„Karfan er æði en lífið er skítt“ Sindri Sverrisson skrifar 15. janúar 2025 08:02 Bryndís Gunnlaugsdóttir kveður heimili sitt í nýjasta þættinum af Grindavík. Skjáskot/Stöð 2 Sport „Mig langar bara að segja bless til þess að ljúka þessum kafla,“ segir Grindvíkingurinn Bryndís Gunnlaugsdóttir í nýjasta þættinum af Grindavík, þar sem henni er fylgt í kveðjuheimsókn á heimili sitt í Grindavík. Bryndís neyddist líkt og aðrir Grindvíkingar til að yfirgefa heimili sitt síðasta vetur, vegna eldgosanna á Reykjanesi, en var á sama tíma að reyna að gera sitt besta sem aðstoðarþjálfari kvennaliðs Grindavíkur í körfubolta. „Verður aldrei heimilið sem þetta var“ Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík, sem sjá má á Stöð 2+, snýr hún aftur til Grindavíkur og tekur meðal annars ljósmyndir til að eiga til minningar um húsið sitt sem lá undir skemmdum: „Ég verð bara að sætta mig við að þetta verður aldrei heimilið sem þetta var. Verður aldrei staðurinn sem að ég og mínir vinir og fjölskylda áttum ánægjustundir. Það er of sárt að vera að koma aftur og aftur, þannig að ég vil bara segja bless,“ segir Bryndís en brot úr þessum áhrifaríku þáttum má sjá hér að neðan. Klippa: Grindavík - Bryndís kvaddi heimili sitt Bryndísi er jafnframt fylgt í leik Grindavíkur við Njarðvík sem reyndist heldur betur dramatískur: „Maður reyndi að vera bara lítill í sér heima og svo mætti ég á körfuboltaæfingu og setti upp andlit – reyndi að vera sterk og hjálpa Lalla [Þorleifi Ólafssyni aðalþjálfara] og öllum stelpunum,“ segir Bryndís en í þættinum ræðir hún einnig við kollega sinn hjá Njarðvík um sína stöðu: „Karfan er æði en lífið er skítt. Ég lít á björtu hliðarnar. Húsið mitt er líklega ónýtt og ég fæ þá alla vega bætur,“ segir Bryndís en brot úr þættinum má sjá hér að ofan. Heimildaþáttaröðin Grindavík er sýnd á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldum og þættina má einnig finna á Stöð 2+. Fjallað er um hvern þátt í hlaðvarpsþáttunum Rammi fyrir ramma. Grindavík UMF Grindavík Grindavík (þættir) Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Bryndís neyddist líkt og aðrir Grindvíkingar til að yfirgefa heimili sitt síðasta vetur, vegna eldgosanna á Reykjanesi, en var á sama tíma að reyna að gera sitt besta sem aðstoðarþjálfari kvennaliðs Grindavíkur í körfubolta. „Verður aldrei heimilið sem þetta var“ Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík, sem sjá má á Stöð 2+, snýr hún aftur til Grindavíkur og tekur meðal annars ljósmyndir til að eiga til minningar um húsið sitt sem lá undir skemmdum: „Ég verð bara að sætta mig við að þetta verður aldrei heimilið sem þetta var. Verður aldrei staðurinn sem að ég og mínir vinir og fjölskylda áttum ánægjustundir. Það er of sárt að vera að koma aftur og aftur, þannig að ég vil bara segja bless,“ segir Bryndís en brot úr þessum áhrifaríku þáttum má sjá hér að neðan. Klippa: Grindavík - Bryndís kvaddi heimili sitt Bryndísi er jafnframt fylgt í leik Grindavíkur við Njarðvík sem reyndist heldur betur dramatískur: „Maður reyndi að vera bara lítill í sér heima og svo mætti ég á körfuboltaæfingu og setti upp andlit – reyndi að vera sterk og hjálpa Lalla [Þorleifi Ólafssyni aðalþjálfara] og öllum stelpunum,“ segir Bryndís en í þættinum ræðir hún einnig við kollega sinn hjá Njarðvík um sína stöðu: „Karfan er æði en lífið er skítt. Ég lít á björtu hliðarnar. Húsið mitt er líklega ónýtt og ég fæ þá alla vega bætur,“ segir Bryndís en brot úr þættinum má sjá hér að ofan. Heimildaþáttaröðin Grindavík er sýnd á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldum og þættina má einnig finna á Stöð 2+. Fjallað er um hvern þátt í hlaðvarpsþáttunum Rammi fyrir ramma.
Grindavík UMF Grindavík Grindavík (þættir) Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti