Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. desember 2024 07:01 Karlalandslið Sádi-Arabíu mun ferðast langt næsta sumar. Noushad Thekkayil/NurPhoto via Getty Images Karlalandslið Sádi-Arabíu í fótbolta hefur þegið boð frá ameríska knattspyrnusambandinu CONCACAF og mun keppa í Gullbikarnum árin 2025 og 2027 sem gestaþjóð. Katar var gestaþjóð mótsins árin 2021 og 2023. Hefðin sem myndaðist frá 1996 til 2005, þegar Brasilíu, Kólumbíu, Perú, S-Kóreu, Ekvador og S-Afríku var boðið á mótið, hafði þá legið í dvala í sextán ár. Líkt og Katar gerði á sínum tíma hefur Sádi-Arabía sett töluvert fjármagn nýlega í CONCACAF. Ríkissjóður Sádi-Arabíu efndi til samstarfs við CONCACAF í haust undir formerkjum þess að „styðja við sambandið í uppbyggingu á öllum sviðum fótboltans.“ Þá hafði ARAMCO, sem er eitt stærsta olíufélag heims og í eigu ríkissjóðsins, nýlega gerst opinber samstarfsaðili CONCACAF í öllum keppnum. Framkvæmdastjóri CONCACAF og framkvæmdastjóri ríkissjóðs Sádi-Arabíu takast í hendur eftir undirritun samstarfssamnings í ágúst á þessu ári.Roy Rochlin/Getty Images for PIF CONCACAF segir í tilkynningu sinni að ákvörðunin hafi verið tekin í sátt og samlyndi við asíska knattspyrnusambandið, sem Sádi-Arabía er hluti af. Samböndin muni vinna saman og miðla þekkingu sinni þegar kemur að stórmótunum sem haldin verða 2026 og 2034. Gullbikarinn mun hefjast þann 14. júní og ljúka þann 6. júlí 2025, flestir leikir fara fram á vesturströnd Bandaríkjanna en einnig verður notast við einn leikvang í Kanada. Fótbolti Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Katar var gestaþjóð mótsins árin 2021 og 2023. Hefðin sem myndaðist frá 1996 til 2005, þegar Brasilíu, Kólumbíu, Perú, S-Kóreu, Ekvador og S-Afríku var boðið á mótið, hafði þá legið í dvala í sextán ár. Líkt og Katar gerði á sínum tíma hefur Sádi-Arabía sett töluvert fjármagn nýlega í CONCACAF. Ríkissjóður Sádi-Arabíu efndi til samstarfs við CONCACAF í haust undir formerkjum þess að „styðja við sambandið í uppbyggingu á öllum sviðum fótboltans.“ Þá hafði ARAMCO, sem er eitt stærsta olíufélag heims og í eigu ríkissjóðsins, nýlega gerst opinber samstarfsaðili CONCACAF í öllum keppnum. Framkvæmdastjóri CONCACAF og framkvæmdastjóri ríkissjóðs Sádi-Arabíu takast í hendur eftir undirritun samstarfssamnings í ágúst á þessu ári.Roy Rochlin/Getty Images for PIF CONCACAF segir í tilkynningu sinni að ákvörðunin hafi verið tekin í sátt og samlyndi við asíska knattspyrnusambandið, sem Sádi-Arabía er hluti af. Samböndin muni vinna saman og miðla þekkingu sinni þegar kemur að stórmótunum sem haldin verða 2026 og 2034. Gullbikarinn mun hefjast þann 14. júní og ljúka þann 6. júlí 2025, flestir leikir fara fram á vesturströnd Bandaríkjanna en einnig verður notast við einn leikvang í Kanada.
Fótbolti Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira