Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2024 23:01 Jose Mourinho er vanalega myndaður í bak og fyrir rétt fyrir leiki hjá Fenerbahce. Hann ætti nú að vera orðinn vanur því. Getty/Ahmad Mora Síðustu ár hafa birst ófáar fréttirnar um mótmæli portúgalska knattspyrnustjórans Jose Mourinho og óvild hans í garð dómara. Hann hefur oft fengið rautt spjald og enn oftar hraunað yfir dómara og dómarastéttina. Þess vegna vekja orð hans um helgina sérstaka athygli. Fenerbahce, lið Mourinho, tapaði naumlega í tyrknesku deildinni eða 1-0 á móti nágrönnum sínum í Besiktas. Eftir leikinn var Portúgalinn þó himinlifandi með dómgæsluna í þessum spennuleik. „Ef við munum fá svona dómara í öllum leikjunum í titilbaráttunni þá verður þetta fallegt mót og sigurvegarinn mun eiga skilið að vinna,“ sagði Jose Mourinho. ESPN segir frá. „Dómararnir þurfa líka á smá stuðningi að halda. Ég vil ekki segja að ég sá fyrsti en ég hef ekki oft séð menn í þessu landi hrósa dómara eftir tapleik,“ sagði Mourinho. „Áður en ég kom hingað til að ræða við ykkur blaðamenn þá kom ég við í dómaraherberginu og óskaði dómaranum til hamingju. Mín upplifun var að hann var mjög góður og mjög samkvæmur sjálfum sér. Hann hafði góð tök á leiknum,“ sagði Mourinho. „Við töpuðum af því að þetta er fótbolti. Ég sá hann ekki gera neitt rangt,“ sagði Mourinho. Mourinho er að reyna að skila Fenerbahce fyrsta tyrkneska meistaratitlinum í heilan áratug. Eftir tapið í gær þá er liðið í öðru sæti, fimm stigum á eftir Galatasaray. Tyrkneski boltinn Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Sjá meira
Þess vegna vekja orð hans um helgina sérstaka athygli. Fenerbahce, lið Mourinho, tapaði naumlega í tyrknesku deildinni eða 1-0 á móti nágrönnum sínum í Besiktas. Eftir leikinn var Portúgalinn þó himinlifandi með dómgæsluna í þessum spennuleik. „Ef við munum fá svona dómara í öllum leikjunum í titilbaráttunni þá verður þetta fallegt mót og sigurvegarinn mun eiga skilið að vinna,“ sagði Jose Mourinho. ESPN segir frá. „Dómararnir þurfa líka á smá stuðningi að halda. Ég vil ekki segja að ég sá fyrsti en ég hef ekki oft séð menn í þessu landi hrósa dómara eftir tapleik,“ sagði Mourinho. „Áður en ég kom hingað til að ræða við ykkur blaðamenn þá kom ég við í dómaraherberginu og óskaði dómaranum til hamingju. Mín upplifun var að hann var mjög góður og mjög samkvæmur sjálfum sér. Hann hafði góð tök á leiknum,“ sagði Mourinho. „Við töpuðum af því að þetta er fótbolti. Ég sá hann ekki gera neitt rangt,“ sagði Mourinho. Mourinho er að reyna að skila Fenerbahce fyrsta tyrkneska meistaratitlinum í heilan áratug. Eftir tapið í gær þá er liðið í öðru sæti, fimm stigum á eftir Galatasaray.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Sjá meira