Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Heimir Már Pétursson og Samúel Karl Ólason skrifa 4. nóvember 2024 19:57 Geir H. Haarde. Vísir/Einar Ævisaga Geirs H. Haarde, fyrrverandi formanns Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, kom út í dag. Geir segist hafa talið það hálfgerða skyldu sína að skrifa bók um viðburðaríka ævi sína. „Það má segja það að haustið 2008 hafi að mörgu leyti verið reyfarakennt,“ sagði Geir í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það var margt sem gerðist og ég reyni nú að vera með greinargóða frásögn og styðjast við mínar eigin heimildir sem hafa kannski ekki allar komið fram opinberlega.“ Hann segir bókina fjalla um mun meira en mánuðina kringum hrunið 2008. Hún sé ævisaga sem nái yfir æskuár hans og það helsta á hans æviferli. „Það er svo merkilegt þegar maður hugsar til baka að maður hefur upplifað svo margt á viðburðaríkri ævi sem einhverjir aðrir hafa kannski gaman af að lesa um. Það er svolítið drama hér og þar í bókinni, skemmtisögur og vísur og svoleiðis.“ Þá sagðist Geir hafa talið að honum bæri hálfgerð skylda til að skrifa bókina vegna þeirra starfa sem hann hefði gegnt í gegnum árin. Við skrifin notaðist Geir meðal annars við dagbækur sem hann hefur haldið af og á í gegnum árin. „Síðan auðvitað leitar maður í gögnum. Maður þurfti að gramsa heilmikið, bæði í persónulegum gögnum og myndum og fleiru. Síðan fór ég á aðrar slóðir eins og söfn og fleira.“ Bókaútgáfa Sjálfstæðisflokkurinn Hrunið Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
„Það má segja það að haustið 2008 hafi að mörgu leyti verið reyfarakennt,“ sagði Geir í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það var margt sem gerðist og ég reyni nú að vera með greinargóða frásögn og styðjast við mínar eigin heimildir sem hafa kannski ekki allar komið fram opinberlega.“ Hann segir bókina fjalla um mun meira en mánuðina kringum hrunið 2008. Hún sé ævisaga sem nái yfir æskuár hans og það helsta á hans æviferli. „Það er svo merkilegt þegar maður hugsar til baka að maður hefur upplifað svo margt á viðburðaríkri ævi sem einhverjir aðrir hafa kannski gaman af að lesa um. Það er svolítið drama hér og þar í bókinni, skemmtisögur og vísur og svoleiðis.“ Þá sagðist Geir hafa talið að honum bæri hálfgerð skylda til að skrifa bókina vegna þeirra starfa sem hann hefði gegnt í gegnum árin. Við skrifin notaðist Geir meðal annars við dagbækur sem hann hefur haldið af og á í gegnum árin. „Síðan auðvitað leitar maður í gögnum. Maður þurfti að gramsa heilmikið, bæði í persónulegum gögnum og myndum og fleiru. Síðan fór ég á aðrar slóðir eins og söfn og fleira.“
Bókaútgáfa Sjálfstæðisflokkurinn Hrunið Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira