Barcelona í kapphlaupi við tímann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2024 23:03 Dani Olmo á það á hættu að missa af öllum leikjum Barcelona eftir áramót ef allt fer á versta veg. Getty/Jose Breton Barcelona þarf að gera ráðstafanir og helst sem allra fyrst ætli félagið að geta notað eina af stærstu stjörnum liðsins eftir áramót. Spænski landsliðsmaðurinn Dani Olmo er bara með keppnisleyfi til 31. desember. Olmo er með sex mörk í tólf leikjum í deild og Meistaradeild á þessu tímabili en hann sló í gegn með spænska landsliðinu á EM í sumar. Ætli Barcelona að framlengja leyfi Olmo þá þarf félagið að búa til pláss undir launaþakinu. Olmo fékk nefnilega bara tímabundið leyfi þegar Barcelona keypti hann frá þýska félaginu RB Leipzig í sumar. Hann slapp inn af því að Barcelona fékk undanþágu vegna meiðsla Andreas Christensen. Þetta er gömul saga og ný hjá Barcelona en þeir hafa oft lent i vandræðum með að skrá inn samninga leikmanna. Þekktasta og afdrifaríkasta dæmið er þegar Barcelona missti Lionel Messi frá sér til Paris Saint Germain á frjálsri sölu. Pau Víctor, sem kom til Barcelona frá Girona í sumar, er í sömu stöðu. Þetta er alvarleg staða því ef félaginu tekst ekki að ganga frá keppnisleyfum fyrir janúar þá mega þeir Olmo og Víctor ekki spila með félaginu á síðari hluta tímabilsins. ESPN fjallar um málið en samkvæmt upplýsingum þeirra þá eru Barcelona fólk bjartsýnn á að landa leyfunum í tíma. Þetta er samt kapphlaup við tímann. Barcelona gerði nýverið risasamning við íþróttavöruframleiðandann Nike og félagið er líka að reyna að selja VIP stúkurnar á nýuppgerðum Nývangi. Spænski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Spænski landsliðsmaðurinn Dani Olmo er bara með keppnisleyfi til 31. desember. Olmo er með sex mörk í tólf leikjum í deild og Meistaradeild á þessu tímabili en hann sló í gegn með spænska landsliðinu á EM í sumar. Ætli Barcelona að framlengja leyfi Olmo þá þarf félagið að búa til pláss undir launaþakinu. Olmo fékk nefnilega bara tímabundið leyfi þegar Barcelona keypti hann frá þýska félaginu RB Leipzig í sumar. Hann slapp inn af því að Barcelona fékk undanþágu vegna meiðsla Andreas Christensen. Þetta er gömul saga og ný hjá Barcelona en þeir hafa oft lent i vandræðum með að skrá inn samninga leikmanna. Þekktasta og afdrifaríkasta dæmið er þegar Barcelona missti Lionel Messi frá sér til Paris Saint Germain á frjálsri sölu. Pau Víctor, sem kom til Barcelona frá Girona í sumar, er í sömu stöðu. Þetta er alvarleg staða því ef félaginu tekst ekki að ganga frá keppnisleyfum fyrir janúar þá mega þeir Olmo og Víctor ekki spila með félaginu á síðari hluta tímabilsins. ESPN fjallar um málið en samkvæmt upplýsingum þeirra þá eru Barcelona fólk bjartsýnn á að landa leyfunum í tíma. Þetta er samt kapphlaup við tímann. Barcelona gerði nýverið risasamning við íþróttavöruframleiðandann Nike og félagið er líka að reyna að selja VIP stúkurnar á nýuppgerðum Nývangi.
Spænski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira