Helena til Íslandssjóða Árni Sæberg skrifar 27. nóvember 2024 11:00 Helena hefur mikla reynslu af sjálfbærnimálum. Íslandssjóðir Helena Guðjónsdóttir hefur verið ráðin til að leiða viðskiptaþróun og sjálfbærni fyrir Íslandssjóði. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Helena hafi mikla reynslu af sjálfbærni í fjármálageiranum en hún hafi undanfarin ár starfaði við sjálfbærnimál bæði hjá Kviku eignastýringu og Kviku banka en þar á undan, á árunum 2012 til 2020, hafi hún starfað hjá bresku verslunarkeðjunni Hamleys í Bretlandi og Tékklandi. Helena sé með B.A. gráðu í mannfræði og fjölmiðlafræði frá Goldsmiths University of London og MBA gráðu frá IESE Business School í Barcelona með áherslu á sjálfbær fjármál og stefnumótun fyrirtækja. Hún sitji í stjórn IcelandSIF og leiði miðlunarhóp samtakanna. Hún hafi einnig unnið með The Sustainability Board, sem vinni að því að efla leiðtoga á sviði sjálfbærni og stuðla að góðum stjórnarháttum fyrirtækja. Spennandi tímar fram undan „Það er mjög ánægjulegt að taka á móti Helenu inn í okkar öfluga lið og í mínum huga er ljóst að fjölbreytt reynsla og menntun Helenu muni nýtast félaginu afar vel á þeim spennandi tímum sem fram undan eru. Mikil þróun hefur verið á málum sem tengjast sjálfbærni á fjármálamarkaði og áhugi viðskiptavina okkar er sífellt að aukast þegar kemur að ábyrgum fjárfestingum. Því er mikilvægt að öflugt og reynslumikið fólk standi að þróun góðra fjárfestingarkosta fyrir viðskiptavini okkar,“ er haft eftir Kjartani Smára Höskuldssyni, framkvæmdastjóra Íslandssjóða. Íslandssjóðir, dótturfélag Íslandsbanka, er elsta sjóðastýringarfyrirtæki á Íslandi. Íslandssjóðir stýra eignum sem nema um 345 milljörðum króna og yfir 12.000 sparifjáreigendur og fjárfestar ávaxta eignir sínar í sjóðum félagsins. Félagið starfrækir úrval skuldabréfasjóða, hlutabréfasjóða og blandaðra sjóða. Íslandssjóðir hafa auk þess sérhæft sig í fasteignasjóðum og framtakssjóðum. Íslandsbanki Vistaskipti Sjálfbærni Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Helena hafi mikla reynslu af sjálfbærni í fjármálageiranum en hún hafi undanfarin ár starfaði við sjálfbærnimál bæði hjá Kviku eignastýringu og Kviku banka en þar á undan, á árunum 2012 til 2020, hafi hún starfað hjá bresku verslunarkeðjunni Hamleys í Bretlandi og Tékklandi. Helena sé með B.A. gráðu í mannfræði og fjölmiðlafræði frá Goldsmiths University of London og MBA gráðu frá IESE Business School í Barcelona með áherslu á sjálfbær fjármál og stefnumótun fyrirtækja. Hún sitji í stjórn IcelandSIF og leiði miðlunarhóp samtakanna. Hún hafi einnig unnið með The Sustainability Board, sem vinni að því að efla leiðtoga á sviði sjálfbærni og stuðla að góðum stjórnarháttum fyrirtækja. Spennandi tímar fram undan „Það er mjög ánægjulegt að taka á móti Helenu inn í okkar öfluga lið og í mínum huga er ljóst að fjölbreytt reynsla og menntun Helenu muni nýtast félaginu afar vel á þeim spennandi tímum sem fram undan eru. Mikil þróun hefur verið á málum sem tengjast sjálfbærni á fjármálamarkaði og áhugi viðskiptavina okkar er sífellt að aukast þegar kemur að ábyrgum fjárfestingum. Því er mikilvægt að öflugt og reynslumikið fólk standi að þróun góðra fjárfestingarkosta fyrir viðskiptavini okkar,“ er haft eftir Kjartani Smára Höskuldssyni, framkvæmdastjóra Íslandssjóða. Íslandssjóðir, dótturfélag Íslandsbanka, er elsta sjóðastýringarfyrirtæki á Íslandi. Íslandssjóðir stýra eignum sem nema um 345 milljörðum króna og yfir 12.000 sparifjáreigendur og fjárfestar ávaxta eignir sínar í sjóðum félagsins. Félagið starfrækir úrval skuldabréfasjóða, hlutabréfasjóða og blandaðra sjóða. Íslandssjóðir hafa auk þess sérhæft sig í fasteignasjóðum og framtakssjóðum.
Íslandsbanki Vistaskipti Sjálfbærni Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira