Dagskráin í dag: Kaninn, NFL og veislan í Ally Pally hefst Smári Jökull Jónsson skrifar 15. desember 2024 06:01 Za'Darius Smith verður í eldlínunni með Detroit Lions gegn Buffalo Bills í kvöld. Vísir/Getty Það verður nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag líkt og vanalega. Fjórði þáttur af hinum frábæru þáttum Kaninn verður sýndur í kvöld og þá verður NFL-deildin á sínum stað en farið er að síga á seinni hlutann í deildakeppninni á þeim bænum. Stöð 2 Sport Nágrannarnir Njarðvík og Keflavík mætast í stórleik í Bónus-deild kvenna í kvöld. Útsending frá leiknum hefst klukkan 19:15 en topplið Keflavíkur vill eflaust hefna fyrir tapið gegn Njarðvík í bikarnum á dögunum. Strax eftir leik Njarðvíkur og Keflavíkur verður Kaninn á dagskrá en komið er að fjórða þættinum sem ber nafnið Arfleiðin. Stöð 2 Sport 2 Mikil spenna er í NFL-deildinni enda farið að styttast í úrslitakeppnina. Leikur Houston Texans og Miami Dolphins verður sýndur beint klukkan 17:55 en bæði lið þurfa nauðsynlega á sigri að halda í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Síðari leikur kvöldsins verður stórleikur Detroit Lions og Buffalo Bills en hann fer í loftið klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone verður sýnd beint frá klukkan 17:55 en þar verður sýnt frá helstu atriðum í öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Indiana Pacers og New Orleans Pelicans mætast í NBA-deildinni í körfuknattleik klukkan 22:00. Vodafone Sport Glódís Perla Viggósdóttir og liðsfélagar hennar í Bayern Munchen verða í eldlínunni klukkan 12:55 þegar þær mæta liði Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni. Klukkan 15:20 er svo komið að stórleik í skoska bikarnum þegar erkifjendurnir Celtic og Rangers mætast í Glasgow-slag. Klukkan 18:55 hefst svo veislan í Alexandra Palace þegar heimsmeistaramótið í pílukasti hefst. Dagskráin í dag Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Sjá meira
Stöð 2 Sport Nágrannarnir Njarðvík og Keflavík mætast í stórleik í Bónus-deild kvenna í kvöld. Útsending frá leiknum hefst klukkan 19:15 en topplið Keflavíkur vill eflaust hefna fyrir tapið gegn Njarðvík í bikarnum á dögunum. Strax eftir leik Njarðvíkur og Keflavíkur verður Kaninn á dagskrá en komið er að fjórða þættinum sem ber nafnið Arfleiðin. Stöð 2 Sport 2 Mikil spenna er í NFL-deildinni enda farið að styttast í úrslitakeppnina. Leikur Houston Texans og Miami Dolphins verður sýndur beint klukkan 17:55 en bæði lið þurfa nauðsynlega á sigri að halda í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Síðari leikur kvöldsins verður stórleikur Detroit Lions og Buffalo Bills en hann fer í loftið klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone verður sýnd beint frá klukkan 17:55 en þar verður sýnt frá helstu atriðum í öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Indiana Pacers og New Orleans Pelicans mætast í NBA-deildinni í körfuknattleik klukkan 22:00. Vodafone Sport Glódís Perla Viggósdóttir og liðsfélagar hennar í Bayern Munchen verða í eldlínunni klukkan 12:55 þegar þær mæta liði Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni. Klukkan 15:20 er svo komið að stórleik í skoska bikarnum þegar erkifjendurnir Celtic og Rangers mætast í Glasgow-slag. Klukkan 18:55 hefst svo veislan í Alexandra Palace þegar heimsmeistaramótið í pílukasti hefst.
Dagskráin í dag Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Sjá meira