Jay Leno illa leikinn og með lepp Jón Þór Stefánsson skrifar 22. nóvember 2024 15:02 Jay Leno féll niður hlíð í Pittsburgh Inside Edition Bandaríski grínistinn og spjallþáttakóngurinn Jay Leno gengur um nú um með lepp. Hann er blár og marinn í framan, handleggsbrotinn og krambúleraður víðs vegar um líkamann. Leno segist hafa hlotið áverkana þegar hann féll niður hlíð. Leno, sem er 74 ára gamall, var í Pittsburgh í Pennsylvaníu. Hann segist hafa ætlað fótgangandi á veitingastað í nágreni við gististað sinna sem hafi verið í um það bil tveggja og hálfs kílómetra fjarlægð. Vegna þessarar fjarlægðar hafi hann ákveðið að stytta sér leið og ganga niður hlíðina. „Tjah, þessi brekka virðist ekki svo brött. Kannski ég fari bara … Púff!“ sagði Leno við Inside Edition. „Ég rakst í fullt af steinum. Ég féll sextíu fet.“ Þrátt fyrir þetta hélt Leno uppistand örfáum klukkustundum seinna og aftur kvöldið eftir. Jay Leno er þekktastur fyrir að stýra spjallþættinum The Tonight Show frá 1992 til 2014, með stuttu hléi frá 2009 til 2010. Á síðustu árum hefur hann lent í ýmsu óheppilegu. Í nóvember 2022 var greint frá því að Leno hefði hlotið þriðja stigs bruna í andliti þegar hann var að gera við fornbíl og fékk eldsneyti framan í sig, síðan kom neisti í eldsneytið og kviknaði í. Í janúar 2023 lenti Leno í mótorhjólaslysi þar sem hann braut viðbein, tvö rifbein og báðar hnéskeljar. Daily Mail segir að í kjölfar þessara nýjustu hrakfalla Leno hafi farið af stað samsæriskenningar um að spjallþáttakóngurinn sé í djúpri skuld, og að áverkarnir séu ekki til komnir vegna slysa, heldur sé hann fórnarlamb óprúttina aðila. Hollywood Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fleiri fréttir Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Sjá meira
Leno, sem er 74 ára gamall, var í Pittsburgh í Pennsylvaníu. Hann segist hafa ætlað fótgangandi á veitingastað í nágreni við gististað sinna sem hafi verið í um það bil tveggja og hálfs kílómetra fjarlægð. Vegna þessarar fjarlægðar hafi hann ákveðið að stytta sér leið og ganga niður hlíðina. „Tjah, þessi brekka virðist ekki svo brött. Kannski ég fari bara … Púff!“ sagði Leno við Inside Edition. „Ég rakst í fullt af steinum. Ég féll sextíu fet.“ Þrátt fyrir þetta hélt Leno uppistand örfáum klukkustundum seinna og aftur kvöldið eftir. Jay Leno er þekktastur fyrir að stýra spjallþættinum The Tonight Show frá 1992 til 2014, með stuttu hléi frá 2009 til 2010. Á síðustu árum hefur hann lent í ýmsu óheppilegu. Í nóvember 2022 var greint frá því að Leno hefði hlotið þriðja stigs bruna í andliti þegar hann var að gera við fornbíl og fékk eldsneyti framan í sig, síðan kom neisti í eldsneytið og kviknaði í. Í janúar 2023 lenti Leno í mótorhjólaslysi þar sem hann braut viðbein, tvö rifbein og báðar hnéskeljar. Daily Mail segir að í kjölfar þessara nýjustu hrakfalla Leno hafi farið af stað samsæriskenningar um að spjallþáttakóngurinn sé í djúpri skuld, og að áverkarnir séu ekki til komnir vegna slysa, heldur sé hann fórnarlamb óprúttina aðila.
Hollywood Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fleiri fréttir Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Sjá meira