Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2024 11:29 Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna. Vísir/Sigurjón Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist bjartsýn fyrir daginn, þó flokkurinn hafi ekki verið að koma vel út úr könnunum en hann hefur þó bætt við sig í síðustu könnunum. Hún segist finna fyrir því að fólk sé að snúa aftur til VG. „Það eru fleiri og fleiri sem segja að þessi rödd verði að vera áfram á Alþingi og það verður að takast,“ sagði Svandís á kjörstað. Hún sagði meðbyrinn nokkurn og viðsnúningur flokksins í kosningum væri í samræmi við tilfinningu meðlima flokksins í símtölum og samtölum við fólks. „Við vitum að það er þriðjungur sem er að ákveða sig í dag og meira að segja hluti af þeim inn í klefanum. Það eru örugglega mjög margir sem munu leggjast á sveif með VG og við finnum þessa umræðu hjá fólki sem vill alvöru vinstri á Alþingi,“ sagði Svandís. Hún sagði kosningabaráttuna hafa verið góða og málefnalega, að mestu leyti. „Það hefur verið bardagi að koma málum á dagskrá eins og loftslagsmálum og náttúruvernd, vegna þess að þau mál hafa ekki verið efst á blaði.“ Hún sagði umræðuna hafa að mestu snúist um álitamál dagsins í dag, efnahagsmál, húsnæðismál og svo slík mál. Við yrðum þó að muna að einnig væri verið að kjósa um framtíðina. „Við erum að kjósa um lífið fyrir börnin okkar, náttúruna og framtíðina. Þannig að græn pólitík verður að eiga sér rödd svo við pössum upp á þessu sjónarmið.“ Svandís sagði kosningabaráttuna hafa verið stutta og snarpa og auðvitað á óhefðbundnum árstíma, sem gæti komið niður á framkvæmd kosninga fyrir norðan og austan. Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
„Það eru fleiri og fleiri sem segja að þessi rödd verði að vera áfram á Alþingi og það verður að takast,“ sagði Svandís á kjörstað. Hún sagði meðbyrinn nokkurn og viðsnúningur flokksins í kosningum væri í samræmi við tilfinningu meðlima flokksins í símtölum og samtölum við fólks. „Við vitum að það er þriðjungur sem er að ákveða sig í dag og meira að segja hluti af þeim inn í klefanum. Það eru örugglega mjög margir sem munu leggjast á sveif með VG og við finnum þessa umræðu hjá fólki sem vill alvöru vinstri á Alþingi,“ sagði Svandís. Hún sagði kosningabaráttuna hafa verið góða og málefnalega, að mestu leyti. „Það hefur verið bardagi að koma málum á dagskrá eins og loftslagsmálum og náttúruvernd, vegna þess að þau mál hafa ekki verið efst á blaði.“ Hún sagði umræðuna hafa að mestu snúist um álitamál dagsins í dag, efnahagsmál, húsnæðismál og svo slík mál. Við yrðum þó að muna að einnig væri verið að kjósa um framtíðina. „Við erum að kjósa um lífið fyrir börnin okkar, náttúruna og framtíðina. Þannig að græn pólitík verður að eiga sér rödd svo við pössum upp á þessu sjónarmið.“ Svandís sagði kosningabaráttuna hafa verið stutta og snarpa og auðvitað á óhefðbundnum árstíma, sem gæti komið niður á framkvæmd kosninga fyrir norðan og austan.
Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira