Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. nóvember 2024 16:34 Tónlistarkonan og stórstjarnan SZA ræðir opinskátt um lýtaaðgerðir við Vogue. Astrida Valigorsky/WireImage Tónlistarkonan Sza segist hafa gert mistök þegar hún ákvað að skella sér í lýtaaðgerð sem snýr af því að stækka rassinn, nánar tiltekið farið í brasilíska rassalyftingu eða BBL. Í viðtali við Vogue á dögunum segist hún hafa ákveðið að skella sér í aðgerðina því dagleg hreyfing var ekki að skila henni rassinum sem hún óskaði sér. Sza er heimsfræg stórstjarna og er þekkt fyrir smelli á borð við Kill Bill, Love Galore og All The Stars en lög hennar hafa mörg hver ratað hátt á vinsældarlista. Sömuleiðis hefur hún komið fram á fjöldanum öllum af stórum tónlistarhátíðum, unnið til verðlauna og haldið tónleika um allan heim. „Ég er svo reið að ég gerði þetta rugl, segir Sza í viðtalinu og bætir við: Ég bætti mikið á mig því ég mátti ekki hreyfa mig svo lengi og þurfti að liggja eftir aðgerðina. Þetta var svo heimskulegt.“ Hún segist hafa lært mikið af þessari ákvörðun sinni. „En hverjum er ekki sama. Þú fórst í BBL, þú áttaðir þig á því að þú þurftir ekkert á þessu að halda. Það skiptir ekki máli. Ég mun gera alls konar fleiri vitleysu á borð við þessa ef mig langar til þess áður en ég dey því þessi líkami er bara tímabundinn. En þetta var alls ekki eitthvað sem var nauðsynlegt að gera.“ View this post on Instagram A post shared by SZA (@sza) Hún segist samt bera hlýjar tilfinningar til afturendans. „Ég elska rassinn minn, ekki misskilja mig. Bakhliðin mín lítur mjög vel út og ég er þakklát fyrir það að hún líti svona kannski ágætlega náttúrulega út, ég veit það ekki. En mér er líka sama. Þetta var eitthvað sem ég vildi, ég er að njóta þess og ég elska að hrista rassinn.“ Sza hefur einnig rætt opinskátt um að hafa fengið sér silíkon í brjóstin en ákvað þó að fjarlægja það. Hún sagði sömuleiðis að hana skorti stundum að hugsa vel um almenna vellíðan hjá sér og heildræna heilsu. Lýtalækningar Hollywood Tónlist Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Kim féll Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Sza er heimsfræg stórstjarna og er þekkt fyrir smelli á borð við Kill Bill, Love Galore og All The Stars en lög hennar hafa mörg hver ratað hátt á vinsældarlista. Sömuleiðis hefur hún komið fram á fjöldanum öllum af stórum tónlistarhátíðum, unnið til verðlauna og haldið tónleika um allan heim. „Ég er svo reið að ég gerði þetta rugl, segir Sza í viðtalinu og bætir við: Ég bætti mikið á mig því ég mátti ekki hreyfa mig svo lengi og þurfti að liggja eftir aðgerðina. Þetta var svo heimskulegt.“ Hún segist hafa lært mikið af þessari ákvörðun sinni. „En hverjum er ekki sama. Þú fórst í BBL, þú áttaðir þig á því að þú þurftir ekkert á þessu að halda. Það skiptir ekki máli. Ég mun gera alls konar fleiri vitleysu á borð við þessa ef mig langar til þess áður en ég dey því þessi líkami er bara tímabundinn. En þetta var alls ekki eitthvað sem var nauðsynlegt að gera.“ View this post on Instagram A post shared by SZA (@sza) Hún segist samt bera hlýjar tilfinningar til afturendans. „Ég elska rassinn minn, ekki misskilja mig. Bakhliðin mín lítur mjög vel út og ég er þakklát fyrir það að hún líti svona kannski ágætlega náttúrulega út, ég veit það ekki. En mér er líka sama. Þetta var eitthvað sem ég vildi, ég er að njóta þess og ég elska að hrista rassinn.“ Sza hefur einnig rætt opinskátt um að hafa fengið sér silíkon í brjóstin en ákvað þó að fjarlægja það. Hún sagði sömuleiðis að hana skorti stundum að hugsa vel um almenna vellíðan hjá sér og heildræna heilsu.
Lýtalækningar Hollywood Tónlist Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Kim féll Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira