Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 06:31 Alvaro Morata fagnar hér marki sínu fyrir AC Milan á móti Real Madrid en leikurinn fór fram á hans gamla heimavelli Santiago Bernabeu. Getty/Alberto Gardin Spænski knattspyrnumaðurinn Alvaro Morata endaði æfingu á sjúkrahúsi í gær eftir slæmt samstuð við liðsfélaga. Morata byrjaði vikuna á því að hjálpa AC Milan að vinna hans gömlu félaga í Real Madrid. Hann skoraði eitt markanna í 3-1 sigri. Það var ekki eins gott hljóðið í þessum 32 ára framherja á fyrstu æfingu AC Milan leikmanna eftir leikinn í Madrid. Morata og miðvörðurinn Strahinja Pavlovic skullu nefnilega illa saman á þessari æfingu. Morata fékk við það slæmt höfuðhögg. Spænska blaðið Mundo Deportivo sagði að meiðslin hafi talin vera það alvarleg að Morata var fluttur strax á sjúkrahús. Eftir ítarlega skoðun þá töldu læknar að niðurstöðurnar væru jákvæðar og að Morata hafi sloppið við alvarleg meiðsli. Hann verður samt áfram undir ströngu eftirliti. Það er hins vegar ljóst að Morata missir af næsta leik AC Milan sem er á móti Cagliari á morgun. Hann gæti einnig misst af landsleikjum Spánar en landsliðsverkefni taka við eftir helgi. Morata er með þrjú mörk og tvær stoðsendingar fyrir AC Milan síðan hann kom til liðsins í haust. 🔴 Morata, hospitalizado por un fuerte golpe en la cabeza en el entrenamiento.🏥 El futbolista español ha sido trasladado a un centro hospitalario, donde permanece en observación. No jugará el fin de semana con el Milan y es duda para ir con Españahttps://t.co/weaLDvWypa— La Razón (@larazon_es) November 7, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Morata byrjaði vikuna á því að hjálpa AC Milan að vinna hans gömlu félaga í Real Madrid. Hann skoraði eitt markanna í 3-1 sigri. Það var ekki eins gott hljóðið í þessum 32 ára framherja á fyrstu æfingu AC Milan leikmanna eftir leikinn í Madrid. Morata og miðvörðurinn Strahinja Pavlovic skullu nefnilega illa saman á þessari æfingu. Morata fékk við það slæmt höfuðhögg. Spænska blaðið Mundo Deportivo sagði að meiðslin hafi talin vera það alvarleg að Morata var fluttur strax á sjúkrahús. Eftir ítarlega skoðun þá töldu læknar að niðurstöðurnar væru jákvæðar og að Morata hafi sloppið við alvarleg meiðsli. Hann verður samt áfram undir ströngu eftirliti. Það er hins vegar ljóst að Morata missir af næsta leik AC Milan sem er á móti Cagliari á morgun. Hann gæti einnig misst af landsleikjum Spánar en landsliðsverkefni taka við eftir helgi. Morata er með þrjú mörk og tvær stoðsendingar fyrir AC Milan síðan hann kom til liðsins í haust. 🔴 Morata, hospitalizado por un fuerte golpe en la cabeza en el entrenamiento.🏥 El futbolista español ha sido trasladado a un centro hospitalario, donde permanece en observación. No jugará el fin de semana con el Milan y es duda para ir con Españahttps://t.co/weaLDvWypa— La Razón (@larazon_es) November 7, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira