Lítill Verstappen á leiðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2024 11:02 Max Verstappen og Kelly Piquet eru mjög lukkuleg þessa dagana. Hann orðinn enn einu sinni heimsmeistari og þau eiga von á sínu fyrsta barni. @maxverstappen1 Max Verstappen, heimsmeistarinn í formúlu 1, er að verða faðir. Hann tryggði sér á dögunum fjórða heimsmeistaratitilinn í röð og tilkynnti síðan um barnalán sitt í dag. Hinn 27 ára gamli Verstappen og 35 ára kærasta hans, Kelly Piquet, eiga von á barni saman. Þetta kom fram í samfélagsmiðlafærslu frá parinu. „Lítill Verstappen-Piquet á leiðinni. Við gætum ekki verið hamingjusamari með þetta litla kraftaverk,“ skrifuðu þau. Þetta er fyrsta barn Verstappen en þó ekki fyrsta barn Kelly Piquet. Árið 2019 eignaðist hún dóttur með fyrrum formúlu 1 ökumanninum Daniil Kvyat. Verstappen og Piquet urðu par árið 2021. Hann varð heimsmeistari í fyrsta sinn sama ár. Lokakeppni formúlu 1 tímabilsins fer fram í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Max Verstappen (@maxverstappen1) Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Verstappen og 35 ára kærasta hans, Kelly Piquet, eiga von á barni saman. Þetta kom fram í samfélagsmiðlafærslu frá parinu. „Lítill Verstappen-Piquet á leiðinni. Við gætum ekki verið hamingjusamari með þetta litla kraftaverk,“ skrifuðu þau. Þetta er fyrsta barn Verstappen en þó ekki fyrsta barn Kelly Piquet. Árið 2019 eignaðist hún dóttur með fyrrum formúlu 1 ökumanninum Daniil Kvyat. Verstappen og Piquet urðu par árið 2021. Hann varð heimsmeistari í fyrsta sinn sama ár. Lokakeppni formúlu 1 tímabilsins fer fram í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Max Verstappen (@maxverstappen1)
Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira