„Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. nóvember 2024 16:35 Svandís Svavarsdóttir er formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. vísir/vilhelm Hún talar táknmál, spilar á píanó og syngur eins og engill. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Svandísar Svavarsdóttur, formanns Vinstri grænna og kynntist hinni hliðinni í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Svandís býr í fallegu heimili í Vesturbæ Reykjavíkur en hún er alinn upp þar. Hún lærði málvísindi og íslensku í Háskóla Íslands og svo féll hún fyrir táknmáli. „Ég vann sem táknmálsfræðingur í 12 ár,“ segir Svandís sem elskar öll tungumál. En framundan eru kosningar en hver er draumaríkisstjórn? „Klassíska svarið er að vinna með flokkum sem standa okkur næst.“ Hún viðurkennir þó að hún myndi vilja ákveðin stól. „Næsta skref hjá mér eru menntamál. Ég brenn fyrir öll menntamál.“ En hvernig er það fyrir manninn hennar Torfa að horfa á og lesa gagnrýni sem hún verður fyrir. „Hann verður reiður, og þetta á líka við um krakkana. Þetta er erfiðara fyrir þau en ég sjálf hef orðið sjófaðri í þessu.“ Spilar og píanó og syngur Svandís settist við píanóið og spilaði fallegt lag fyrir Sindra en hún syngur einnig eins og engill. Dóttir hennar Una Torfadóttir á því ekki langt að sækja hæfileikana. En Una greindist á sínum tíma með krabbamein, tími sem Svandís segir að hafi verið ótrúlega erfiður. „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin. Þetta er tími og reynsla að maður opnar augun á morgnanna og trúir varla að maður komist í gegnum daginn. Þetta er svo yfirþyrmandi. Una var gæfusöm, fór í aðgerð og uppskurð og mjög harða geislameðferð og svo lyfjameðferð og er núna undir eftirliti.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Vinstri græn Ísland í dag Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Svandís býr í fallegu heimili í Vesturbæ Reykjavíkur en hún er alinn upp þar. Hún lærði málvísindi og íslensku í Háskóla Íslands og svo féll hún fyrir táknmáli. „Ég vann sem táknmálsfræðingur í 12 ár,“ segir Svandís sem elskar öll tungumál. En framundan eru kosningar en hver er draumaríkisstjórn? „Klassíska svarið er að vinna með flokkum sem standa okkur næst.“ Hún viðurkennir þó að hún myndi vilja ákveðin stól. „Næsta skref hjá mér eru menntamál. Ég brenn fyrir öll menntamál.“ En hvernig er það fyrir manninn hennar Torfa að horfa á og lesa gagnrýni sem hún verður fyrir. „Hann verður reiður, og þetta á líka við um krakkana. Þetta er erfiðara fyrir þau en ég sjálf hef orðið sjófaðri í þessu.“ Spilar og píanó og syngur Svandís settist við píanóið og spilaði fallegt lag fyrir Sindra en hún syngur einnig eins og engill. Dóttir hennar Una Torfadóttir á því ekki langt að sækja hæfileikana. En Una greindist á sínum tíma með krabbamein, tími sem Svandís segir að hafi verið ótrúlega erfiður. „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin. Þetta er tími og reynsla að maður opnar augun á morgnanna og trúir varla að maður komist í gegnum daginn. Þetta er svo yfirþyrmandi. Una var gæfusöm, fór í aðgerð og uppskurð og mjög harða geislameðferð og svo lyfjameðferð og er núna undir eftirliti.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Vinstri græn Ísland í dag Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira