Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2024 07:32 Nýjasta liðið í WNBA deildinni í körfubolta er Valkyrjunar frá Golden State. Þjálfari liðsins er Natalie Nakase. Getty/Ezra Shaw Valkyrjur eru mikið fréttum á Íslandi eftir alþingiskosningarnar á dögunum en hinum megin við hafið má einnig finna nýjar valkyrjur. „Valkyrjurnar eru komnar til að sjá og sigra,“ sagði Inga Sæland að loknum fyrsta fundi formanna Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins en flokkarnir eru nú í stjórnarmyndunarviðræðum. Þær eru samt ekki einu Valkyrjurnar sem eru að stíga sín fyrst spor á stóra sviðinu á komandi mánuðum. Nýjast liðið í WNBA deildinni í körfubolta hefur nefnilega einnig tekið sér þetta nafn. Eigendur Golden State Warriors hafa sett á laggirnar kvennalið sem ber nafnið Golden State Valkyries. Þar er vísað sömu valkyrjur og finnast í goðafræðinni. Valkyrjurnar spila sitt fyrsta tímabil í WNBA á næsta ári en liðið spilar heimaleikina sína í sömu höll og Warriors. Hún heitir Chase Center, er í San Francisco og er ein nýjasta höllin í NBA. Félagið var formlega opinberað í október 2023 og fékk gælunafnið Valkyrjurnar í maí á þessu ári. Í október síðastliðnum var Natalie Nakase ráðin þjálfari liðsins en hún var um tíma aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Clippers. Liðið er eins og er ekki með neina leikmenn en mun fá að velja úr hópi leikmanna frá öllum hinum liðum WNBA deildarinnar auk þess að taka þátt í komandi nýliðvali. Í gær voru nýir búningar liðsins kynntir og þá er merki félagsins einnig klárt. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
„Valkyrjurnar eru komnar til að sjá og sigra,“ sagði Inga Sæland að loknum fyrsta fundi formanna Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins en flokkarnir eru nú í stjórnarmyndunarviðræðum. Þær eru samt ekki einu Valkyrjurnar sem eru að stíga sín fyrst spor á stóra sviðinu á komandi mánuðum. Nýjast liðið í WNBA deildinni í körfubolta hefur nefnilega einnig tekið sér þetta nafn. Eigendur Golden State Warriors hafa sett á laggirnar kvennalið sem ber nafnið Golden State Valkyries. Þar er vísað sömu valkyrjur og finnast í goðafræðinni. Valkyrjurnar spila sitt fyrsta tímabil í WNBA á næsta ári en liðið spilar heimaleikina sína í sömu höll og Warriors. Hún heitir Chase Center, er í San Francisco og er ein nýjasta höllin í NBA. Félagið var formlega opinberað í október 2023 og fékk gælunafnið Valkyrjurnar í maí á þessu ári. Í október síðastliðnum var Natalie Nakase ráðin þjálfari liðsins en hún var um tíma aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Clippers. Liðið er eins og er ekki með neina leikmenn en mun fá að velja úr hópi leikmanna frá öllum hinum liðum WNBA deildarinnar auk þess að taka þátt í komandi nýliðvali. Í gær voru nýir búningar liðsins kynntir og þá er merki félagsins einnig klárt. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira