Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2024 13:26 Svo virðist sem 62 ára maður hafi ekið á fjölda fólks af handahófi. AP/Kyodo News Að minnsta kosti 35 eru látnir og 43 særðir eftir að maður ók bíl á hópa fólks í borginni Zhuhai í Kína í gærkvöldi. Lögregluþjónar handtóku 62 ára gamlan mann vegna árásarinnar. Maðurinn, sem lögreglan segir heita Fan, er sagður hafa fundist í bílnum með hníf í hendi og áverka á hálsi sem hann er talinn hafa veitt sér sjálfur. AP fréttaveitan segir hann hafa verið meðvitundarlausan og að hann hafi verið fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar. Óljóst er hver líðan hans er núna. Lögreglan segir að fyrstu vísbendingar í málinu bendi til þess að Fan, sem var nýskilinn, hafi verið verulega ósáttur við hvernig eigum hans og eiginkonu hans var deilt á milli þeirra við skilnaðinn. Árleg flugsýning kínverska hersins hófst í Zhuhai í morgun. Í frétt AP segir að fregnir og færslur af árásinni í borginni hafi verið þurrkaðar af samfélagsmiðlum í Kína og fréttir sem skrifaðar voru af kínverskum fjölmiðlum hafa verið fjarlægðar af netinu. Myndbönd frá Zhuhai hafa þó verið í dreifingu á vestrænum samfélagsmiðlum. 11月12日,珠海体育中心已关闭,门外有警察驻守。 pic.twitter.com/ILlwCmftIE— 李老师不是你老师 (@whyyoutouzhele) November 12, 2024 Kína Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Sjá meira
Maðurinn, sem lögreglan segir heita Fan, er sagður hafa fundist í bílnum með hníf í hendi og áverka á hálsi sem hann er talinn hafa veitt sér sjálfur. AP fréttaveitan segir hann hafa verið meðvitundarlausan og að hann hafi verið fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar. Óljóst er hver líðan hans er núna. Lögreglan segir að fyrstu vísbendingar í málinu bendi til þess að Fan, sem var nýskilinn, hafi verið verulega ósáttur við hvernig eigum hans og eiginkonu hans var deilt á milli þeirra við skilnaðinn. Árleg flugsýning kínverska hersins hófst í Zhuhai í morgun. Í frétt AP segir að fregnir og færslur af árásinni í borginni hafi verið þurrkaðar af samfélagsmiðlum í Kína og fréttir sem skrifaðar voru af kínverskum fjölmiðlum hafa verið fjarlægðar af netinu. Myndbönd frá Zhuhai hafa þó verið í dreifingu á vestrænum samfélagsmiðlum. 11月12日,珠海体育中心已关闭,门外有警察驻守。 pic.twitter.com/ILlwCmftIE— 李老师不是你老师 (@whyyoutouzhele) November 12, 2024
Kína Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Sjá meira