Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. nóvember 2024 10:08 Freyja Rós Haraldsdóttir ásamt stoltri fjölskyldu með verðlaunin á föstudaginn. Freyja Rós Haraldsdóttir, kennari, jafnréttisfulltrúi og gæðastjóri við Menntaskólann á Laugarvatni, hlaut hvatningarverðlaun Dags gegn einelti sem afhent voru á föstudaginn. Valið var úr innsendum tilnefningum. Í tilkynningu frá Heimili og skóla segir að Freyja Rós Haraldsdóttir hafi verið í forystu við Menntaskólann á Laugavatni í að móta og gefa út áætlun um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi – Ekko mál. Freyja Rós hafi jafnframt haft frumkvæði að því að skipuleggja EKKO málaflokkinn með gæðakerfisskipulagi og þannig lagt grunn að aukinn fagmennsku. „Það sem vakti sérstaklega athygli fagráðs er vinnan sem hún hefur unnið á degi gegn einelti en þá hefur hún haldið utan um metnaðarfulla dagskrá og má þar t.d. nefna dagskrá sem nefnist slúður er klúður og var tilgangur þeirrar málstofu að styðja við góðann skólaanda sem byggði á trausti og góðum samskiptum þar sem baktal og slúður geti verið særandi og haft slæm áhrif á allt og alla,“ segir í tilkynningunni. „Jafnframt var rætt hvernig hægt er að standa saman svo að einelti, ofbeldi og áreitni eigi sér ekki stað. Að auki var umræða um nafnlausa aðganga og ljótar skilaboðasendingar. Þarna er unnið með þá ljótu menningu sem getur skapast á samfélagsmiðlum.“ Í október hafi vinnustofa verið haldin fyrir starfsfólk skólans um áhorfendamiðaða nálgun í ofbeldisforvörnum og sé það nú orðinn hluti af EKKO stefnu ML. „Þessi vinna með Freyju Rós í fararbroddi sýnir hversu alvarlega ML tekur vinnu varðandi einelti og aðrar forvarnir nememdum skólans til heilla.“ Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Bláskógabyggð Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Í tilkynningu frá Heimili og skóla segir að Freyja Rós Haraldsdóttir hafi verið í forystu við Menntaskólann á Laugavatni í að móta og gefa út áætlun um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi – Ekko mál. Freyja Rós hafi jafnframt haft frumkvæði að því að skipuleggja EKKO málaflokkinn með gæðakerfisskipulagi og þannig lagt grunn að aukinn fagmennsku. „Það sem vakti sérstaklega athygli fagráðs er vinnan sem hún hefur unnið á degi gegn einelti en þá hefur hún haldið utan um metnaðarfulla dagskrá og má þar t.d. nefna dagskrá sem nefnist slúður er klúður og var tilgangur þeirrar málstofu að styðja við góðann skólaanda sem byggði á trausti og góðum samskiptum þar sem baktal og slúður geti verið særandi og haft slæm áhrif á allt og alla,“ segir í tilkynningunni. „Jafnframt var rætt hvernig hægt er að standa saman svo að einelti, ofbeldi og áreitni eigi sér ekki stað. Að auki var umræða um nafnlausa aðganga og ljótar skilaboðasendingar. Þarna er unnið með þá ljótu menningu sem getur skapast á samfélagsmiðlum.“ Í október hafi vinnustofa verið haldin fyrir starfsfólk skólans um áhorfendamiðaða nálgun í ofbeldisforvörnum og sé það nú orðinn hluti af EKKO stefnu ML. „Þessi vinna með Freyju Rós í fararbroddi sýnir hversu alvarlega ML tekur vinnu varðandi einelti og aðrar forvarnir nememdum skólans til heilla.“
Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Bláskógabyggð Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira