Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2025 10:31 Mario Lemina vill komast frá Wolves en Úlfarnir vilja fá pening fyrir hann. Getty/Carl Recine Miðjumaður Úlfanna fær ekki ekki spila aftur með liði sínu í ensku úrvalsdeildinni fyrr en leikmannaglugginn lokar. Þetta segir knattspyrnustjórinn hans Vitor Pereira. Hinn 31 árs gamli Mario Lemina vill komast í burtu frá félaginu og bað um að sleppa við það að spila í 3-0 tapinu á móti Newcastle síðastliðinn miðvikudag. Hann er landsliðsmaður Gabon og þykir öflugur leikmaður. Lemina hefur síðan beðið knattspyrnustjóra sinn afsökunar sem og alla liðsfélaga sína. Wolves vill fá fimm milljónir punda fyrir Lemina sem kom til liðsins frá Southampton fyrir tveimur árum síðan. Sádi-arabíska félagið Al-Shabab vildi hins vegar fá hann frítt en það kom auðvitað ekki til greina hjá forráðamönnum Wolves. Úlfarnir eru í sautjánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. „Hann mun ekki spila fyrr en leikmannaglugginn lokar. Við sjáum síðan til hvort hann sé þá enn leikmaður í mínu liði,“ sagði Vitor Pereira eftir tap á móti Chelsea í gær. Breska ríkisútvarpið segir frá. „Ef hann verður enn okkar leikmaður þá mun ég leysa þetta vandamál. Hann er góður leikmaður en ef hann fer frá okkur þá er hann ekki mitt vandamál lengur,“ sagði Pereira. „Ég vil ekki hafa hjá mér leikmann með efasemdir. Ég get ekki spilað leikmanni sem er ekki viss um að hann vilji vera hér. Ég vil að leikmennirnir mínir séu hér af fullum hug,“ sagði Pereira. „Hann er að æfa en hugur hans er ekki hér af því að hann vill komast annað. Ég verð að vera hreinskilinn og segja satt frá. Nú bíðum við eftir því að glugginn loki og svo sjáum við til,“ sagði Pereira. Leikmannglugginn lokar klukkan 23.00 mánudaginn 3. febrúar. Wolves á eftir að mæta Arsenal og Aston Villa þangað til. Enski boltinn Mest lesið Svörtu skýin safnast yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Mario Lemina vill komast í burtu frá félaginu og bað um að sleppa við það að spila í 3-0 tapinu á móti Newcastle síðastliðinn miðvikudag. Hann er landsliðsmaður Gabon og þykir öflugur leikmaður. Lemina hefur síðan beðið knattspyrnustjóra sinn afsökunar sem og alla liðsfélaga sína. Wolves vill fá fimm milljónir punda fyrir Lemina sem kom til liðsins frá Southampton fyrir tveimur árum síðan. Sádi-arabíska félagið Al-Shabab vildi hins vegar fá hann frítt en það kom auðvitað ekki til greina hjá forráðamönnum Wolves. Úlfarnir eru í sautjánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. „Hann mun ekki spila fyrr en leikmannaglugginn lokar. Við sjáum síðan til hvort hann sé þá enn leikmaður í mínu liði,“ sagði Vitor Pereira eftir tap á móti Chelsea í gær. Breska ríkisútvarpið segir frá. „Ef hann verður enn okkar leikmaður þá mun ég leysa þetta vandamál. Hann er góður leikmaður en ef hann fer frá okkur þá er hann ekki mitt vandamál lengur,“ sagði Pereira. „Ég vil ekki hafa hjá mér leikmann með efasemdir. Ég get ekki spilað leikmanni sem er ekki viss um að hann vilji vera hér. Ég vil að leikmennirnir mínir séu hér af fullum hug,“ sagði Pereira. „Hann er að æfa en hugur hans er ekki hér af því að hann vill komast annað. Ég verð að vera hreinskilinn og segja satt frá. Nú bíðum við eftir því að glugginn loki og svo sjáum við til,“ sagði Pereira. Leikmannglugginn lokar klukkan 23.00 mánudaginn 3. febrúar. Wolves á eftir að mæta Arsenal og Aston Villa þangað til.
Enski boltinn Mest lesið Svörtu skýin safnast yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Sjá meira