Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. janúar 2025 23:54 Trump lofaði stuðningsmönnum sínum að „berjast, berjast, berjast“ og „sigra, sigra, sigra“ áður en hann gekk af sviðinu með Y.M.C.A í hátalarakerfinu. AP Umfangsmiklar brottvísanir útlendinga, stórfelldur niðurskurður umhverfisreglugerða, stórsókn í gervigreindarmálum, og stofnun hagræðingarráðuneytis eru meðal áforma sem Donald Trump útlistaði í ræðu sem hann hélt fyrir stuðningsmenn sína í kvöld. Hann verður settur í embætti forseta Bandaríkjanna á morgun. „Hver einasta róttæka og kjánalega forsetatilskipun sem ríkisstjórn Bidens skrifaði undir verður horfin á brott aðeins klukkustundum eftir að ég tek við,“ sagði Trump. „Þegar sólin sest annað kvöld verður búið að stöðva innrásina í gegnum landamærin okkar, og allir ólöglegir innflytjendurnir verða á einhvern hátt á leið aftur heim til sín,“ sagði Trump. Þá lofaði hann að útrýma svokallaðri DEI stefnu alfarið úr Bandaríkjaher. DEI er einskonar fjölmenningar og inngildingarstefna. Trump vék máli sínu einnig að vopnahléinu á Gasa, og sagði það aldrei hafa getað gerst án hans. Hann segist eiga mikinn þátt í samningnum sem náðist, og þakkar Steve Witkoff sérstaklega fyrir veitta aðstoð við samningsgerð. „Við höfum náð meiri árangri áður en við tökum formlega við forsetaembættinu heldur en þeim tókst á fjórum árum með forsetanum,“ sagði hann. Undir lok ræðunnar sagði hann að framundan væru fjögur bestu ár í sögu Bandaríkjanna Donald Trump Bandaríkin Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Sjá meira
„Hver einasta róttæka og kjánalega forsetatilskipun sem ríkisstjórn Bidens skrifaði undir verður horfin á brott aðeins klukkustundum eftir að ég tek við,“ sagði Trump. „Þegar sólin sest annað kvöld verður búið að stöðva innrásina í gegnum landamærin okkar, og allir ólöglegir innflytjendurnir verða á einhvern hátt á leið aftur heim til sín,“ sagði Trump. Þá lofaði hann að útrýma svokallaðri DEI stefnu alfarið úr Bandaríkjaher. DEI er einskonar fjölmenningar og inngildingarstefna. Trump vék máli sínu einnig að vopnahléinu á Gasa, og sagði það aldrei hafa getað gerst án hans. Hann segist eiga mikinn þátt í samningnum sem náðist, og þakkar Steve Witkoff sérstaklega fyrir veitta aðstoð við samningsgerð. „Við höfum náð meiri árangri áður en við tökum formlega við forsetaembættinu heldur en þeim tókst á fjórum árum með forsetanum,“ sagði hann. Undir lok ræðunnar sagði hann að framundan væru fjögur bestu ár í sögu Bandaríkjanna
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Sjá meira