Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. desember 2024 15:46 Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis í gærkvöldi. Vísir Viðburðarík kosningahelgi er senn á enda. Klisjan um að hvað sem er geti skeð í beinni útsendingu átti svo sannarlega við í kosningasjónvarpi gærkvöldsins. Fréttastofa tók saman bestu augnablikin úr kosningavöku Stöðvar 2 og Vísis. Þau má nálgast hér að neðan. Sólveig Anna Jónsdóttir frambjóðandi Sósíalista var helsur betur hress þegar fréttamaður náði tali af henni. „Það eina sem ég hugsa um núna er að Sanna komist á þing. Allt annað, bara whatever, who cares,“ sagði hún. Þá lýsti hún orðræðunni í kosningabaráttunni sem „bara frekar mellow“. Jóhann Páll Jóhannsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi Suður var heldur ekki hræddur við enskusletturnar. „So far, so good,“ sagði hann í samtali við fréttamann á kosningavöku flokksins. Óvæntasta augnablikið var þó í skoðunarferð Kristínar Ólafsdóttur fréttamanns bak við tjöldin í stúdíói kosningavökunnar. Fjölmiðlamaðurinn Þórhallur Gunnarsson var gripinn glóðvolgur með rafrettu við hönd. Atvikið virtist koma honum jafn mikið á óvart og okkur hinum. Á kvöldi sem þessu kunna tilfinningarnar að bera mannskapinn ofurliði. Það kann dansinn líka að gera. Sigmundur Davíð var einn þeirra sem var óhræddur við danssporin og dillaði sér við lagið Simmi Simmi D úr Áramótaskaupinu 2013. Alþingiskosningar 2024 Grín og gaman Alþingi Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Fréttastofa tók saman bestu augnablikin úr kosningavöku Stöðvar 2 og Vísis. Þau má nálgast hér að neðan. Sólveig Anna Jónsdóttir frambjóðandi Sósíalista var helsur betur hress þegar fréttamaður náði tali af henni. „Það eina sem ég hugsa um núna er að Sanna komist á þing. Allt annað, bara whatever, who cares,“ sagði hún. Þá lýsti hún orðræðunni í kosningabaráttunni sem „bara frekar mellow“. Jóhann Páll Jóhannsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi Suður var heldur ekki hræddur við enskusletturnar. „So far, so good,“ sagði hann í samtali við fréttamann á kosningavöku flokksins. Óvæntasta augnablikið var þó í skoðunarferð Kristínar Ólafsdóttur fréttamanns bak við tjöldin í stúdíói kosningavökunnar. Fjölmiðlamaðurinn Þórhallur Gunnarsson var gripinn glóðvolgur með rafrettu við hönd. Atvikið virtist koma honum jafn mikið á óvart og okkur hinum. Á kvöldi sem þessu kunna tilfinningarnar að bera mannskapinn ofurliði. Það kann dansinn líka að gera. Sigmundur Davíð var einn þeirra sem var óhræddur við danssporin og dillaði sér við lagið Simmi Simmi D úr Áramótaskaupinu 2013.
Alþingiskosningar 2024 Grín og gaman Alþingi Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira