Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sindri Sverrisson skrifar 23. desember 2024 12:02 Sælla er að gefa en þiggja ef marka má andlitin í stúkunni í gær, á heimaleik Real Betis gegn Rayo Vallecano. Getty/Fran Santiago Stuðningsmenn spænska knattspyrnufélagsins Real Betis hafa skapað fallega jólahefð sem felst í því að gleðja bágstödd börn með gjöfum. Real Betis lék í gær síðasta heimaleik sinn fyrir jól, þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Rayo Vallecano í Sevilla. Isco kom Betis yfir úr víti í fyrri hálfleik en Isi Palazón jafnaði snemma í seinni hálfleik. Áður en leikurinn hófst köstuðu áhorfendur á leikvanginum mörgþúsund leikfangaböngsum og öðrum tuskudýrum inn á völlinn, eins og sjá má hér að neðan. One of the best traditions in football as Real Betis fans throw toys on the field to be given to children during the festive period.🧸pic.twitter.com/WADcL8eBAy— Ben Jacobs (@JacobsBen) December 22, 2024 Tuskudýrin verða svo jólagjafir fyrir börn sem búa við bág kjör, en sett var sem skilyrði að dýrin væru mjúk og að þau innihéldu ekki nein batterí. Tuskudýrin á Estadio Benito Villamarin voru af ýmsu tagi.Getty/Fran Santiago Þessa hefð, að stuðningsmenn Real Betis kasti mjúkdýrum inn á völlinn, má rekja aftur til ársins 2018. Stuðningsmennirnir í gær voru margir hverjir í jólabúningi en ekki með rauðar heldur grænar og hvítar jólahúfur, í litum Real Betis. Liðið situr í 9. sæti spænsku deildarinnar en Vallecano er í 12. sæti. Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira
Real Betis lék í gær síðasta heimaleik sinn fyrir jól, þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Rayo Vallecano í Sevilla. Isco kom Betis yfir úr víti í fyrri hálfleik en Isi Palazón jafnaði snemma í seinni hálfleik. Áður en leikurinn hófst köstuðu áhorfendur á leikvanginum mörgþúsund leikfangaböngsum og öðrum tuskudýrum inn á völlinn, eins og sjá má hér að neðan. One of the best traditions in football as Real Betis fans throw toys on the field to be given to children during the festive period.🧸pic.twitter.com/WADcL8eBAy— Ben Jacobs (@JacobsBen) December 22, 2024 Tuskudýrin verða svo jólagjafir fyrir börn sem búa við bág kjör, en sett var sem skilyrði að dýrin væru mjúk og að þau innihéldu ekki nein batterí. Tuskudýrin á Estadio Benito Villamarin voru af ýmsu tagi.Getty/Fran Santiago Þessa hefð, að stuðningsmenn Real Betis kasti mjúkdýrum inn á völlinn, má rekja aftur til ársins 2018. Stuðningsmennirnir í gær voru margir hverjir í jólabúningi en ekki með rauðar heldur grænar og hvítar jólahúfur, í litum Real Betis. Liðið situr í 9. sæti spænsku deildarinnar en Vallecano er í 12. sæti.
Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira