Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2025 21:25 Aron Pálmarsson spilaði nánast óaðfinnanlega þær fimmtán mínútur sem hann spilaði í leiknum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 21 marks sigur á Kúbu, 41-19, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Þetta var fagmannleg afgreiðsla hjá strákunum okkar og eftir tvo fyrstu leikina er íslenska liðið búið að stimpla marga menn inn í mótið. Líkt og í fyrsta leik var mótstaðan ekki mikil en það jákvæðasta í þessum leik var hversu betur gekk að keyra seinni bylgjuna heldur en í síðasta leik. Þar á einn maður skilið mikið hrós. Aron Pálmarsson var mættur á ný í íslenska landsliðsbúninginn og byrjaði leikinn. Fyrirliðinn gaf líka tóninn á upphafsmínútunum í leiknum. Hann fór á kostum í seinni bylgjunni og bjó til tíu mörk á fyrstu fimmtán mínútunum og öll nema tvö eftir hraða miðju eða í hraðaupphlaupi. Aron skoraði þrjú mörk sjálfur, gaf fjórar stoðsendingar og þrjár sendingar í viðbót sem gáfu víti og mörk. Það var líka allt annað að sjá Elliða Snæ Viðarsson sem skoraði fimm mörk á fyrstu átján mínútum leiksins. Elliði gerði mjög vel að koma sér í stöðu á línunni í hröðu sóknunum. Íslenska liðið náði að skora ellefu mörk í röð í fyrri hálfleiknum en Kúbverjarnir skoruðu þá ekki í meira en tíu mínútur. Þorsteinn Leó Gunnarsson stimplaði sig inn með fimm flottum mörkum í seinni hálfleik og Orri Freyr Þorkelsson byggði ofan á góða frammistöðu í fyrsta leik. Orri klikkaði reyndar á fyrsta skoti en svaraði því með fimm góðum mörkum. Allir fengu að spila og margir voru að skora. Markverðirnir skiptu leiknum á milli sín og áttu líka góða spretti. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Kúbu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 1. Elliði Snær Viðarsson 5 1. Orri Freyr Þorkelsson 5/1 4. Viggó Kristjánsson 4/4 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 5. Aron Pálmarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4/4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 1. Orri Freyr Þorkelsson 5/1 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 4. Sveinn Jóhannsson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 8 (47%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 7/1 (41%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 37:41 2. Viggó Kristjánsson 30:00 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 2. Bjarki Már Elísson 30:00 2. Teitur Örn Einarsson 30:00 2. Orri Freyr Þorkelsson 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 6 2. Bjarki Már Elísson 5 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 2. Elliði Snær Viðarsson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Teitur Örn Einarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 5 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 3. Aron Pálmarsson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 5. Björgvin Páll Gústavsson 2 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 5. Teitur Örn Einarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 7 1. Viggó Kristjánsson 7 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 6 4. Þorsteinn Leó Gunnarsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 6. Orri Freyr Þorkelsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7 2. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Sveinn Jóhannsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 1. Sveinn Jóhannsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 1. Ýmir Örn Gíslason 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Elvar Örn Jónsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Teitur Örn Einarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Orri Freyr Þorkelsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 8,50 2. Elliði Snær Viðarsson 8,47 3. Viggó Kristjánsson 8,39 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,71 5. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7,69 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,00 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 8,46 3. Elvar Örn Jónsson 7,10 4. Sveinn Jóhannsson 6,84 5. Janus Daði Smárason 6,66 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 6 af línu 5 úr vítum 3 með gegnumbrotum 3 úr hægra horni 2 úr vinstra horni 19 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 82% úr langskotum 50% úr gegnumbrotum 86% af línu 71% úr hornum 83% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Ísland +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +18 Tapaðir boltar: Ísland -8 Fiskuð víti: Ísland +3 - Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Kúba +23 Löglegar stöðvanir: Ísland +7 Refsimínútur: Kúba +8 mín. - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (8-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +9 (9-0) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +4 (5-1) 41. til 50. mínúta: Ísland +3 (8-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) Byrjun hálfleikja: Ísland +7 (13-6) Lok hálfleikja: Ísland +2 (10-8) Fyrri hálfleikur: Ísland +12 (21-9) Seinni hálfleikur: Ísland +9 (19-10) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Sjá meira
Líkt og í fyrsta leik var mótstaðan ekki mikil en það jákvæðasta í þessum leik var hversu betur gekk að keyra seinni bylgjuna heldur en í síðasta leik. Þar á einn maður skilið mikið hrós. Aron Pálmarsson var mættur á ný í íslenska landsliðsbúninginn og byrjaði leikinn. Fyrirliðinn gaf líka tóninn á upphafsmínútunum í leiknum. Hann fór á kostum í seinni bylgjunni og bjó til tíu mörk á fyrstu fimmtán mínútunum og öll nema tvö eftir hraða miðju eða í hraðaupphlaupi. Aron skoraði þrjú mörk sjálfur, gaf fjórar stoðsendingar og þrjár sendingar í viðbót sem gáfu víti og mörk. Það var líka allt annað að sjá Elliða Snæ Viðarsson sem skoraði fimm mörk á fyrstu átján mínútum leiksins. Elliði gerði mjög vel að koma sér í stöðu á línunni í hröðu sóknunum. Íslenska liðið náði að skora ellefu mörk í röð í fyrri hálfleiknum en Kúbverjarnir skoruðu þá ekki í meira en tíu mínútur. Þorsteinn Leó Gunnarsson stimplaði sig inn með fimm flottum mörkum í seinni hálfleik og Orri Freyr Þorkelsson byggði ofan á góða frammistöðu í fyrsta leik. Orri klikkaði reyndar á fyrsta skoti en svaraði því með fimm góðum mörkum. Allir fengu að spila og margir voru að skora. Markverðirnir skiptu leiknum á milli sín og áttu líka góða spretti. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Kúbu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 1. Elliði Snær Viðarsson 5 1. Orri Freyr Þorkelsson 5/1 4. Viggó Kristjánsson 4/4 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 5. Aron Pálmarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4/4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 1. Orri Freyr Þorkelsson 5/1 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 4. Sveinn Jóhannsson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 8 (47%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 7/1 (41%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 37:41 2. Viggó Kristjánsson 30:00 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 2. Bjarki Már Elísson 30:00 2. Teitur Örn Einarsson 30:00 2. Orri Freyr Þorkelsson 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 6 2. Bjarki Már Elísson 5 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 2. Elliði Snær Viðarsson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Teitur Örn Einarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 5 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 3. Aron Pálmarsson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 5. Björgvin Páll Gústavsson 2 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 5. Teitur Örn Einarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 7 1. Viggó Kristjánsson 7 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 6 4. Þorsteinn Leó Gunnarsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 6. Orri Freyr Þorkelsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7 2. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Sveinn Jóhannsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 1. Sveinn Jóhannsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 1. Ýmir Örn Gíslason 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Elvar Örn Jónsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Teitur Örn Einarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Orri Freyr Þorkelsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 8,50 2. Elliði Snær Viðarsson 8,47 3. Viggó Kristjánsson 8,39 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,71 5. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7,69 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,00 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 8,46 3. Elvar Örn Jónsson 7,10 4. Sveinn Jóhannsson 6,84 5. Janus Daði Smárason 6,66 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 6 af línu 5 úr vítum 3 með gegnumbrotum 3 úr hægra horni 2 úr vinstra horni 19 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 82% úr langskotum 50% úr gegnumbrotum 86% af línu 71% úr hornum 83% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Ísland +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +18 Tapaðir boltar: Ísland -8 Fiskuð víti: Ísland +3 - Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Kúba +23 Löglegar stöðvanir: Ísland +7 Refsimínútur: Kúba +8 mín. - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (8-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +9 (9-0) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +4 (5-1) 41. til 50. mínúta: Ísland +3 (8-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) Byrjun hálfleikja: Ísland +7 (13-6) Lok hálfleikja: Ísland +2 (10-8) Fyrri hálfleikur: Ísland +12 (21-9) Seinni hálfleikur: Ísland +9 (19-10)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Kúbu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 1. Elliði Snær Viðarsson 5 1. Orri Freyr Þorkelsson 5/1 4. Viggó Kristjánsson 4/4 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 5. Aron Pálmarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4/4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 1. Orri Freyr Þorkelsson 5/1 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 4. Sveinn Jóhannsson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 8 (47%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 7/1 (41%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 37:41 2. Viggó Kristjánsson 30:00 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 2. Bjarki Már Elísson 30:00 2. Teitur Örn Einarsson 30:00 2. Orri Freyr Þorkelsson 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 6 2. Bjarki Már Elísson 5 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 2. Elliði Snær Viðarsson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Teitur Örn Einarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 5 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 3. Aron Pálmarsson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 5. Björgvin Páll Gústavsson 2 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 5. Teitur Örn Einarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 7 1. Viggó Kristjánsson 7 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 6 4. Þorsteinn Leó Gunnarsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 6. Orri Freyr Þorkelsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7 2. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Sveinn Jóhannsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 1. Sveinn Jóhannsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 1. Ýmir Örn Gíslason 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Elvar Örn Jónsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Teitur Örn Einarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Orri Freyr Þorkelsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 8,50 2. Elliði Snær Viðarsson 8,47 3. Viggó Kristjánsson 8,39 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,71 5. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7,69 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,00 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 8,46 3. Elvar Örn Jónsson 7,10 4. Sveinn Jóhannsson 6,84 5. Janus Daði Smárason 6,66 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 6 af línu 5 úr vítum 3 með gegnumbrotum 3 úr hægra horni 2 úr vinstra horni 19 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 82% úr langskotum 50% úr gegnumbrotum 86% af línu 71% úr hornum 83% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Ísland +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +18 Tapaðir boltar: Ísland -8 Fiskuð víti: Ísland +3 - Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Kúba +23 Löglegar stöðvanir: Ísland +7 Refsimínútur: Kúba +8 mín. - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (8-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +9 (9-0) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +4 (5-1) 41. til 50. mínúta: Ísland +3 (8-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) Byrjun hálfleikja: Ísland +7 (13-6) Lok hálfleikja: Ísland +2 (10-8) Fyrri hálfleikur: Ísland +12 (21-9) Seinni hálfleikur: Ísland +9 (19-10)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Sjá meira