„Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Valur Páll Eiríksson skrifar 4. nóvember 2024 12:00 Birkir Már grínast með að Willum Þór eigi að snúa aftur í boltann. Sá eigi mikið að gera með farsælan fótboltaferil þess fyrrnefnda. Vísir/Samsett Birkir Már Sævarsson kveðst eiga heilbrigðisráðherra mikið að þakka fyrir langan og farsælan knattspyrnuferil. Jafnvel sé kominn tími á að hann fari aftur út á æfingavöll. Birkir Már lagði knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum, 39 ára gamall, eftir 20 ára feril. Síðasti leikurinn var 6-1 sigur Vals á ÍA í lokaumferð Bestu deildar karla. Klippa: Birkir Már gerir upp ferilinn Þjálfarar Birkis Más eru margir eftir svona langan feril. Einn stendur öðrum ofar. Birkir segir Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, eiga mikið í sínum ferli, án hans væri hann að sprikla í neðri deildum. „Þeir standa allir upp úr á sinn hátt. En Willum er sá sem gerði mig að bakverði og var þjálfari þegar ég vann fyrsta Íslandsmeistaratitilinn. Mér finnst hann geggjaður, hann er alltaf í miklu uppáhaldi. Óli Jó er líka mjög eftirminnilegur og skemmtilegur. Svo Lars og Heimir, þetta eru einhvern veginn allir,“ segir Birkir. „Willum er alltaf aðeins efst í huga hjá mér af því það var hann sem sá bakvörðinn í mér. Ef ég hefði ekki orðið bakvörður, þá hefði ég sennilega verið kantmaður í 1. eða 2. deild, max. Það var helvíti mikið gæfuspor að hann hafi séð að ég gæti spilað bakvörð,“ Þarf Willum þá ekki að fara að snúa aftur á völlinn? „Er þetta ekki komið gott af pólitík og setja hann út á völl aftur? Ég held að það sé kominn tími til,“ segir Birkir Már kímnislega. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum efst í greininni. Einnig má hlusta á það á öllum helstu hlaðvarpsveitum í Besta sætinu, þar á meðal hér að neðan. Valur Framsóknarflokkurinn Alþingi Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tókst á við einmanaleikann með vinnu í Valsheimilinu Eftir grasekkilslíf og húsvarðastörf samhliða fótboltanum síðustu mánuði hlakkar Birki Má Sævarsson til tímamóta helgarinnar þegar hann leikur sinn síðasta leik fyrir Val. Við tekur strangheiðarleg atvinnuleit í Stokkhólmi strax eftir helgi. 25. október 2024 08:55 Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Birkir Már Sævarsson lauk knattspyrnuferli sínum um síðustu helgi þegar hans menn í Val unnu 6-1 sigur á ÍA í lokaumferð Bestu deildar karla. Birkir Már í atvinnumennsku í rúman áratug og er á meðal leikjahærri manna í sögu landsliðsins. 2. nóvember 2024 08:02 „Lítill Birkir Már hefði ekki getað ímyndað sér þetta“ Mikil tímamót urðu á N1 vellinum í dag þegar einn dáðasti Valsari sögunnar Birkir Már Sævarsson lék sinn síðasta leik á Íslandi og lauk þar með farsælum ferli sínum. Valsarar héldu mikla dagskrá honum til heiðurs og kórónuðu svo góða kveðjustund með öruggum 6-1 sigri. 26. október 2024 19:41 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Birkir Már lagði knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum, 39 ára gamall, eftir 20 ára feril. Síðasti leikurinn var 6-1 sigur Vals á ÍA í lokaumferð Bestu deildar karla. Klippa: Birkir Már gerir upp ferilinn Þjálfarar Birkis Más eru margir eftir svona langan feril. Einn stendur öðrum ofar. Birkir segir Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, eiga mikið í sínum ferli, án hans væri hann að sprikla í neðri deildum. „Þeir standa allir upp úr á sinn hátt. En Willum er sá sem gerði mig að bakverði og var þjálfari þegar ég vann fyrsta Íslandsmeistaratitilinn. Mér finnst hann geggjaður, hann er alltaf í miklu uppáhaldi. Óli Jó er líka mjög eftirminnilegur og skemmtilegur. Svo Lars og Heimir, þetta eru einhvern veginn allir,“ segir Birkir. „Willum er alltaf aðeins efst í huga hjá mér af því það var hann sem sá bakvörðinn í mér. Ef ég hefði ekki orðið bakvörður, þá hefði ég sennilega verið kantmaður í 1. eða 2. deild, max. Það var helvíti mikið gæfuspor að hann hafi séð að ég gæti spilað bakvörð,“ Þarf Willum þá ekki að fara að snúa aftur á völlinn? „Er þetta ekki komið gott af pólitík og setja hann út á völl aftur? Ég held að það sé kominn tími til,“ segir Birkir Már kímnislega. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum efst í greininni. Einnig má hlusta á það á öllum helstu hlaðvarpsveitum í Besta sætinu, þar á meðal hér að neðan.
Valur Framsóknarflokkurinn Alþingi Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tókst á við einmanaleikann með vinnu í Valsheimilinu Eftir grasekkilslíf og húsvarðastörf samhliða fótboltanum síðustu mánuði hlakkar Birki Má Sævarsson til tímamóta helgarinnar þegar hann leikur sinn síðasta leik fyrir Val. Við tekur strangheiðarleg atvinnuleit í Stokkhólmi strax eftir helgi. 25. október 2024 08:55 Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Birkir Már Sævarsson lauk knattspyrnuferli sínum um síðustu helgi þegar hans menn í Val unnu 6-1 sigur á ÍA í lokaumferð Bestu deildar karla. Birkir Már í atvinnumennsku í rúman áratug og er á meðal leikjahærri manna í sögu landsliðsins. 2. nóvember 2024 08:02 „Lítill Birkir Már hefði ekki getað ímyndað sér þetta“ Mikil tímamót urðu á N1 vellinum í dag þegar einn dáðasti Valsari sögunnar Birkir Már Sævarsson lék sinn síðasta leik á Íslandi og lauk þar með farsælum ferli sínum. Valsarar héldu mikla dagskrá honum til heiðurs og kórónuðu svo góða kveðjustund með öruggum 6-1 sigri. 26. október 2024 19:41 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Tókst á við einmanaleikann með vinnu í Valsheimilinu Eftir grasekkilslíf og húsvarðastörf samhliða fótboltanum síðustu mánuði hlakkar Birki Má Sævarsson til tímamóta helgarinnar þegar hann leikur sinn síðasta leik fyrir Val. Við tekur strangheiðarleg atvinnuleit í Stokkhólmi strax eftir helgi. 25. október 2024 08:55
Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Birkir Már Sævarsson lauk knattspyrnuferli sínum um síðustu helgi þegar hans menn í Val unnu 6-1 sigur á ÍA í lokaumferð Bestu deildar karla. Birkir Már í atvinnumennsku í rúman áratug og er á meðal leikjahærri manna í sögu landsliðsins. 2. nóvember 2024 08:02
„Lítill Birkir Már hefði ekki getað ímyndað sér þetta“ Mikil tímamót urðu á N1 vellinum í dag þegar einn dáðasti Valsari sögunnar Birkir Már Sævarsson lék sinn síðasta leik á Íslandi og lauk þar með farsælum ferli sínum. Valsarar héldu mikla dagskrá honum til heiðurs og kórónuðu svo góða kveðjustund með öruggum 6-1 sigri. 26. október 2024 19:41
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki