„Þetta verður geggjaður leikur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 19. janúar 2025 19:54 Óðinn Þór Ríkharðsson. Vísir/Vilhelm Óðinn Þór Ríkharðsson er ferskur á heimsmeistaramóti karla í handbolta og hefur farið ljómandi vel af stað í hægra horni íslenska landsliðsins í lítt krefjandi leikjum. Óðinn spilaði sitthvorn hálfleikinn í sigrunum öruggu á Grænhöfðaeyjum og Kúbu í riðlakeppninni í Zagreb. Hann segir ekki hafa verið erfitt að spila leikinn við Kúbu í gær þrátt fyrir stærð sigursins og máttlitla mótstöðu andstæðingsins. Klippa: Óðinn ferskur og til í Slóvenana „Mér fannst þetta vera fagmannleg frammistaða í sextíu mínútur, ákefðin góð og við flottir. Maður er alltaf gíraður þegar maður er á stórmóti sama hver mótherjinn,“ segir Óðinn. Næst er komið að Slóvenum á morgun og spennan töluverð fyrir því verkefni. „Já, ég held það sé hægt að segja það. Við erum mjög spenntir fyrir þessum leik. Þetta verður geggjaður leikur,“ segir Óðinn. Hvernig er þetta slóvenska lið? „Þeir eru með góðan mannskap og flott lið. Þeir spila fjölbreytt og eru öflugir. Það er slatti sem þarf að varast, það sést að þeir eru með fjölbreyttan sóknarleik,“ segir Óðinn. Hvað þurfa strákarnir að gera til að ná í góð úrslit? „Við þurfum að hlaupa vel til baka, halda góðri ákefð, hafa góða nýtingu og fækka töpuðum boltum og allt þetta,“ segir Óðinn. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Ísland og Slóvenía mætast klukkan 19:30 annað kvöld. Strákunum okkar verður áfram fylgt hvert fótmál hér í Zagreb fram að leik, sem og eftir hann. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Fjórði þátturinn af HM í dag var tekinn upp seint eftir sigur Íslands á Kúbu. Leikurinn var lengi að líða en strákarnir stóðu sína pligt. 19. janúar 2025 11:05 Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Félagaskipti Viggós Kristjánssonar, landsliðsmanns í handbolta, frá Leipzig til Erlangen vöktu talsverða athygli enda er Erlangen í harðri fallbaráttu í þýsku úrvalsdeildinni. Ólafur Stefánsson botnar allavega ekkert í skiptunum. 19. janúar 2025 12:16 „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason hrósuðu Þorsteini Leó Gunnarssyni fyrir frammistöðu hans á móti Kúbu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 19. janúar 2025 13:59 Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Alltof mörg slök lið eru á heimsmeistaramótinu í handbolta að mati Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar og Rúnars Kárasonar. 19. janúar 2025 14:54 Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Strákarnir okkar tóku vel á því á æfingu í íþróttahöll liðsins Tresnjevska hér í borg. Þeir búa sig undir fyrstu alvöru prófraun mótsins. Slóvenar bíða á morgun. 19. janúar 2025 14:30 Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Það er nú orðið ljóst að stuðningsmenn Íslands á HM, sem og á Íslandi, geta ekki keypt sér nýja landsliðsbúninginn. 19. janúar 2025 16:16 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Óðinn spilaði sitthvorn hálfleikinn í sigrunum öruggu á Grænhöfðaeyjum og Kúbu í riðlakeppninni í Zagreb. Hann segir ekki hafa verið erfitt að spila leikinn við Kúbu í gær þrátt fyrir stærð sigursins og máttlitla mótstöðu andstæðingsins. Klippa: Óðinn ferskur og til í Slóvenana „Mér fannst þetta vera fagmannleg frammistaða í sextíu mínútur, ákefðin góð og við flottir. Maður er alltaf gíraður þegar maður er á stórmóti sama hver mótherjinn,“ segir Óðinn. Næst er komið að Slóvenum á morgun og spennan töluverð fyrir því verkefni. „Já, ég held það sé hægt að segja það. Við erum mjög spenntir fyrir þessum leik. Þetta verður geggjaður leikur,“ segir Óðinn. Hvernig er þetta slóvenska lið? „Þeir eru með góðan mannskap og flott lið. Þeir spila fjölbreytt og eru öflugir. Það er slatti sem þarf að varast, það sést að þeir eru með fjölbreyttan sóknarleik,“ segir Óðinn. Hvað þurfa strákarnir að gera til að ná í góð úrslit? „Við þurfum að hlaupa vel til baka, halda góðri ákefð, hafa góða nýtingu og fækka töpuðum boltum og allt þetta,“ segir Óðinn. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Ísland og Slóvenía mætast klukkan 19:30 annað kvöld. Strákunum okkar verður áfram fylgt hvert fótmál hér í Zagreb fram að leik, sem og eftir hann.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Fjórði þátturinn af HM í dag var tekinn upp seint eftir sigur Íslands á Kúbu. Leikurinn var lengi að líða en strákarnir stóðu sína pligt. 19. janúar 2025 11:05 Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Félagaskipti Viggós Kristjánssonar, landsliðsmanns í handbolta, frá Leipzig til Erlangen vöktu talsverða athygli enda er Erlangen í harðri fallbaráttu í þýsku úrvalsdeildinni. Ólafur Stefánsson botnar allavega ekkert í skiptunum. 19. janúar 2025 12:16 „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason hrósuðu Þorsteini Leó Gunnarssyni fyrir frammistöðu hans á móti Kúbu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 19. janúar 2025 13:59 Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Alltof mörg slök lið eru á heimsmeistaramótinu í handbolta að mati Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar og Rúnars Kárasonar. 19. janúar 2025 14:54 Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Strákarnir okkar tóku vel á því á æfingu í íþróttahöll liðsins Tresnjevska hér í borg. Þeir búa sig undir fyrstu alvöru prófraun mótsins. Slóvenar bíða á morgun. 19. janúar 2025 14:30 Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Það er nú orðið ljóst að stuðningsmenn Íslands á HM, sem og á Íslandi, geta ekki keypt sér nýja landsliðsbúninginn. 19. janúar 2025 16:16 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Fjórði þátturinn af HM í dag var tekinn upp seint eftir sigur Íslands á Kúbu. Leikurinn var lengi að líða en strákarnir stóðu sína pligt. 19. janúar 2025 11:05
Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Félagaskipti Viggós Kristjánssonar, landsliðsmanns í handbolta, frá Leipzig til Erlangen vöktu talsverða athygli enda er Erlangen í harðri fallbaráttu í þýsku úrvalsdeildinni. Ólafur Stefánsson botnar allavega ekkert í skiptunum. 19. janúar 2025 12:16
„Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason hrósuðu Þorsteini Leó Gunnarssyni fyrir frammistöðu hans á móti Kúbu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 19. janúar 2025 13:59
Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Alltof mörg slök lið eru á heimsmeistaramótinu í handbolta að mati Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar og Rúnars Kárasonar. 19. janúar 2025 14:54
Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Strákarnir okkar tóku vel á því á æfingu í íþróttahöll liðsins Tresnjevska hér í borg. Þeir búa sig undir fyrstu alvöru prófraun mótsins. Slóvenar bíða á morgun. 19. janúar 2025 14:30
Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Það er nú orðið ljóst að stuðningsmenn Íslands á HM, sem og á Íslandi, geta ekki keypt sér nýja landsliðsbúninginn. 19. janúar 2025 16:16