Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 13:32 Franz Beckenbauer náði frábærum árangri sem bæði leikmaður og þjálfari á sínum langa og farsæla ferli. Getty/Bongarts Þýska knattspyrnusambandið ætlar að heiðra einn allra besta knattspyrnumanninn í sögu Þýskalands með sérstökum hætti. Meistarakeppni karla í Þýskalandi mun hér eftir bera nafn Franz Beckenbauer. Ofurbikarinn eins og þeir kalla meistarakeppnina í Þýskalandi mun frá og með 2025-26 tímabilinu heita Franz Beckenbauer Supercup eða Ofurbikar Franz Beckenbauers. Þar mætast Þýskalandsmeistararnir og þýsku bikarmeistararnir frá tímabilinu á undan. Þýska sambandið ætlar að endurhanna allt í tengslum við leikinn út frá þessu og þar á meðal verður útbúið nýtt Beckenbauer merki fyrir keppnina. Með þessu er ætlun að heiðra framlag Keisarans til þýskrar knattspyrnu. „Franz hefði líkað það að keppni á milli þýsku meistaranna og þýsku bikarmeistaranna yrði nefnd eftir honum ekki síst vegna þess að hann hefur unnið báðar keppni mörgum sinnum. Ég vil líka þakka sérstaklega þeim Bernd Neuendorf og Hans-Joachim Watzke fyrir góð samskipti og fyrir það hversu þeir meta Franz mikils,“ sagði Heidi Beckenbauer, ekkja Franz Beckenbauer. Franz Beckenbauer lést í janúar á þessu ári en hann varð 78 gamall. Hann varð fjórum sinnum þýskur meistari, fjórum sinnum þýskur bikarmeistari en vann aldrei Meistarakeppnina. Það var einungis vegna þess að fyrst var keppt í henni árið 1987 þegar Beckenbauer var löngu búin að setja skóna upp á hillu. View this post on Instagram A post shared by Sky Sport DE (@skysportde) Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Meistarakeppni karla í Þýskalandi mun hér eftir bera nafn Franz Beckenbauer. Ofurbikarinn eins og þeir kalla meistarakeppnina í Þýskalandi mun frá og með 2025-26 tímabilinu heita Franz Beckenbauer Supercup eða Ofurbikar Franz Beckenbauers. Þar mætast Þýskalandsmeistararnir og þýsku bikarmeistararnir frá tímabilinu á undan. Þýska sambandið ætlar að endurhanna allt í tengslum við leikinn út frá þessu og þar á meðal verður útbúið nýtt Beckenbauer merki fyrir keppnina. Með þessu er ætlun að heiðra framlag Keisarans til þýskrar knattspyrnu. „Franz hefði líkað það að keppni á milli þýsku meistaranna og þýsku bikarmeistaranna yrði nefnd eftir honum ekki síst vegna þess að hann hefur unnið báðar keppni mörgum sinnum. Ég vil líka þakka sérstaklega þeim Bernd Neuendorf og Hans-Joachim Watzke fyrir góð samskipti og fyrir það hversu þeir meta Franz mikils,“ sagði Heidi Beckenbauer, ekkja Franz Beckenbauer. Franz Beckenbauer lést í janúar á þessu ári en hann varð 78 gamall. Hann varð fjórum sinnum þýskur meistari, fjórum sinnum þýskur bikarmeistari en vann aldrei Meistarakeppnina. Það var einungis vegna þess að fyrst var keppt í henni árið 1987 þegar Beckenbauer var löngu búin að setja skóna upp á hillu. View this post on Instagram A post shared by Sky Sport DE (@skysportde)
Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira