Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2024 14:19 Sædís Rún Heiðarsdóttir varð Noregsmeistari á fyrsta tímabili sínu í atvinnumennsku. getty/David Lidstrom Sædís Rún Heiðarsdóttir skoraði mark meistara Vålerenga í 1-1 jafntefli við Lilleström í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Sædís endaði tímabilið vel en í síðustu tveimur deildarleikjum Vålerenga skoraði hún tvö mörk og lagði upp eitt. Ólafsvíkingurinn spilaði sextán deildarleiki á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku; skoraði fjögur mörk og gaf sex stoðsendingar. Ásdís Karen Halldórsdóttir var í byrjunarliði Lilleström sem komst yfir á strax á 5. mínútu en Sædís jafnaði þremur mínútum fyrir leikslok. Lilleström endaði í 4. sæti deildarinnar en fjögur stig voru dregin af liðinu vegna fjárhagsvandræða. Årets siste seriekamp ender med poengdeling! pic.twitter.com/fPl5ySsBfh— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) November 16, 2024 Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg luku tímabilinu á 0-1 sigri á Roa á útivelli. Sigurmarkið kom á sjöundu mínútu í uppbótartíma. Rosenborg endaði í 3. sæti deildarinnar. Þrjár íslenskar landsliðskonur komu við sögu í leik Bröndby og Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni. Bröndby vann leikinn, 3-0. Ingibjörg Sigurðardóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í byrjunarliði Bröndby sem hefur unnið þrjá leiki í röð. SEJR I ÅRETS SIDSTE HJEMMEKAMP 🟡🔵 pic.twitter.com/mdGFMpjfOY— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) November 16, 2024 Kaupmannahafnarliðið er í 3. sæti deildarinnar með 24 stig, sex stigum á eftir Fortuna Hjörring og Nordsjælland sem eru í tveimur efstu sætunum. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var í byrjunarliði Nordsjælland sem hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum. Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Sjá meira
Sædís endaði tímabilið vel en í síðustu tveimur deildarleikjum Vålerenga skoraði hún tvö mörk og lagði upp eitt. Ólafsvíkingurinn spilaði sextán deildarleiki á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku; skoraði fjögur mörk og gaf sex stoðsendingar. Ásdís Karen Halldórsdóttir var í byrjunarliði Lilleström sem komst yfir á strax á 5. mínútu en Sædís jafnaði þremur mínútum fyrir leikslok. Lilleström endaði í 4. sæti deildarinnar en fjögur stig voru dregin af liðinu vegna fjárhagsvandræða. Årets siste seriekamp ender med poengdeling! pic.twitter.com/fPl5ySsBfh— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) November 16, 2024 Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg luku tímabilinu á 0-1 sigri á Roa á útivelli. Sigurmarkið kom á sjöundu mínútu í uppbótartíma. Rosenborg endaði í 3. sæti deildarinnar. Þrjár íslenskar landsliðskonur komu við sögu í leik Bröndby og Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni. Bröndby vann leikinn, 3-0. Ingibjörg Sigurðardóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í byrjunarliði Bröndby sem hefur unnið þrjá leiki í röð. SEJR I ÅRETS SIDSTE HJEMMEKAMP 🟡🔵 pic.twitter.com/mdGFMpjfOY— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) November 16, 2024 Kaupmannahafnarliðið er í 3. sæti deildarinnar með 24 stig, sex stigum á eftir Fortuna Hjörring og Nordsjælland sem eru í tveimur efstu sætunum. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var í byrjunarliði Nordsjælland sem hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum.
Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Sjá meira