Þungavigtarbikarinn hefst í janúar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. desember 2024 17:47 Afturelding verður á ferðinni í Þungavigtarbikarnum. Vísir/Anton Brink Er jólunum lýkur styttist snarlega í Íslandsmótið í fótbolta og upphitun hefst fyrir það strax í janúar. Þungavigtarbikarinn verður aftur á ferðinni í ár og þar munu sex lið úr Bestu deildinni taka þátt. Þetta er þriðja árið í röð sem mótið fer fram en FH hefur unnið í bæði skiptin. Leikið er í tveimur þriggja liða riðlum. Fyrsti leikur mótsins er leikur nýliða Aftureldingar og Íslandsmeistara Breiðabliks. A-riðill Afturelding Breiðablik ÍA Leikirnir: 10. janúar: Afturelding - Breiðablik kl 18.00 á Malbiksstöðinni Varmá. 18. janúar: Breiðablik ÍA kl 13.00 á Kópavogsvelli 25. janúar: ÍA - Afturelding kl 11.30 í Akraneshöllinni B-riðill FH Stjarnan Vestri Leikirnir: 11. janúar: FH - Vestri kl 12.00 í Skessunni 18. janúar: Stjarnan Vestri kl 13.00 á Samsung vellinum 25. janúar: FH - Stjarnan kl 12.00 í Skessunni Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Sport Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Þungavigtarbikarinn verður aftur á ferðinni í ár og þar munu sex lið úr Bestu deildinni taka þátt. Þetta er þriðja árið í röð sem mótið fer fram en FH hefur unnið í bæði skiptin. Leikið er í tveimur þriggja liða riðlum. Fyrsti leikur mótsins er leikur nýliða Aftureldingar og Íslandsmeistara Breiðabliks. A-riðill Afturelding Breiðablik ÍA Leikirnir: 10. janúar: Afturelding - Breiðablik kl 18.00 á Malbiksstöðinni Varmá. 18. janúar: Breiðablik ÍA kl 13.00 á Kópavogsvelli 25. janúar: ÍA - Afturelding kl 11.30 í Akraneshöllinni B-riðill FH Stjarnan Vestri Leikirnir: 11. janúar: FH - Vestri kl 12.00 í Skessunni 18. janúar: Stjarnan Vestri kl 13.00 á Samsung vellinum 25. janúar: FH - Stjarnan kl 12.00 í Skessunni
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Sport Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira