Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. desember 2024 09:00 Heidrun Oesch féll fyrir Íslandi og stuðningsmönnum karlalandsliðsins í fótbolta á EM 2016. Hún hefur fylgt íslenskum landsliðum eftir síðan Vísir/VPE Hin þýska Heidrun Oesch hafði enga tengingu við Ísland þegar hún heillaðist af karlalandsliðinu í fótbolta á EM 2016 og stuðningssveit liðsins. Hún mætir á landsleiki eins og hún getur og er nú mætt á EM kvenna í handbolta. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Innsbruck Heidrun var á meðal stuðningsmanna íslenska liðsins sem sáu leik stelpnanna okkar við Úkraínu á EM kvenna í handbolta í Innsbruck í gærkvöld. „Ég hef verið stuðningskona allra íslenskra landsliða frá því á EM 2016. Ég fylgist mikið með bæði fótbolta og handbolta. Ég fer á alla leiki sem ég get þegar tími og vinna leyfir,“ sagði Heidrun þegar hún var tekin tali fyrir leik gærkvöldsins. En hvað var það sem heillaði svona við Ísland? „Alla ævi hef ég fylgst með fótbolta og ég sá stuðningsmenn Íslands á EM í Frakklandi og þeir voru frábærir. Þeir stálu hjarta mínu. Síðan þá hef ég farið til Íslands þegar ég get og þegar mót eru nærri Þýskalandi mæti ég ef ég get,“ segir Heidrun sem hefur farið á þónokkra leiki með íslenskum landsliðum. „Ég sá leiki hjá karlalandsliðinu í handbolta í Munchen í júní og ætla að fara til Sviss að sjá kvennalandsliðið í fótbolta næsta sumar,“ segir Heidrun sem sá kvennalandsliðið í handbolta í fyrsta sinn í gær. „Ég komst ekki til Noregs í fyrra þar sem ég fékk ekki frí frá vinnu. Núna er fyrsti leikurinn og ég vona að þær vinni,“ sagði Heidrun sem fékk ósk sína svo sannarlega uppfyllta. Ísland vann 27-24 sigur á Úkraínu í gærkvöld, fyrsta sigur landsliðsins á Evrópumóti. Fram undan er úrslitaleikur við Þýskaland á þriðjudag um það hvort liðanna fer í milliriðil í Vín. Landsliðinu verður fylgt eftir hvert fótmál hér í Innsbruck fram að leik þriðjudagsins. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Innsbruck Heidrun var á meðal stuðningsmanna íslenska liðsins sem sáu leik stelpnanna okkar við Úkraínu á EM kvenna í handbolta í Innsbruck í gærkvöld. „Ég hef verið stuðningskona allra íslenskra landsliða frá því á EM 2016. Ég fylgist mikið með bæði fótbolta og handbolta. Ég fer á alla leiki sem ég get þegar tími og vinna leyfir,“ sagði Heidrun þegar hún var tekin tali fyrir leik gærkvöldsins. En hvað var það sem heillaði svona við Ísland? „Alla ævi hef ég fylgst með fótbolta og ég sá stuðningsmenn Íslands á EM í Frakklandi og þeir voru frábærir. Þeir stálu hjarta mínu. Síðan þá hef ég farið til Íslands þegar ég get og þegar mót eru nærri Þýskalandi mæti ég ef ég get,“ segir Heidrun sem hefur farið á þónokkra leiki með íslenskum landsliðum. „Ég sá leiki hjá karlalandsliðinu í handbolta í Munchen í júní og ætla að fara til Sviss að sjá kvennalandsliðið í fótbolta næsta sumar,“ segir Heidrun sem sá kvennalandsliðið í handbolta í fyrsta sinn í gær. „Ég komst ekki til Noregs í fyrra þar sem ég fékk ekki frí frá vinnu. Núna er fyrsti leikurinn og ég vona að þær vinni,“ sagði Heidrun sem fékk ósk sína svo sannarlega uppfyllta. Ísland vann 27-24 sigur á Úkraínu í gærkvöld, fyrsta sigur landsliðsins á Evrópumóti. Fram undan er úrslitaleikur við Þýskaland á þriðjudag um það hvort liðanna fer í milliriðil í Vín. Landsliðinu verður fylgt eftir hvert fótmál hér í Innsbruck fram að leik þriðjudagsins.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti