Bleiki fíllinn í herberginu Karólína Helga Símonardóttir skrifar 14. nóvember 2024 10:31 Í von um atkvæði landsmanna, lofa nú fulltrúar flokka og framboða gulli og grænum skógum. Það virðist vera mörgum frambjóðendum auðveldara að lofa að gera eitthvað á þinn kostnað, frekar en að takast á við hin raunverulega vanda. Staðreyndin er sú að mikilvægasta loforð sem við frambjóðendur getum gefið ykkur kæru kjósendur, er að fara vel með það sem okkur er trúað fyrir. Það er vitaskuld auðveldara og skemmtilegra að lofa nýjum framkvæmdum og nýjum verkefnum, frekar en að sinna viðhaldi og borga skuldir. Frambjóðendur verða samt að sýna það hugrekki að tala um óþægilegu hlutina líka. Það er lágmarks kurteisi við þá sem við tölum við. Það verður að ræða bleika fílinn í herberginu, skuldastöðuríkissjóðsog þann miklar útgjaldalið sem vextirnir eru. Það verður að ná jafnvægi í ríkisfjármálum til þess að ná niður verðbólgu og vöxtum fyrir almenning og fyrirtæki í landinu. Fulltrúar fyrrum ríkisstjórnar sem eru að skil af sér heilbrigðis- og menntakerfi sem eru vanfjármögnuð, innviðum sem margir hverjir eru löngu sprungnir. Svo má ekki gleyma að skattbyrðiá vinnandi fólk er með því hæsta, skattur sem er ekki að skila fjármagni til þess að bæta þjónusta og innviði landsins. Verðbólga og vextir í hæstu hæðum. Það er ekki lausn að hækka skatta á vinnandi fólk Til þessa bæta svo ofan á þetta allt saman þá munu skattar lögaðila hækka um 1% á næsta ár, í boði fyrrumríkisstjórn. Hvernig er það hægt, að finnast í lagi að leggja þessa endalausu fjárhagsábyrgð á vinnandi fólk og fyrirtæki, fólkið í landinu sem nú þegar finna fyrir miklum kostnaði vegna verðbólgu og hárra vaxta. Viðreisn er með raunsæja stefnu, við erum ekki að kasta út innantómum loftköstulum íkosningaloforð! Það að vera með yfirlýsingar í sjónvarpi, á pallborði eða fundum um milljónir og jafnvel milljarða í hin eða þessi málefni er óábyrgt. Þeir sem kasta fram þessum loforðum, eru ekki þeir sem borga fyrir þau á endanum. Loforðin eru fjármögnuð af almannafé. Við megum ekki leyfa okkur að stökkva á fyrsta kosningaloforðið því það hljómar svo vel. Það skiptir máli fyrir framtíðina okkar að fjárfesta atkvæðinu okkar í rétt mál. Viðreisn hefur frá upphafi, talað með ábyrgum hætti. Orð og verk Viðreisnar sýna að við erum klár í þau verkefni sem brýnust eru. Fólk vill breytingar. Verkefnið er skýrt. Þetta þarf ekki að vera svona – breytum þessu Höfundur skipar 4. sæti á lista Viðreisnar í SV kjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Karólína Helga Símonardóttir Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Skattar og tollar Mest lesið Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson Skoðun Skoðun Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir skrifar Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson skrifar Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Skoðun Biðin sem (enn) veikir og tekur Guðlaugur Eyjólfsson skrifar Skoðun Stafrænt netöryggisbelti Hrannar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvert stefnir ráðherra? Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Free tuition Colin Fisher skrifar Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Why protest works Adam Daniel Fishwick skrifar Skoðun Í senn minning og ákvörðun um framtíð Elliði Vignisson skrifar Skoðun Reynslunni ríkari eftir fjárhagsleg áföll síðustu ára Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn lobbýistanna Jón Ferdínand Estherarson skrifar Sjá meira
Í von um atkvæði landsmanna, lofa nú fulltrúar flokka og framboða gulli og grænum skógum. Það virðist vera mörgum frambjóðendum auðveldara að lofa að gera eitthvað á þinn kostnað, frekar en að takast á við hin raunverulega vanda. Staðreyndin er sú að mikilvægasta loforð sem við frambjóðendur getum gefið ykkur kæru kjósendur, er að fara vel með það sem okkur er trúað fyrir. Það er vitaskuld auðveldara og skemmtilegra að lofa nýjum framkvæmdum og nýjum verkefnum, frekar en að sinna viðhaldi og borga skuldir. Frambjóðendur verða samt að sýna það hugrekki að tala um óþægilegu hlutina líka. Það er lágmarks kurteisi við þá sem við tölum við. Það verður að ræða bleika fílinn í herberginu, skuldastöðuríkissjóðsog þann miklar útgjaldalið sem vextirnir eru. Það verður að ná jafnvægi í ríkisfjármálum til þess að ná niður verðbólgu og vöxtum fyrir almenning og fyrirtæki í landinu. Fulltrúar fyrrum ríkisstjórnar sem eru að skil af sér heilbrigðis- og menntakerfi sem eru vanfjármögnuð, innviðum sem margir hverjir eru löngu sprungnir. Svo má ekki gleyma að skattbyrðiá vinnandi fólk er með því hæsta, skattur sem er ekki að skila fjármagni til þess að bæta þjónusta og innviði landsins. Verðbólga og vextir í hæstu hæðum. Það er ekki lausn að hækka skatta á vinnandi fólk Til þessa bæta svo ofan á þetta allt saman þá munu skattar lögaðila hækka um 1% á næsta ár, í boði fyrrumríkisstjórn. Hvernig er það hægt, að finnast í lagi að leggja þessa endalausu fjárhagsábyrgð á vinnandi fólk og fyrirtæki, fólkið í landinu sem nú þegar finna fyrir miklum kostnaði vegna verðbólgu og hárra vaxta. Viðreisn er með raunsæja stefnu, við erum ekki að kasta út innantómum loftköstulum íkosningaloforð! Það að vera með yfirlýsingar í sjónvarpi, á pallborði eða fundum um milljónir og jafnvel milljarða í hin eða þessi málefni er óábyrgt. Þeir sem kasta fram þessum loforðum, eru ekki þeir sem borga fyrir þau á endanum. Loforðin eru fjármögnuð af almannafé. Við megum ekki leyfa okkur að stökkva á fyrsta kosningaloforðið því það hljómar svo vel. Það skiptir máli fyrir framtíðina okkar að fjárfesta atkvæðinu okkar í rétt mál. Viðreisn hefur frá upphafi, talað með ábyrgum hætti. Orð og verk Viðreisnar sýna að við erum klár í þau verkefni sem brýnust eru. Fólk vill breytingar. Verkefnið er skýrt. Þetta þarf ekki að vera svona – breytum þessu Höfundur skipar 4. sæti á lista Viðreisnar í SV kjördæmi.
Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun