Missti báða foreldra sína í vikunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. desember 2024 16:23 Conan O' Brien missti báða foreldra í vikunni. EPA/VEGARD WIVESTAD Bandaríski grínistinn Conan O' Brien missti foreldra sína í vikunni með þriggja daga millibili. Faðir hans lést á mánudag og móðir hans í gær. Þetta kemur fram í umfjöllun People þar sem fram kemur að faðir hans hafi verið 95 ára og móðir hans 92 ára. Haft er eftir Conan að hann eigi foreldrum sínum allt að þakka fyrir þann stað sem hann sé á í lífinu í dag. „Vísindin hafa sagt að það sé ekki hægt að vera stöðugt á hreyfingu, en faðir minn er vitnisburður um það að það er ekki rétt,“ segir Conan um föður sinn Thomas O' Brien. Faðir hans var doktor í smitsjúkdómafræði og var fremsti vísindamaður Bandaríkjanna á því sviði, starfaði meðal annars við læknaskóla Harvard. Conan hefur meðal annars þakkað föður sínum fyrir áhuga hans á gríni og spjallþáttum. Móðir hans hét Ruth O' Brien og nam lögfræði við Yale háskóla. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að hún hafi verið ein fjögurra kvenna á sínu ári í skóla og hafi árið 1978 verið ein fyrstu kvenna til þess að vinna við lögmannsstofuna Ropes & Gray í Boston. Conan hefur áður lýst því hvernig amma hans, móðir Ruth hafi brugðist við þegar hún fékk vinnuna, þetta hafi þótt magnað afrek á þeim tíma.Árið 2017 fékk hún frumkvöðlaverðlaun fyrir feril sinn á sviði lögfræði. Þau Tom og Ruth giftu sig árið 1958. Þau höfðu því verið gift í 66 ár þegar þau létust. Auk Conan áttu þau fimm börn til viðbótar og níu barnabörn. Andlát Bandaríkin Hollywood Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun People þar sem fram kemur að faðir hans hafi verið 95 ára og móðir hans 92 ára. Haft er eftir Conan að hann eigi foreldrum sínum allt að þakka fyrir þann stað sem hann sé á í lífinu í dag. „Vísindin hafa sagt að það sé ekki hægt að vera stöðugt á hreyfingu, en faðir minn er vitnisburður um það að það er ekki rétt,“ segir Conan um föður sinn Thomas O' Brien. Faðir hans var doktor í smitsjúkdómafræði og var fremsti vísindamaður Bandaríkjanna á því sviði, starfaði meðal annars við læknaskóla Harvard. Conan hefur meðal annars þakkað föður sínum fyrir áhuga hans á gríni og spjallþáttum. Móðir hans hét Ruth O' Brien og nam lögfræði við Yale háskóla. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að hún hafi verið ein fjögurra kvenna á sínu ári í skóla og hafi árið 1978 verið ein fyrstu kvenna til þess að vinna við lögmannsstofuna Ropes & Gray í Boston. Conan hefur áður lýst því hvernig amma hans, móðir Ruth hafi brugðist við þegar hún fékk vinnuna, þetta hafi þótt magnað afrek á þeim tíma.Árið 2017 fékk hún frumkvöðlaverðlaun fyrir feril sinn á sviði lögfræði. Þau Tom og Ruth giftu sig árið 1958. Þau höfðu því verið gift í 66 ár þegar þau létust. Auk Conan áttu þau fimm börn til viðbótar og níu barnabörn.
Andlát Bandaríkin Hollywood Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira