Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. desember 2024 08:57 Frans páfi vígði fagnaðarár. EPA/Fabio Frustaci Frans páfi opnaði dyr Péturskirkju í gærkvöldi og ýtti þannig júbileumsári kaþólsku kirkjunnar úr vör. Áætlað er að á fjórða tug milljóna pílagríma muni gera sér ferð til Rómarborgar á næsta ári, sem er svokallað fagnaðarár. Árið 2025 er heilagt ár (lat. iubilaeus) þar sem kaþólikkum gefst færi á að ganga inn um helgar dyr Péturskirkju sem eru vanalega lokaðar aðkomufólki. Pílagrímar sem ferðast til Vatíkansins á þessu fagnaðarári hljóta sérstakt syndaaflát. Fagnaðarár kaþólskra manna ber að garði á 25 ára fresti. Hefðin á rætur sínar að rekja til þriðju Mósebókar þar sem kveðið er á um að sérstakt fagnaðarár beri upp á fimmtíu ára fresti. Árið 1300 innleiddi Bónifasíus áttundi páfi slíkt fagnaðarár og haldið hefur verið upp á það á fimmtíu eða 25 ára fresti síðan. Í aðfangadagshómilíu sinni gerði páfinn stríð og átök aftur að umfjöllunarefni sínu. Hann vakti mikla athygli í jólaávarpi sínu á síðasta ári fyrir að fordæma innrás Ísraels í Palestínu. Frans páfi flytur jólaávarp sitt í hádeginu í dag. „Við leiðum hugann að stríðum, börnum sem skotin hafa verið með vélbyssum, sprengjum vörpuðum á skóla og sjúkrahús,“ sagði páfinn. Undirbúningur fyrir fagnaðarárið sem hófst í nótt hefur lengi staðið yfir í Rómarborg. Gert hefur verið við kennileiti borgarinnar líkt og Trevíbrunninn og Engilsbrú og hafa stræti og torg verið þrifin. Gert er ráð fyrir stöðugum straumi ferðamanna út árið næsta. Páfagarður Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Árið 2025 er heilagt ár (lat. iubilaeus) þar sem kaþólikkum gefst færi á að ganga inn um helgar dyr Péturskirkju sem eru vanalega lokaðar aðkomufólki. Pílagrímar sem ferðast til Vatíkansins á þessu fagnaðarári hljóta sérstakt syndaaflát. Fagnaðarár kaþólskra manna ber að garði á 25 ára fresti. Hefðin á rætur sínar að rekja til þriðju Mósebókar þar sem kveðið er á um að sérstakt fagnaðarár beri upp á fimmtíu ára fresti. Árið 1300 innleiddi Bónifasíus áttundi páfi slíkt fagnaðarár og haldið hefur verið upp á það á fimmtíu eða 25 ára fresti síðan. Í aðfangadagshómilíu sinni gerði páfinn stríð og átök aftur að umfjöllunarefni sínu. Hann vakti mikla athygli í jólaávarpi sínu á síðasta ári fyrir að fordæma innrás Ísraels í Palestínu. Frans páfi flytur jólaávarp sitt í hádeginu í dag. „Við leiðum hugann að stríðum, börnum sem skotin hafa verið með vélbyssum, sprengjum vörpuðum á skóla og sjúkrahús,“ sagði páfinn. Undirbúningur fyrir fagnaðarárið sem hófst í nótt hefur lengi staðið yfir í Rómarborg. Gert hefur verið við kennileiti borgarinnar líkt og Trevíbrunninn og Engilsbrú og hafa stræti og torg verið þrifin. Gert er ráð fyrir stöðugum straumi ferðamanna út árið næsta.
Páfagarður Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira