Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. desember 2024 07:01 Karlalandslið Sádi-Arabíu mun ferðast langt næsta sumar. Noushad Thekkayil/NurPhoto via Getty Images Karlalandslið Sádi-Arabíu í fótbolta hefur þegið boð frá ameríska knattspyrnusambandinu CONCACAF og mun keppa í Gullbikarnum árin 2025 og 2027 sem gestaþjóð. Katar var gestaþjóð mótsins árin 2021 og 2023. Hefðin sem myndaðist frá 1996 til 2005, þegar Brasilíu, Kólumbíu, Perú, S-Kóreu, Ekvador og S-Afríku var boðið á mótið, hafði þá legið í dvala í sextán ár. Líkt og Katar gerði á sínum tíma hefur Sádi-Arabía sett töluvert fjármagn nýlega í CONCACAF. Ríkissjóður Sádi-Arabíu efndi til samstarfs við CONCACAF í haust undir formerkjum þess að „styðja við sambandið í uppbyggingu á öllum sviðum fótboltans.“ Þá hafði ARAMCO, sem er eitt stærsta olíufélag heims og í eigu ríkissjóðsins, nýlega gerst opinber samstarfsaðili CONCACAF í öllum keppnum. Framkvæmdastjóri CONCACAF og framkvæmdastjóri ríkissjóðs Sádi-Arabíu takast í hendur eftir undirritun samstarfssamnings í ágúst á þessu ári.Roy Rochlin/Getty Images for PIF CONCACAF segir í tilkynningu sinni að ákvörðunin hafi verið tekin í sátt og samlyndi við asíska knattspyrnusambandið, sem Sádi-Arabía er hluti af. Samböndin muni vinna saman og miðla þekkingu sinni þegar kemur að stórmótunum sem haldin verða 2026 og 2034. Gullbikarinn mun hefjast þann 14. júní og ljúka þann 6. júlí 2025, flestir leikir fara fram á vesturströnd Bandaríkjanna en einnig verður notast við einn leikvang í Kanada. Fótbolti Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Fótbolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Íslenski boltinn Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Enski boltinn Fleiri fréttir Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Sjá meira
Katar var gestaþjóð mótsins árin 2021 og 2023. Hefðin sem myndaðist frá 1996 til 2005, þegar Brasilíu, Kólumbíu, Perú, S-Kóreu, Ekvador og S-Afríku var boðið á mótið, hafði þá legið í dvala í sextán ár. Líkt og Katar gerði á sínum tíma hefur Sádi-Arabía sett töluvert fjármagn nýlega í CONCACAF. Ríkissjóður Sádi-Arabíu efndi til samstarfs við CONCACAF í haust undir formerkjum þess að „styðja við sambandið í uppbyggingu á öllum sviðum fótboltans.“ Þá hafði ARAMCO, sem er eitt stærsta olíufélag heims og í eigu ríkissjóðsins, nýlega gerst opinber samstarfsaðili CONCACAF í öllum keppnum. Framkvæmdastjóri CONCACAF og framkvæmdastjóri ríkissjóðs Sádi-Arabíu takast í hendur eftir undirritun samstarfssamnings í ágúst á þessu ári.Roy Rochlin/Getty Images for PIF CONCACAF segir í tilkynningu sinni að ákvörðunin hafi verið tekin í sátt og samlyndi við asíska knattspyrnusambandið, sem Sádi-Arabía er hluti af. Samböndin muni vinna saman og miðla þekkingu sinni þegar kemur að stórmótunum sem haldin verða 2026 og 2034. Gullbikarinn mun hefjast þann 14. júní og ljúka þann 6. júlí 2025, flestir leikir fara fram á vesturströnd Bandaríkjanna en einnig verður notast við einn leikvang í Kanada.
Fótbolti Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Fótbolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Íslenski boltinn Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Enski boltinn Fleiri fréttir Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Sjá meira