Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. desember 2024 23:10 Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta 20. janúar 2025 og verður 47. forseti landsins. Hann brosir breitt þessa dagana. AP/Evan Vucci Fréttaveita ABC hefur samþykkt að greiða Donald Trump bætur upp á 15 milljón Bandaríkjadali, sem nemur rúmlega tveimur milljörðum íslenskra króna, vegna rangra yfirlýsinga fréttaþularins George Stephanopoulos um að Trump hefði gerst sekur um nauðgun. George Stephanopoulos endurtók fullyrðinguna ítrekað í viðtali þann 10. mars síðastliðinn við þingkonuna Nancy Mace sem er dyggur stuðningsmaður Trump. Hann vísaði þá í dómsmál frá 2023 þar sem Trump var sagður hafa beitt blaðamanninn E. Jean Carroll kynferðislegri áreitni í fataklefa í verslunarmiðstöð í New York árið 1996. Kviðdómur í málinu komst að því að Trump væri sekur um kynferðislega misnotkun (e. sexual abuse) sem hefur sérstaka skilgreiningu í lögum New York. Sextán milljónir dala, yfirlýsing og leiðrétting Samkvæmt samkomulaginu mun fréttaveita ABC greiða fimmtán milljónir Bandaríkjadala sem góðgerðarframlag í sjóð forsetans og safn sem stofnað verður af honum eða honum til heiðurs. Einnig er fréttaveitunni gert að greiða eina milljón Bandaríkjadala af lögfræðikostnaði Trump. Hluti af samkomulagi ABC við Trump snýr að því að gefin verði út yfirlýsing þar sem fréttaveitan tjáir „eftirsjá“ sína vegna yfirlýsinga Stephanopoulos. Þá mun ABC einnig þurfa að setja leiðréttingu frá ritstjórn á vefútgáfu fréttarinar frá 10. mars 2024. Bandaríkin Donald Trump Fjölmiðlar Mest lesið Hvað var Trú og líf? Innlent Grunur um að maður hafi farið í sjóinn Innlent Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Erlent Hnífstunguárás á Ingólfstorgi Innlent Hefði betur mátt sleppa yfirlýsingunni Innlent Felldi tár þegar hætt var við áformin í bakgarðinum Innlent Borgarfulltrúi meðal mótmælenda fyrir utan Tesla Innlent Sjö handteknir og einn stunginn þrisvar Innlent Enn margt á huldu og mögulega þrettán handteknir Innlent Brugðið þegar Ásthildur bankaði uppá klukkan tíu að kvöldi Innlent Fleiri fréttir Sammála JD Vance um innflytjendastefnu Evrópu Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Heathrow aftur starfandi eftir brunann Fyrrverandi ráðherra Danmerkur ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Búast við milljónum tjónatilkynninga vegna stríðsins í Úkraínu Stefnir þýskum orkurisa fyrir bráðnun jökla í Andesfjöllum Forsetahöllin í höndum hersins eftir tveggja ára átök Hótar að innlima sífellt stærri hluta Gasa þar til gíslum verði sleppt Segja úlfa stuðla að matarsóun og eiga því ekki að njóta verndar Fyrirskipar lokun menntamálaráðuneytisins Heathrow lokað fram til miðnættis og 1.300 flugferðir felldar niður Skoða að reisa herstöð við landamærin að Mexíkó Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Sjá meira
George Stephanopoulos endurtók fullyrðinguna ítrekað í viðtali þann 10. mars síðastliðinn við þingkonuna Nancy Mace sem er dyggur stuðningsmaður Trump. Hann vísaði þá í dómsmál frá 2023 þar sem Trump var sagður hafa beitt blaðamanninn E. Jean Carroll kynferðislegri áreitni í fataklefa í verslunarmiðstöð í New York árið 1996. Kviðdómur í málinu komst að því að Trump væri sekur um kynferðislega misnotkun (e. sexual abuse) sem hefur sérstaka skilgreiningu í lögum New York. Sextán milljónir dala, yfirlýsing og leiðrétting Samkvæmt samkomulaginu mun fréttaveita ABC greiða fimmtán milljónir Bandaríkjadala sem góðgerðarframlag í sjóð forsetans og safn sem stofnað verður af honum eða honum til heiðurs. Einnig er fréttaveitunni gert að greiða eina milljón Bandaríkjadala af lögfræðikostnaði Trump. Hluti af samkomulagi ABC við Trump snýr að því að gefin verði út yfirlýsing þar sem fréttaveitan tjáir „eftirsjá“ sína vegna yfirlýsinga Stephanopoulos. Þá mun ABC einnig þurfa að setja leiðréttingu frá ritstjórn á vefútgáfu fréttarinar frá 10. mars 2024.
Bandaríkin Donald Trump Fjölmiðlar Mest lesið Hvað var Trú og líf? Innlent Grunur um að maður hafi farið í sjóinn Innlent Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Erlent Hnífstunguárás á Ingólfstorgi Innlent Hefði betur mátt sleppa yfirlýsingunni Innlent Felldi tár þegar hætt var við áformin í bakgarðinum Innlent Borgarfulltrúi meðal mótmælenda fyrir utan Tesla Innlent Sjö handteknir og einn stunginn þrisvar Innlent Enn margt á huldu og mögulega þrettán handteknir Innlent Brugðið þegar Ásthildur bankaði uppá klukkan tíu að kvöldi Innlent Fleiri fréttir Sammála JD Vance um innflytjendastefnu Evrópu Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Heathrow aftur starfandi eftir brunann Fyrrverandi ráðherra Danmerkur ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Búast við milljónum tjónatilkynninga vegna stríðsins í Úkraínu Stefnir þýskum orkurisa fyrir bráðnun jökla í Andesfjöllum Forsetahöllin í höndum hersins eftir tveggja ára átök Hótar að innlima sífellt stærri hluta Gasa þar til gíslum verði sleppt Segja úlfa stuðla að matarsóun og eiga því ekki að njóta verndar Fyrirskipar lokun menntamálaráðuneytisins Heathrow lokað fram til miðnættis og 1.300 flugferðir felldar niður Skoða að reisa herstöð við landamærin að Mexíkó Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Sjá meira