Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar 22. nóvember 2024 07:30 Núna eru sumar búðir með útsölu sem kallast:Svartir föstudagar. Þar getur þú sparað pening. Núna vilja íslensk stjórnvöldloka réttinda-gæslu fatlaðs fólks. Þá spara stjórnvöld pening. Þess vegna segir sumt fólkað stjórnvöld bjóði upp áSvarta föstudaga. Hér er texti á auðlesnu málium það sem stjórnvöld eru að gera: Hvað er að gerast? Á Íslandi er margt fólksem vinnur fyrir fatlað fólk. Til dæmis er skrifstofasem passar upp á öryggiog réttindi fatlaðs fólks. Þessi skrifstofa er mikilvægfyrir Ísland. Þessi skrifstofa kallast:Réttinda-gæsla fatlaðs fólks. Nú vilja stjórnvöld á Íslandiloka réttinda-gæslunni. Stjórnvöld á Íslandieru ekki búin að láta fatlað fólk vitahvað mun gerastþegar réttinda-gæslan lokar. Þetta er hræðilegtfyrir Ísland. Margt fólk mótmælir þessu,bæði fatlað fólk og ófatlað fólk. Einn hópur fatlaðs fólks segir:Þetta er mjög alvarlegt mál. Þessi hópur er félagmeð fötluðu fólkisem er með þroskahömlunog skyldar fatlanir.Þetta félag heitir Átak. Átak berst fyrir þvíað fatlað fólk eigi gott líf. Án réttinda-gæslu er það erfiðara. Hvað þarf að gera? Átak krefst þess að: ● Stjórnvöld leysi málið STRAX. ● Stjórnvöld láti fatlað fólk vita STRAXhvernig þau ætla að leysa málið. Stjórnvöld mega ekki taka ákvarðanirum öryggi og réttindifatlaðs fólkssem gera líf fatlaðs fólksflóknara og erfiðaraen það er í dag. Það brýtur samning Sameinuðu þjóðanna. Skilaboð frá Átaki: Mannréttindi fatlaðs fólks skipta máli. EKKERT UM OKKUR ÁN OKKAR! Höfundur er formaður Átaks Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Málefni fatlaðs fólks Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson Skoðun Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Sigurbjörg Erla Egilsdóttir,Theodóra S. Þorsteinsdóttir Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Fjör á fjármálamarkaði Fastir pennar Skoðun Skoðun Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Sigurbjörg Erla Egilsdóttir,Theodóra S. Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason skrifar Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Sjá meira
Núna eru sumar búðir með útsölu sem kallast:Svartir föstudagar. Þar getur þú sparað pening. Núna vilja íslensk stjórnvöldloka réttinda-gæslu fatlaðs fólks. Þá spara stjórnvöld pening. Þess vegna segir sumt fólkað stjórnvöld bjóði upp áSvarta föstudaga. Hér er texti á auðlesnu málium það sem stjórnvöld eru að gera: Hvað er að gerast? Á Íslandi er margt fólksem vinnur fyrir fatlað fólk. Til dæmis er skrifstofasem passar upp á öryggiog réttindi fatlaðs fólks. Þessi skrifstofa er mikilvægfyrir Ísland. Þessi skrifstofa kallast:Réttinda-gæsla fatlaðs fólks. Nú vilja stjórnvöld á Íslandiloka réttinda-gæslunni. Stjórnvöld á Íslandieru ekki búin að láta fatlað fólk vitahvað mun gerastþegar réttinda-gæslan lokar. Þetta er hræðilegtfyrir Ísland. Margt fólk mótmælir þessu,bæði fatlað fólk og ófatlað fólk. Einn hópur fatlaðs fólks segir:Þetta er mjög alvarlegt mál. Þessi hópur er félagmeð fötluðu fólkisem er með þroskahömlunog skyldar fatlanir.Þetta félag heitir Átak. Átak berst fyrir þvíað fatlað fólk eigi gott líf. Án réttinda-gæslu er það erfiðara. Hvað þarf að gera? Átak krefst þess að: ● Stjórnvöld leysi málið STRAX. ● Stjórnvöld láti fatlað fólk vita STRAXhvernig þau ætla að leysa málið. Stjórnvöld mega ekki taka ákvarðanirum öryggi og réttindifatlaðs fólkssem gera líf fatlaðs fólksflóknara og erfiðaraen það er í dag. Það brýtur samning Sameinuðu þjóðanna. Skilaboð frá Átaki: Mannréttindi fatlaðs fólks skipta máli. EKKERT UM OKKUR ÁN OKKAR! Höfundur er formaður Átaks
Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Sigurbjörg Erla Egilsdóttir,Theodóra S. Þorsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Sigurbjörg Erla Egilsdóttir,Theodóra S. Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar
Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Sigurbjörg Erla Egilsdóttir,Theodóra S. Þorsteinsdóttir Skoðun