Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar 4. nóvember 2024 12:45 Sjáðu barnið þitt. Sjáðu að barnið þitt vill aðeins tengjast þér, hanga í þér. Barnið þitt þarf að þú eyðir með því tíma. Sjáðu að barnið þitt þarf að vita hvar mörkin liggja, þú þarft að segja sögurnar, sögur úr fortíðinni, sögur frá því að þú varst barn. Barnið þitt á ekki að erfa sársaukan þinn. Þú átt að vinna úr þínum eigin sársauka sjálf/ur áður en þú segir frá honum. Komdu úr skjánum og segðu barninu þínu frá hverri einustu frumu og mætti hverrar einustu hugsunar. Taktu við barninu þínu þegar það hefur velst um í samfélaginu og veittu því aðgang að taugakerfinu þínu. Taugakerfi þitt verður að vera stöðugt næstum því alltaf. Sjáðu þegar þú ert ekki stöðug/ur og eignaðu þér það og sýndu barninu þínu að þú sjáir eigin vankanta, sýndu barninu þínu að þú sért fullkomlega ófullkomin. Segðu barninu þínu frá vanmætti þínum og að það sé til guð, alviturt og skapandi alheimsafl. Hjálpaðu barninu þínu í gegnum kerfið og kenndu því að efast jafnt sem að trúa. Kenndu barninu þínu að spyrja réttu spurningana. Ekki gefa því öll svörin, svaraðu spurningum með með annari og leiddu það að sannleikanum. Kenndu barninu þínu að leiðast, kenndu barninu þínu að vinna, kenndu barninu þínu að slaka á. Kenndu barninu þínu að anda og slaka á hverjum vöðva. Sýndu barninu þínu hvar þú ert á daginn, láttu barnið þitt vita að allan daginn hefur það aðgang að þér. Ekki gera daginn þinn að svartholi sem barnið þitt fyllir af djöflum. Vittu að barnið þitt elur sig ekki upp sjálft, þú berð ábyrgð, samfélagið aðeins ef það er hæft til þess og það er þitt að sjá hvort að svo sé eða ekki. Fórnaðu þér fyrir barnið þitt finndu þig í þessu tímabundna hlutverki sem þú tókst að þér. Kenndu barninu þínu að gangast við mistökum og iðrast og vaxa. Komdu úr þessari stöðugu sjálfshyggju og axlaðu ábyrgð, ekki fokka þessu upp. Höfundur starfar sem sem verslunarstjóri Handverkshússins, umboðsmaður og þáttarstjórnandi halaðvarps Þvottahússins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Ísland fyrst Kjartan Magnússon Skoðun Berum virðingu fyrir börnunum okkar Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun „Refsipólitísk áhrif“ Alma Mjöll Ólafsdóttir Skoðun Krónupíning foreldra er engin lausn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Ný og góð veröld í Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Gagnaver í leit að orku Tinna Traustadóttir Skoðun Köld kveðja á kvennaári Stefanía Sigurðardóttir Skoðun Varði Ísland ólíkt sumum öðrum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Það er pólitískt val að uppræta fátækt Anna Margrét Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun „Refsipólitísk áhrif“ Alma Mjöll Ólafsdóttir skrifar Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Ný og góð veröld í Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Krónupíning foreldra er engin lausn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Köld kveðja á kvennaári Stefanía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ísland fyrst Kjartan Magnússon skrifar Skoðun Gagnaver í leit að orku Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Varði Ísland ólíkt sumum öðrum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Berum virðingu fyrir börnunum okkar Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Í Hafnarfirði finnur unga fólkið rými, rödd og raunveruleg tækifæri Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Það er pólitískt val að uppræta fátækt Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Bankarnir og þjáningin Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Tryggja þarf öfluga endurhæfingu fyrir einstaklinga með krabbamein Ragna Kristín Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með Ljósinu! Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala um Heiðmörk Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Skoðun Aðild Íslands að ESB: Vegvísir til velsældar? Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Misnotkun á velferðarkerfinu: Áhyggjur vegna nýbúa og kerfisglufa Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Ávinningur fyrri ára í hættu Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Gefum í – því unglingarnir okkar eiga það skilið skrifar Skoðun Það er munur á veðmálum og veðmálum Auður Inga Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að bíða lengur? Björg Baldursdóttir skrifar Skoðun Tími til að fagna, minna á og hvetja áfram – 50 ár frá Kvennaverkfallinu Ólöf Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Jafnréttisbærinn Hafnarfjörður – nema þegar þú ert þolandi Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Um meint hlutleysi Kína í Úkraínustríðinu Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Ljósið – samtök úti í bæ Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Af lokuðum búsetuúrræðum og sérlausnum í flugi Þorgerður M Þorbjarnardóttir,Halldór Reynisson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er heilbrigðisráðherra? Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun VR-félagar, ykkar er valið! Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Laufey og brúin milli kynslóðanna Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Árangur skólanna, hvað veist þú um hann? Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Sjáðu barnið þitt. Sjáðu að barnið þitt vill aðeins tengjast þér, hanga í þér. Barnið þitt þarf að þú eyðir með því tíma. Sjáðu að barnið þitt þarf að vita hvar mörkin liggja, þú þarft að segja sögurnar, sögur úr fortíðinni, sögur frá því að þú varst barn. Barnið þitt á ekki að erfa sársaukan þinn. Þú átt að vinna úr þínum eigin sársauka sjálf/ur áður en þú segir frá honum. Komdu úr skjánum og segðu barninu þínu frá hverri einustu frumu og mætti hverrar einustu hugsunar. Taktu við barninu þínu þegar það hefur velst um í samfélaginu og veittu því aðgang að taugakerfinu þínu. Taugakerfi þitt verður að vera stöðugt næstum því alltaf. Sjáðu þegar þú ert ekki stöðug/ur og eignaðu þér það og sýndu barninu þínu að þú sjáir eigin vankanta, sýndu barninu þínu að þú sért fullkomlega ófullkomin. Segðu barninu þínu frá vanmætti þínum og að það sé til guð, alviturt og skapandi alheimsafl. Hjálpaðu barninu þínu í gegnum kerfið og kenndu því að efast jafnt sem að trúa. Kenndu barninu þínu að spyrja réttu spurningana. Ekki gefa því öll svörin, svaraðu spurningum með með annari og leiddu það að sannleikanum. Kenndu barninu þínu að leiðast, kenndu barninu þínu að vinna, kenndu barninu þínu að slaka á. Kenndu barninu þínu að anda og slaka á hverjum vöðva. Sýndu barninu þínu hvar þú ert á daginn, láttu barnið þitt vita að allan daginn hefur það aðgang að þér. Ekki gera daginn þinn að svartholi sem barnið þitt fyllir af djöflum. Vittu að barnið þitt elur sig ekki upp sjálft, þú berð ábyrgð, samfélagið aðeins ef það er hæft til þess og það er þitt að sjá hvort að svo sé eða ekki. Fórnaðu þér fyrir barnið þitt finndu þig í þessu tímabundna hlutverki sem þú tókst að þér. Kenndu barninu þínu að gangast við mistökum og iðrast og vaxa. Komdu úr þessari stöðugu sjálfshyggju og axlaðu ábyrgð, ekki fokka þessu upp. Höfundur starfar sem sem verslunarstjóri Handverkshússins, umboðsmaður og þáttarstjórnandi halaðvarps Þvottahússins.
Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun
Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar
Skoðun Í Hafnarfirði finnur unga fólkið rými, rödd og raunveruleg tækifæri Valdimar Víðisson skrifar
Skoðun Tryggja þarf öfluga endurhæfingu fyrir einstaklinga með krabbamein Ragna Kristín Guðbrandsdóttir skrifar
Skoðun Misnotkun á velferðarkerfinu: Áhyggjur vegna nýbúa og kerfisglufa Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Tími til að fagna, minna á og hvetja áfram – 50 ár frá Kvennaverkfallinu Ólöf Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Jafnréttisbærinn Hafnarfjörður – nema þegar þú ert þolandi Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Af lokuðum búsetuúrræðum og sérlausnum í flugi Þorgerður M Þorbjarnardóttir,Halldór Reynisson skrifar
Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun