Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2025 17:17 Damir Muminovic fagnar með stuðningsmönnum Breiðabliks eftir að Íslandsmeistaratitillinn var tryggður. VÍSIR/VILHELM Damir Muminovic fer vel af stað með sínu nýja félagi DPMM, Duli Pengiran Muda Mahkota, í Brúnei. Miðvörðurinn skoraði eftir aðeins sex mínútna leik í sínum fyrsta leik. Damir var einn af lykilmönnum Breiðabliks þegar liðið varð Íslandsmeistari karla í fótbolta í haust. Hann ákvað í kjölfarið að fara á vit ævintýranna og semja við DPMM sem staðsett er í Brúnei en spilar í efstu deild Singapúr. Deildin hefur verið í vetrarfríi undanfarnar vikur en félögin eru nú í óðaönn að undirbúa sig fyrir seinni hluta deildarinnar.DPMM, sem er í 6. sæti deildarinnar áður en síðari hluti tímabilsins hefst, mætti liðinu Kuching City frá Malasíu á laugardaginn var og skoraði Damir mark sinna manna í 1-1 jafntefli. 🔴🟡 Brunei DPMM has began their preparations for the resumption of the SPL. New signing Damir Muminovic 𝒏𝒆𝒕𝒔 𝒉𝒊𝒔 𝒇𝒊𝒓𝒔𝒕 𝒈𝒐𝒂𝒍 for the Wasps. ⚽️Friendly match against Kuching FC ends in a draw. ✨ pic.twitter.com/6o46cOpn1y— All SG Football (@AllSGFootball) January 5, 2025 Vika er í að deildin fari af stað á nýjan leik en DPMM mætir toppliði Lion City Sailors í fyrsta leik. Það verður áhugavert að sjá hvort miðvörðurinn knái verði áfram á markaskónum en á Íslandi skoraði hann 14 mörk í 267 leikjum í efstu deild. Fótbolti Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Damir var einn af lykilmönnum Breiðabliks þegar liðið varð Íslandsmeistari karla í fótbolta í haust. Hann ákvað í kjölfarið að fara á vit ævintýranna og semja við DPMM sem staðsett er í Brúnei en spilar í efstu deild Singapúr. Deildin hefur verið í vetrarfríi undanfarnar vikur en félögin eru nú í óðaönn að undirbúa sig fyrir seinni hluta deildarinnar.DPMM, sem er í 6. sæti deildarinnar áður en síðari hluti tímabilsins hefst, mætti liðinu Kuching City frá Malasíu á laugardaginn var og skoraði Damir mark sinna manna í 1-1 jafntefli. 🔴🟡 Brunei DPMM has began their preparations for the resumption of the SPL. New signing Damir Muminovic 𝒏𝒆𝒕𝒔 𝒉𝒊𝒔 𝒇𝒊𝒓𝒔𝒕 𝒈𝒐𝒂𝒍 for the Wasps. ⚽️Friendly match against Kuching FC ends in a draw. ✨ pic.twitter.com/6o46cOpn1y— All SG Football (@AllSGFootball) January 5, 2025 Vika er í að deildin fari af stað á nýjan leik en DPMM mætir toppliði Lion City Sailors í fyrsta leik. Það verður áhugavert að sjá hvort miðvörðurinn knái verði áfram á markaskónum en á Íslandi skoraði hann 14 mörk í 267 leikjum í efstu deild.
Fótbolti Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira