Sædís í stuði með meisturunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2024 12:59 Sædís Rún Heiðarsdóttir er að gera flotta hluti með besta liði Noregs. Getty/Marius Simensen Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir var í stuði með nýkrýndum Noregsmeisturum Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en bakvörðurinn var bæði með mark og stoðsendingu í góðum sigri. Vålerenga var búið að tryggja sér titilinn fyrir nokkru síðan en liðið vann þarna 3-1 útisigur á Arna-Björnar. Sædís Rún kom Vålerenga í 1-0 eftir aðeins fimm mínútna leik og ellefu mínútum síðar hafði Mawa Sesay bætt við marki. Fyrirliðinn Olaug Tvedten lagði upp bæði mörkin. Leikmenn Arna-Björnar minnkuðu muninn í 2-1 á 57. mínútu en hin sextán ára gamla Tomine Enger gulltryggði sigur Vålerenga með þriðja markinu níu mínútum fyrir leikslok. Markið kom með skalla eftir stoðsendingu frá Sædísi sem var því bæði með mark og stoðsendingu í dag. Sædís Rún er komin með þrjú mörk og sex stoðsendingar á þessu tímabili en þetta er hennar fyrsta tímabil sem atvinnumaður. Lilleström gerði á sama tíma 1-1 jafntefli við Åsane. Ásdís Karen Halldórsdóttir lagði upp jöfnunarmark Lilleström fyrir liðsfélaga sinn Mille Christensen. Selma Sól Magnusdóttir og félegar hennar í Rosenborg töpuðu 3-1 á móti Brann. Selma var í byrjunarliðinu en fór af velli á 82. mínútu. Lilleström hoppaði upp fyrir Rosenborg og upp í þriðja sæti eftir þessi úrslit í dag. Norski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Fótbolti Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Fótbolti Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Íslenski boltinn Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Fótbolti Eddie Jordan látinn Formúla 1 Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Körfubolti Fleiri fréttir „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið „Ungu leikmennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“ „Mér fannst hann brjóta á mér“ „Ég hef ekki miklar áhyggjur“ „Vitum að svona getur gerst þegar áherslurnar eru eins og þær eru“ Sigurvegarinn verður með Íslandi í riðli: Króatar unnu fyrri leikinn gegn Frökkum Fagnaði eins og Ronaldo fyrir framan Ronaldo Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Orri skoraði í fyrsta leiknum sem fyrirliði Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Tuchel segir að Englendinga hafi vantað stefnu, takt, frelsi og hungur á EM Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Japan fyrsta þjóðin til að vinna sig inn á HM Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Púllarinn dregur sig úr hópnum Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Breyta ekki því sem virkar „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ „Búnar að vera dálítið skrýtnar vikur“ „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Þjálfaralaust Man City lagði óvænt Chelsea Sara Björk fyrirliði í súru tapi í bikarúrslitum Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Sjá meira
Vålerenga var búið að tryggja sér titilinn fyrir nokkru síðan en liðið vann þarna 3-1 útisigur á Arna-Björnar. Sædís Rún kom Vålerenga í 1-0 eftir aðeins fimm mínútna leik og ellefu mínútum síðar hafði Mawa Sesay bætt við marki. Fyrirliðinn Olaug Tvedten lagði upp bæði mörkin. Leikmenn Arna-Björnar minnkuðu muninn í 2-1 á 57. mínútu en hin sextán ára gamla Tomine Enger gulltryggði sigur Vålerenga með þriðja markinu níu mínútum fyrir leikslok. Markið kom með skalla eftir stoðsendingu frá Sædísi sem var því bæði með mark og stoðsendingu í dag. Sædís Rún er komin með þrjú mörk og sex stoðsendingar á þessu tímabili en þetta er hennar fyrsta tímabil sem atvinnumaður. Lilleström gerði á sama tíma 1-1 jafntefli við Åsane. Ásdís Karen Halldórsdóttir lagði upp jöfnunarmark Lilleström fyrir liðsfélaga sinn Mille Christensen. Selma Sól Magnusdóttir og félegar hennar í Rosenborg töpuðu 3-1 á móti Brann. Selma var í byrjunarliðinu en fór af velli á 82. mínútu. Lilleström hoppaði upp fyrir Rosenborg og upp í þriðja sæti eftir þessi úrslit í dag.
Norski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Fótbolti Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Fótbolti Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Íslenski boltinn Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Fótbolti Eddie Jordan látinn Formúla 1 Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Körfubolti Fleiri fréttir „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið „Ungu leikmennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“ „Mér fannst hann brjóta á mér“ „Ég hef ekki miklar áhyggjur“ „Vitum að svona getur gerst þegar áherslurnar eru eins og þær eru“ Sigurvegarinn verður með Íslandi í riðli: Króatar unnu fyrri leikinn gegn Frökkum Fagnaði eins og Ronaldo fyrir framan Ronaldo Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Orri skoraði í fyrsta leiknum sem fyrirliði Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Tuchel segir að Englendinga hafi vantað stefnu, takt, frelsi og hungur á EM Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Japan fyrsta þjóðin til að vinna sig inn á HM Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Púllarinn dregur sig úr hópnum Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Breyta ekki því sem virkar „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ „Búnar að vera dálítið skrýtnar vikur“ „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Þjálfaralaust Man City lagði óvænt Chelsea Sara Björk fyrirliði í súru tapi í bikarúrslitum Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Sjá meira