Framtíð Kristjáns Þórðar hjá RSÍ ræðst í janúar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. desember 2024 14:02 Kristján Þórður Snæbjarnarson er nýkjörinn þingmaður Samfylkingarinnar. Vísir Kristján Þórður Snæbjarnarson, nýkjörinn þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík og formaður Rafiðnaðarsambands Íslands er kominn í leyfi frá störfum hjá sambandinu fram í janúar. Boðað verður til aukaþings eftir áramót þar sem framtíð Kristján hjá sambandinu skýrist. Óljóst hefur verið hvort Kristán Þórður gegni áfram hlutverki hjá RSÍ nú þegar hann er kjörinn þingmaður. Hann segir í samtali við Vísi að ákveðið hafi verið á miðstjórnarfundi sambandsins í gær að hann færi í leyfi frá formannsstörfum fram í janúar. Þá verði boðað til aukaþings hjá sambandinu til að fara yfir málin. Óljóst sé með dagsetningu. „Mér líst bara vel á það. Það er mjög gott að fara yfir þetta og meta stöðuna, hvernig verður haldið áfram með þetta,“ segir Kristján Þórður. Það sem skipti mestu máli sé að geta sinnt því sem þurfi að sinna. Hann útilokar ekki að starfa áfram sem formaður RSÍ samhliða þingmennsku. „Ég útiloka ekkert í því. Það þarf bara að koma frá sambandinu hvernig það lítur á hlutina. Hvaða óskir koma þaðan.“ Samfylkingin stendur í stjórnarmyndunarviðræðum við Viðreisn og Flokk fólksins. Formenn flokkanna funda nú þriðja daginn í röð í viðræðunum. „Mér líst vel á allt sem er verið að gera. Formaðurinn er með þetta verkefni í höndunum,“ segir Kristján Þórður. Hann geti ekki frekar tjáð sig um stöðu mála þar. Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Alþingi Stéttarfélög Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Óljóst hefur verið hvort Kristán Þórður gegni áfram hlutverki hjá RSÍ nú þegar hann er kjörinn þingmaður. Hann segir í samtali við Vísi að ákveðið hafi verið á miðstjórnarfundi sambandsins í gær að hann færi í leyfi frá formannsstörfum fram í janúar. Þá verði boðað til aukaþings hjá sambandinu til að fara yfir málin. Óljóst sé með dagsetningu. „Mér líst bara vel á það. Það er mjög gott að fara yfir þetta og meta stöðuna, hvernig verður haldið áfram með þetta,“ segir Kristján Þórður. Það sem skipti mestu máli sé að geta sinnt því sem þurfi að sinna. Hann útilokar ekki að starfa áfram sem formaður RSÍ samhliða þingmennsku. „Ég útiloka ekkert í því. Það þarf bara að koma frá sambandinu hvernig það lítur á hlutina. Hvaða óskir koma þaðan.“ Samfylkingin stendur í stjórnarmyndunarviðræðum við Viðreisn og Flokk fólksins. Formenn flokkanna funda nú þriðja daginn í röð í viðræðunum. „Mér líst vel á allt sem er verið að gera. Formaðurinn er með þetta verkefni í höndunum,“ segir Kristján Þórður. Hann geti ekki frekar tjáð sig um stöðu mála þar.
Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Alþingi Stéttarfélög Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira