Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2024 21:00 Paul Pogba hefur ekki spilað fótbolta síðustu mánuði en nú styttist í endurkomu. Andrea Staccioli/Getty Images Sky Sports greinir frá því að miðjumaðurinn Paul Pogba sé við það að rifta samningi sínum við ítalska efstu deildarliðið Juventus. Samningur hans er til sumarsins 2026 en hann hefur ekkert spilað undanfarna mánuði eftir að fara verið dæmdur í leikbann. Upphaflega var Pogba dæmdur í fjögurra ára bann eftir að ólögleg efni fundist í blóðstreymi hans. Hann kærði niðurstöðuna og á endanum var leikbann hans stytt niður í 18 mánuði. Hann má því byrja að æfa með félagsliði á nýjan leik í janúar næstkomandi og spila í mars. Juventus hefur gefið það út að leikmaðurinn sé ekki í framtíðarplönum sínum og vill félagið endilega losna við hann af launaskrá. Pogba virðist ekki hafa mikinn áhuga á að vera á mála hjá félagi sem vill hann ekki þó launin séu góð. Hann hefur verið orðaður við ýmis félög, þar á meðal í MLS-deildinni í Bandaríkjunum, Sádi-Arabíu og svo víðsvegar um Evrópu. BREAKING: Paul Pogba and Juventus have had advanced talks over the termination of his contract at the club 🚨pic.twitter.com/tqUGHTt3yG— Sky Sports (@SkySports) November 11, 2024 Pogba er 31 árs gamall, hefur spilað 91 A-landsleik og varð heimsmeistari með Frakklandi sumarið 2018. Er félagslið varðar hefur leikmaðurinn aðeins spilað fyrir Manchester United og Juventus en það styttist í að hann finni sitt þriðja félagslið á annars glæstum ferli. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Upphaflega var Pogba dæmdur í fjögurra ára bann eftir að ólögleg efni fundist í blóðstreymi hans. Hann kærði niðurstöðuna og á endanum var leikbann hans stytt niður í 18 mánuði. Hann má því byrja að æfa með félagsliði á nýjan leik í janúar næstkomandi og spila í mars. Juventus hefur gefið það út að leikmaðurinn sé ekki í framtíðarplönum sínum og vill félagið endilega losna við hann af launaskrá. Pogba virðist ekki hafa mikinn áhuga á að vera á mála hjá félagi sem vill hann ekki þó launin séu góð. Hann hefur verið orðaður við ýmis félög, þar á meðal í MLS-deildinni í Bandaríkjunum, Sádi-Arabíu og svo víðsvegar um Evrópu. BREAKING: Paul Pogba and Juventus have had advanced talks over the termination of his contract at the club 🚨pic.twitter.com/tqUGHTt3yG— Sky Sports (@SkySports) November 11, 2024 Pogba er 31 árs gamall, hefur spilað 91 A-landsleik og varð heimsmeistari með Frakklandi sumarið 2018. Er félagslið varðar hefur leikmaðurinn aðeins spilað fyrir Manchester United og Juventus en það styttist í að hann finni sitt þriðja félagslið á annars glæstum ferli.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira