Henry harðorður í garð Mbappé Valur Páll Eiríksson skrifar 8. nóvember 2024 12:32 Henry gagnrýnir Mbappé og segist skilja vel pirring leikmanna Real Madríd í garð landa síns. Nico Vereecken / Photonews via Getty Images Franska goðsögnin Thierry Henry gagnrýndi landa sinn Kylian Mbappé eftir frammistöðu hans með Real Madríd tapi liðsins fyrir AC Milan í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Hann auðveldi liðsfélögum sínum ekki lífið. „Ég held að liðið sé svekkt út í hann. Sem ég get skilið, þetta er ekki einfalt. Það þarf að gefa honum tíma en samtímis þarf hann að læra að spila sem nía - að hafa vilja til að sýna sig,“ segir Henry um frammistöðu Mbappé í þætti CBS. Jude Bellingham, liðsfélagi Mbappé, sé að sinna hlutverki Frakkans í framlínunni á sama tíma og hann spili sjálfur sem miðjumaður og reyni að tengja saman spil. „Bellingham er að reyna að gera það sem nían hans, Mbappé, á að vera að gera,“ segir Henry og bætir við: „Það er eiginlega alltaf Bellingham sem er að taka hlaup á bakvið vörnina og hann sem er að tengja liðið saman í spili. Samt er það hann sem reynir að brjóta upp varnarlínuna.“ Fleira kemur fram í ítarlegri greiningu Henrys sem má sjá í heild sinni í spilaranum að neðan. Thierry Henry brilliantly breaks down a major issue Real Madrid have faced recently, how Kylian Mbappe needs to improve and why Carlo Ancelotti is the man who can fix things. pic.twitter.com/2sQAHYDttK— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) November 6, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
„Ég held að liðið sé svekkt út í hann. Sem ég get skilið, þetta er ekki einfalt. Það þarf að gefa honum tíma en samtímis þarf hann að læra að spila sem nía - að hafa vilja til að sýna sig,“ segir Henry um frammistöðu Mbappé í þætti CBS. Jude Bellingham, liðsfélagi Mbappé, sé að sinna hlutverki Frakkans í framlínunni á sama tíma og hann spili sjálfur sem miðjumaður og reyni að tengja saman spil. „Bellingham er að reyna að gera það sem nían hans, Mbappé, á að vera að gera,“ segir Henry og bætir við: „Það er eiginlega alltaf Bellingham sem er að taka hlaup á bakvið vörnina og hann sem er að tengja liðið saman í spili. Samt er það hann sem reynir að brjóta upp varnarlínuna.“ Fleira kemur fram í ítarlegri greiningu Henrys sem má sjá í heild sinni í spilaranum að neðan. Thierry Henry brilliantly breaks down a major issue Real Madrid have faced recently, how Kylian Mbappe needs to improve and why Carlo Ancelotti is the man who can fix things. pic.twitter.com/2sQAHYDttK— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) November 6, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira