Bjargaði æskufélaginu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 13:33 Andras Schäfer í leik með þýska félaginu Union Berlin. Hann er enn þakklátur æskufélagi sínu og sýndi það í verki. Getty/Arne Dedert Ungverski knattspyrnumaðurinn Andras Schäfer kom til bjargar á síðustu stundu og sá til þess að æskufélagið hans fór ekki á hausinn. Haladas Szombathely barðist við það forða sér frá gjaldþroti í heimalandi hans en félagið átti sér góðan mann hjá þýska félaginu Union Berlin. Schäfer er nú 25 ára gamall en hann lék með Haladas Szombathely frá 2010 til 2014 eða þegar hann var á aldrinum ellefu til fimmtán ára. Hann fór þaðan til stórliðsins MTK frá Búdapest og svo áfram til Ítalíu. Schäfer lék á Ítalíu og í Slóvakíu en hefur verið hjá Berlínarliðinu frá því í janúar 2022. Hann var reiðubúinn að koma til bjargar og svara neyðarkallinu frá sínu gamla félagi. Schäfer sendi félaginu tvisvar sinnum pening og upphæðin var samtals um fjörutíu þúsund evrur eða um 5,8 milljónir króna. Félagið sendi út neyðarkall um að það þyrfti að safna 120 þúsund evrum, rúmum sautján milljónum, fyrir árslok til að geta haldið áfram rekstri. Það voru því fleiri sem komu að því að ná söfnuninni í land en Schäfer gaf ekki einu sinni heldur tvisvar. Seinna framlag hans sá til þess að markmiðinu var náð. Andras Schäfer er miðjumaður og auk þess að spila með Union Berlin í Þýskalandi þá er hann einnig ungverskur landsliðsmaður. View this post on Instagram A post shared by Sky Sport DE (@skysportde) Ungverjaland Þýski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Haladas Szombathely barðist við það forða sér frá gjaldþroti í heimalandi hans en félagið átti sér góðan mann hjá þýska félaginu Union Berlin. Schäfer er nú 25 ára gamall en hann lék með Haladas Szombathely frá 2010 til 2014 eða þegar hann var á aldrinum ellefu til fimmtán ára. Hann fór þaðan til stórliðsins MTK frá Búdapest og svo áfram til Ítalíu. Schäfer lék á Ítalíu og í Slóvakíu en hefur verið hjá Berlínarliðinu frá því í janúar 2022. Hann var reiðubúinn að koma til bjargar og svara neyðarkallinu frá sínu gamla félagi. Schäfer sendi félaginu tvisvar sinnum pening og upphæðin var samtals um fjörutíu þúsund evrur eða um 5,8 milljónir króna. Félagið sendi út neyðarkall um að það þyrfti að safna 120 þúsund evrum, rúmum sautján milljónum, fyrir árslok til að geta haldið áfram rekstri. Það voru því fleiri sem komu að því að ná söfnuninni í land en Schäfer gaf ekki einu sinni heldur tvisvar. Seinna framlag hans sá til þess að markmiðinu var náð. Andras Schäfer er miðjumaður og auk þess að spila með Union Berlin í Þýskalandi þá er hann einnig ungverskur landsliðsmaður. View this post on Instagram A post shared by Sky Sport DE (@skysportde)
Ungverjaland Þýski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira