhaldsmenn þurfi að vera hreinskilnir með stöðuna Eftir niðurstöðuna sagði Badenoch í ræðu sinni að flokkurinn þyrfti að vera hreinskilinn með stöðu sín og það væri kominn tími til að segja sannleikann. „Við þurfum að vera hreinskilin, hreinskilin um þá staðreynd að við gerðum mistök, hreinskilin með þá staðreynd að við höfum gefið of mikið eftir,“ sagði hún einnig. Hún hrósaði sérstaklega mótframbjóðanda sínum, Robert Jenrick, þrátt fyrir óvægna kosningabaráttu og sagðist ekki efast um að hann myndi leika lykilrullu í flokknum næstu árin. Næstu verkefni væru annars vegar að veita ríkisstjórn Verkamannaflokksins aðhald og hins vegar að undirbúa flokkinn fyrir næstu kosningar.
Bretland Tengdar fréttir Tvö eftir í leiðtogakjöri breskra íhaldsmanna Val flokksmanna breska Íhaldsflokksins stendur nú á milli tveggja fyrrverandi ráðherra flokksins eftir að James Cleverly, fyrrverandi innan- og utanríkisráðherra, helltist úr lestinni í leiðtogakjöri þeirra í dag. Úrslita er ekki að vænta fyrr en í byrjun nóvember. 9. október 2024 15:21 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Fleiri fréttir Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Sjá meira
Tvö eftir í leiðtogakjöri breskra íhaldsmanna Val flokksmanna breska Íhaldsflokksins stendur nú á milli tveggja fyrrverandi ráðherra flokksins eftir að James Cleverly, fyrrverandi innan- og utanríkisráðherra, helltist úr lestinni í leiðtogakjöri þeirra í dag. Úrslita er ekki að vænta fyrr en í byrjun nóvember. 9. október 2024 15:21